Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans

Tölublað
Aðalrit:

Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans - 26.09.1965, Blaðsíða 2

Sunnudagur  fylgirit Þjóðviljans - 26.09.1965, Blaðsíða 2
Úrslitaleikur heimsmeistara 3 ¥ P 4 ¥ P keppninuar í Buenos Aires 4 G P 5 4 P stóð sem kunnugt er milli 5 G P 6 ¥ Endir. Bandarlkjamanna og Itala. Spilið i dag er frá þeim leik. Staöan var n-s á hœttu og suður gaf. Norður 4 G-5-3 ¥ A-0-4-2 4 K-10-4 4 K-D-6 FRIMERKI VeetHr 4 D-8-2 ¥ D-10-3 4 D-8-7-2 4 9-8-4 Austur 4 10-7-6-4 ¥ 8 4 G-9-6-5 4 G-7-3-2 Maðurinn bak við dönsku frímerkin. Arne Krog heitir hann og er deDdarstjóri f Póst- og eímamálastjórninni dönsku. — Síðustu 50 árin hefur hann haft það starf með höndum, að velja úr tillöguteikningum að dönskum frímerkjum. A myndinni sést hann með stóra teikningu af Vitus-Ber- ing-frímerkinu, sem út kom 27/2, 1941. 1 þann tíma var Danmörk hersetin af Þjóð- verjum. Eftir útgáfu merkis- ins hringdi maður nokkur tii Arne Krog og taldi að þessi frímerkjaútgáfa gæti móðgað Sovétríkin. Og hversvegna? Jú, Bering-sundið er óneitan- lega milli Alaska og Sovét- ríkjanna! — Þetta frímerki er teiknað af danska teikn- aranum Viggo Bang, en hann átti einmitt 80 ára afmæli á síðast liðnum vetri. Síðustu 25 árin hefur hann teiknað u.þ.b. 150 af dönsku merkj- unum. Má t.d. nefna Niels- Bohr-merkið og prinsessu- merkin. Hann fékk afmælis- gjöf frá dönsku póststjórn- inni er hann varð áttræður, en bað var mappa með inn- límdum 35 frímerkjum, sem hann hafði teiknað síðustu 5 árin. — Á 75 ára afmælis- daginn fékk hann einnig samskonar gjöf, en þá með fleiri merkjum að sjálfsögðu, því að eins og áður er sagt hefur hann iagt gjörva hönd á um 150 frímerkjategundir, danskar. — Vmislegt úr frímerkja- heiminum. Seint f aprílmánuði sl., nánar tiltekið 24. apríl var opnuð frímerkjasýning í Gautaborg f Svíþjóð. — A þessari sýningu voru ein- göngu íslenzk frfmerki, enda stóð að henni félag fslands- safnara f Gautaborg og SFP — þetta er önnur sýningin f Svíþjóð, sem hafur eingöngu ísienzk frímerki á dagskrá. — I sambandi við þessa sýn- ingu f Gautaborg var nootað- ur sérstakur stimpill með mynd af ísl. fálkanum. 1 nýju „FH-nýtt”, sem er sænskt frímerkja-blaö, má lesa að aðsókn að þessari ís- lands-frímerkja-sýningu hef- ur verið mjög góð, og marg- ir nýir félagar bættust í hóp „fslandssafnaranna" — Munu þeir nú vera um hundrað talsins. — Góðar tekjururðu af sýningunni og var það m. a. að þakka happdrætti, þar sem „Loftleiðir” höfðu geíið stærsta vinninginn, flugferð frá Gautaborg til Reykjavík- ur og heim aftur. — Sá er vinninginn hlaut heitir Run- ar Carlin, Stokkhólmi. — Til gamans má geta þess, að við opnun sýningarinnar var um hönd hafður „Heklu-snaps" eldspúandi, og þess látið get- ið, að uppskrift væri komin af „Surtseyjar-snapsi“, en menn óttuðust að of mikið gos væri í honum ennþá! — Félag fslands-safnara í Gautaborg hefur í hyggju að efna til hópferðar til fslands við fyrsta tækifæri. — Suður 4 A-K-9 ¥ K-G-9-7-5 4 A-3 4 A-10-5 Þar sem Italirnir D’Alelio og Pabis-Ticci sátu n-s og Bandaríkjamennirnir Becker og Hayden a-v, gengu sagn- ir þannig: S V N A 1 4 P 1 G P 2 G P 3 4 P Tígulopnun suðurs var gervi- sögn, grandsögn noröurs lof- aði 12 hápunktum minnst, þrjú lauf voru spurning um háliti og 4 grönd voru Black- wood. Vestur spilaði út laufaníu. Sagnhafi tók tvisvar tromp, hreinsaöi upp laufið og tígul- inn og spilaði síðan vestri inn á hjartadrottninguna. Vestur varð að spila út spaða og sagnhafi hitti á að láta gos- ann úr borði. Slétt unnið. Á hinu borðinu var Banda- ríkjamaöurinn Schenken einn jg sagnhafi í sex hjörtum. Út- spilið var það sama, en Schen- ken geymdi hjartafimmið til þess að eiga innkomu á hjartasexið. Síðan þegar vestri var spilað inn á tromp, þá hafði hann innkomu til þess að svína gegn um austur, ef hann hefði bæði D-10 í spaða. Eins og spilið lá var þetta óþarfa nákvæmni, því hann fór einnig upp með gosann, þegar vestur spilaði spaða. SAGT OG SKRÍFAÐ * ★ Lífið fer ekki öllum vel. Það, að hann er dauður, sannar ekki að hann hafi lífað. ★ Mundu að svikja aldrei sannlcikann. Breyttu sann- leikanum. ★ Bjartsýni og bölsýnj skilja ekki fyrr en á þeim degi að heimurinn ferst. ★ Mundu að maðurinn hefur um ekkert að velja — hann verður að vera maður. ★ Það skiptir mcstu máli, að veggjalúsunum takist ekki að koma sér fyrir f draum- um þínum. Jafnvel þótt þú gefir kúnni kókó, þá mun hún ekki mjólka súkkulaði. Sesam, opnist þú — mig langar út. Hreinlífismenn ættu að bera tvö fikjublöð fyrir augunum. Ef þú segir „ekkert er mér heilagt” þá mun jafnvel guðleysinginn móðgast. f konum finnum við éitt- hvert gífurlegt tóm, sem barmafullt er af fróðeik. FÖNDUR ullargarni, setti hnút á ann- an enda á þeim, hverjum fyrir sig og dró í gegnum götin, þannig að botn kass- ans sneri upp. Síðan teiknaði hann glugga á kassann. — Næ&t batt hann hina endana fasta í bréfklemmu (sjá mynd) því næst setti hann stól á gólfið í hæfilegri fjarlægð frá kommóðunni og batt seglgarnsþræði á milli hand- fangsins á henni og stól- baksins. — Með dálitlu lagi kom hann þessum þráðum fyrir þannig að litli bróðir gat staðið við stólinn og dreg- ið „húsið“ ýmist upp á „f jalls- brún“ (stólbakið) eða niður í „dalinn" (handfangið). — Væri ekki nógu gaman að reyna þetta? — G.H. 230 — SUNNUDAGUR

x

Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans
https://timarit.is/publication/261

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.