Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Page 54

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Page 54
56 um en bókieg fræðsla, þó hún að vissu leyti hafi sína þýðingu. Margir, sem mikið hafa af gluggaplöntum, raða þeim af handahófi (eins Og þægilegast er að koma pottunum fyrir), en alls ekki eftir litum. Hver litur er t. d. út af fyrir sig eða skræpulitum rað- að saman. Af þessum orsökum verður blómastofan öll eitt ósamræmi — hreinasti kvalabekkur — það er að segja fyrir þá, sem nokkra samræmistilfinningu hafa. Niðurröðun stofuplantna þarf að vera eftir vissum regl- um, reglum, sem þó eru stöðugum breytingum háðar, sökum mismunandi blómgunartíma plantnanna o. fl. F*ótt litirnir sjeu í raun og veru sjónhverfing tóm, þá hafa þeir svo mikla fagurfræðislega og hagfræðislega þýðingu fyrir okkur mennina, að við getum trauðla látið þá afskiftalausa og sagt: Petta er alt »húmbúg«. Litirnir sjálfir taka okkur svo föstum tökum, að við verður ó- sjálfrátt að lúta þeim fagnandi með svofeldum orðum: »Ó, hvílik fegurð!« Og þegar við erum að fegra umhverfi okkar og ann- ara — starfa með náttúrunni, þá megum við aldrei gleyma því eina nauðsynlega: — samrœminu. í mars 1924. Ingimar Óskarsson.

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.