Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans

Tölublað
Aðalrit:

Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans - 26.09.1965, Blaðsíða 10

Sunnudagur  fylgirit Þjóðviljans - 26.09.1965, Blaðsíða 10
Getraunin Framhald af bls. 240. 5. bölublað. Lýst er Þorgerði Egils- dóttur, atför hennar, sona hennar og fylgdarmanna að Bolla, og vígi hans í selinu, til hefnda fyrir Kjartan Ól- afsson, svo og viðbrögðum Guðrúnar Ósvífursdóttur á Laugum, konu Bolla. — Sagan heitir Laxdæla. Maður blaðsins er Jón Sigurðsson forseti. 6. tölublað, Sagt er frá Agli Skalla- grímssyni á Borg á Mýrum og harmi hans er Böðvar sonur hans drukknar og því er hann hyggst svelta sig í hel af þeim sökum. Er þá sent eftir Þorgerði dóttur Egils, er með „kvenna- kænsku“ sinni fær hann of- an af þeirri fyrirætlun og kemur honum til að yrkja snilldarkvæðið Sonatorrek. Sagan er Eiglssaga Skalla- grímssonar. Maður blaðsins er Árni Magnússon, sá er Árnasafn er við kennt. 7. tölublað. Þar segir frá orðaskiplum Gunnlaugs ormstungu og Ei- ríks jarls. Aðalsögupersón- urnar eru Helga hin fagra, dóttir Þorsteins Egilssonar á Borg, Gunnlaugur orms- tunga sonur Illuga svarta og Hrafn meðbiðill hans og harmleikur þeirra, er endaði með falli beggja. Sagan er Gunnlaugssaga ormstungu. Stigið út Framhald af bls. 235. okkur héldu áfram að tifa — þeir sýndu fjölda umferðanna sem Voskod fór um jörðina. Hitinn inni hjá okkur var stöð- ugt 18 stig, loftrakinn 35— 40%; þrýstingurinn 1 atmos- fera. Til þess að betur færi um okkur og þægilegra væri til athafna losuðum við af okkur geimbúningana, tókum ofan hjálmana, hanzka og skó. Þess er skylt að geta, að þegar þessu var lokið leið okkur sem værum við heima hjá okkur. í undangenginni för Voskods (1.) voru félagar okkar Vladi- mir Komaroff, Konstantin Fe- oktistoff og Boris Egoroff heil- an dag í sportklæðnaði — þeir voru ekki í neinum sérstak- lega gerðum fötum. En við Sunnud. 26. sept. 1965. 5. árg. títgefandi: Þjóðviljinn Ititstj.: Jón Bjarnason Prentsmiðja Þjóðviljans. 238 — SUNNUDAGUR Maður blaðsins er Ólafur prófessor Lárusson. 8. tölublað Þar segir frá Gísla Súrs- syni og drengskap Ingjalds í Hergilsey á Breiðafirði, sendingu flugumanns Eyj- ólfs gráa, aðför' Barkar . digra að Gísla, viðbrögðum Ingjalds bónda og ambáttar hans. Sagan er Gísla saga Súrssonar. Maður blaðsins er Kík- harður Jónsson myndhöggv- ari. 9. tölublað. Þar segir frá Gretti syni Ásdísar á Bjarni í Miðfirði og Ásmundar hærulangs, komu hans á þing S'kagfirð- inga og síðan sundi hans úr Drangey til að sækja eld. Sagan er Grettissaga Ás- mundssonar. Maður blaðsins er Hall- grímur Jónasson kennarj og ferðalangur. 10. töiubiað. Þar segir frá Hrafnkeli Freysgoða, Einari smala- manni hans og vígi Einars. Sagan gerist á Aðalbóli í Hrafnkelsdal, sem er inn af Jökuldal. Sagan heitir Hrafnkelssaga. Maður blaðsins er Hallgrím- ur Pétursson prestur. 11. tölublað. Þar segir frá Gunnari er vegið hafði Þiðranda, hinn ágætasta mann, og flótta í geiminn þurftum á geimbúningunum að halda þar sem á starfsskrá oklcar var að maður gengi út í geimnn. Við notuðum kvikmyndavél- arnar og venjulegar myndavél- ar óspart um borð i geimskip- inu. Það var skemmtilegt starf og við hrósuðum happi yfir að meðan við vorum þjálfaðir undir geimförina lærðum við meðferð myndavéla og mynda- töku. Jafnframt voru gerðar allskonar læknisfræðilegar og líffræðilegar athuganir, enda þótt við fyndum enga breyt- ingu á líðan okkar frá eðlilegu ástandi. En skynjanirnar eru eitt og læknisfræðileg mæli- tæki sem skrá hverja minnstu breytingu er allt annað. Það vildi svo til að frá upphafi fararinnar til enda hennar sýndu mælitækin að líkaminn starfaði eðlilega. Eina undan- tekningin, máske, var þegar Leonoff k om aftur utan úr geimnum og hjartslátturinn jókst upp í 135 á mínútu. Það var eignað snögglega aukinni áreynslu. En það stóð aðeins stutt. Gunnars undan þeimervildu hefna Þiðranda, og hvernig Sveinungi bóndi á Bakka reyndist hinum nauðstadda manni. Sagan gerist öll á Austurlandi, Fljótsdalshér- aði og fjörðum. Sagan heitir Fljótsdælasaga. Maður blaðsins er meistari Þórbergur Þórðarson. 12. tölublað. Sagt er frá Bárði Snæ- fellsás, dætrum hans og son- um Þorkels Rauðfeldssonar, för Helgu Bárðardóttur til Grænlands, dvöl hennar þar og samlagi við Miðfjarðar- Skeggja, heimkomu Helgu til Islands og harmi hennar. Mörg örnefni sem nefnd voru og önnur fleiri úr sög- unni eru enn í fullu gildi á Snæfellsnesi. Sagan gerist á Snæfellsnesi og á Græn- landi. Sagan er Bárðar saga Snæfellsáss. Maður blaðsins er Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur. 13. tölublað. Sagt er frá komu Þór- gunnar hinnar suðureysku til Fróðár á Snæfellsnesi, Þuríði húsfreyju á Fróðá og orðaskiptum þeirra. Eftir dauða Þórgunnar gerðust fróðárundur, hin mesta Margir hafa saknað þess að fá ekki gátu í Sunnudegi, eins og var um nokkurt skeið. Þeirri ósk ætti að vera hægt að verða við. Núkkrir sendu gátur sem þeir kunnu til birlingar í Sunnudegi og kom þá í ljós að töluvert mun vera til af gátum sem ekki hafa verið skráðar ennþá, og er hér með heitið á lesendur að senda Sunnudegi gátur til birtingar. Hér kemur svo gömul gáta. Knúði ég knémeið um knör aldar, þá var auðs bróðir glaður ígultanna, sendimey bíwin Mundilfara settingja sinn með elju tryggði. Bar mig þar að, sem bragnar liöfðu fylkingar miklar færðar saman. Leit ég þar Iund einn f löð gireyptan, sá var riðtafnl uin rót bentur, mundu konur tvær mann syrgjandi kynjaisaga. Sagan er Eyr- byggja saga. .Maður blaðsins er Jóhannes skáld úr Kötlum. 14. tölublað. Sagt er frá Melkorku hinnl írsku konungsdóttur er Höskuldur bóndi keypti af þrælasala erlendis og flutti sem ambátt með sér í Dali vestur, viðtökum þeim er Melkorka fékk þar og við- ræðum hennar við Ólaf son sinn og Höskuld. Ságan er Laxdæla og gerist að mestu í Dölum. Maður blaðsins er Sigurð- Ur Guðmundsson málarf, „faðir“ Þjóðminjasafnsins. 15. tölublað. Sagt er frá Hildigunni konu Höskuldar Hvítaness- goða, er veginn var vegna rógburðar Marðar Valgarðs- sonar. Maðurinn er hún ræð- ir við í kaflanum er Flosi Þórðarson á Svínafelli, ér hún leitaði til um eftirmál um víg manns síns. Sagan gerist í Rangárvallasýslu, mest um Landeyjar og Fljótshlíð. Sagan er Njáls saga. Maður blaðsins er Ottó N. Þorláksson, fyrsti forseti Al- þýðusambands Islands. í sögðum lundi sæti hafa, en í toppi trés tannlivesstur mjög, holtskriði nokkur hafði sæti, sá, er eld og unn öslað hafði. Um lendvöðva va»r hann læðing gyrtur af þykkum berki þrymseilar hvals. Kom í gleipni þann knapi lítill úr höfuðhlíf gerður hallinskíða, með þjáning þrælg í þykkri enda og hestinn, sem fugl við hreiður skilinn. Nú komu þangað Nástirandar búar, herjuðu á meið og hann um felldu, en brúðir fyrr nefndar báðar hertóku. Fór þá flatur um fold að skríða stcingnúður stefniir und storðar baðmi. Við máli myrku í munardölu'm, mína, guinar, gátu ráði. GÁTAN

x

Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans
https://timarit.is/publication/261

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.