Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Síða 4

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Síða 4
6 Hagur á fjelagsárinu kr. 3531.66. Pví næst skýrði framkvæmdarstjóri frá starfsemi sinni s. I. ár. Kosin nefnd til að athuga reikningana og hlutu kosningu: Bjarni Jónsson, bankastjóri. Bergsteinn Kolbeinsson. Pórhallur Ásgrímsson. 5. Lögð fram fjárhagsáætlun fjelagsins fyrir næsta ár og skýrði framkvæmdarstjóri hana greinilega. Nefnd kjörin til að íhuga fjárhagsáætlun stjórnarinnar og koma fram með tillögur um framtíðarstarfsemi fje- lagsins. Pessir hlutu kosningu: Baldvin Friðlaugsson. Pórólfur Sigurðsson. Kristján Sigurðsson. Stefán Stefánsson. Jakob Stefánsson. Pá hófust umræður um fjárhag og framtíðarstarfsemi fjelagsins. 6. Lagabreytingar frá síðasta aðalfundi. Stjórnin sá ekki ástæðu til að breyta lögum fjelagsins að þessu sinni. Eftir nokkrar umræður var samþykt svohljóðandi til- laga: »Fundurinn litur svo á, að ekki svari fyrirhöfn að breyta lögum fjelagsins. En þar sem búnaðarfjelög hafa ekki sint því lagaákvæði að semja sjer reglur og senda aðalfundi til samþyktar, ákveður fundurinn, að búnaðar- fjelögin skuli hjer eftir aðeins hafa leyfi til að senda einn fulltrúa á aðalfund, nema þau fullnægi að öllu leyti þeim

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.