Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1972, Síða 150

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1972, Síða 150
150 CLARENDON PRESS OG KENNETH SISAM enska þýðingin, eða túlkunin, er gerS öndverSlega á tólftu öld, þegar tungan var aS breytast frá síSfornensku yfir í hina fyrri miSensku. MeS prófritgerS sinni lagSi hann þó ekki síSustu hönd á þetta verkefni, og þaS var ekki fyrr en óralöngu síSar, eSa áriS 1958, aS hann gaf Salisbury Psalter út, og þá í samvinnu viS dóttur sína. Frá því aS hann lauk prófi þessu og þar til ofarlega á árinu 1917 starfaSi hann viS Oxford-orSabókina. Hann var þar í þeim flokki, er Henry Bradley stjórnaSi, en ekki hjá Craigie, en þá mun þó hafa stofnazt sú vinátta hans viS hinn síSargreinda, er hélzt meSan báSir lifSu, og aS Sir William látnum munu fáir hafa látiS sér svo annt um minningu hans sem Kennetli Sisam. BáSir voru mennirnir mikil tryggSatröll, háSir lærdómsmenn meS yfirburSum og báSir frásneiddir öllu yfirlæti. Svo var þaS 5. nóvember 1917, aS hann hóf starf sitt í MatvælaráSuneytinu í Lon- don og tók þangaS meS sér stóran stól, er hann hafSi látiS smíSa sér meS afbrigSi- legu lagi sökum likamsbilunar sinnar. Einnig þar sýndi hann, hver afburSamaSur hann var. Þetta ráSuneyti var aSeins stríSstímastofnun og var grein af ViSskipta- ráSuneytinu (Board of Trade). í ágúst 1919 var hann settur til þess aS útkljá þau margbrotnu vandamál, er skapazt höfSu þar á verzlunarsviSinu og enn voru óleyst. Þótt nú orrustum væri lokiS, fór því fjarri, aS öll vandamál væru úr sögunni. Þau voru mörg og flókin viSfangsefnin, sem leysa varS áSur en stofnunin yrSi lögS niSur, og einkmn voru þau lagalegs eSlis. Kynni lians af lögunum á þessum árum komu honum síSar aS góSu haldi, þegar hann fór aS stjórna útgáfu bóka, svo óskyld sem efnin þó annars voru. Fjarri fór því, aS hann afrækti bókmenntirnar árin sem hann starfaSi í ráSuneyt- inu. Þeim tíma, er aSrir sátu aS liádegisverSi, varSi hann til þess aS taka saman mikiS merkisrit: Fourteenth Century Verse and Prose, sem enn í dag er undirstöSurit um þaS tímabil, er þaS fjallar um. ÞaS hafSi aS vonum ekki fariS fram hjá forráSamönnum Clarendon Press, hvílíkt afburSa-mannsefni Kenneth Sisam var. Þegar Charles Cannan lét af forstjórastarfinu 1919, tók R. W. Chapman viS. En þaS var nú orSiS umsvifameira en svo, aS nokkur einn maSur gæti annaS því. ASstoSarmann varS aS fá. ESlilega kom þeim Sisam í hug. En þó aS veriS væri aS leggja niSur MatvælaráSuneytiS, vildi ViSskiptaráSu- neytiS ógjarna missa af honum og hauS honiun betri kjör en Clarendon Press megn- aSi aS bjóSa, en ekki gat þaS ráSiS úrslitum. Sisam var þannig gerSur, aS peningar freistuSu hans aldrei um fram þaS, sem nauSsynlegt var til sómasamlegrar afkomu. Og alla tíS var honum ljúfara aS gefa en þiggja. En þaS var annaS, sem togaSi í hann og olli honum nokkurri innri baráttu. Og þetta var skyldan viS fæSingarlandiS. En aS hverfa heim til Nýja Sjálands, táknaSi aS gerast þar bóndi, því aS enn voru þar lítil skilyrSi til aS lifa á lærdóminum. RáSamenn Clarendon Press munu hafa sótt sitt mál fast. Úrslitin urSu þau, aS hann lét tilleiSast, og 1. júní 1923 tók hann viS sæmilega launuSu starfi í Oxford. Tveim árum síSar varS hann aSstoSar-forstjóri (Assistant Secretary) Clarendon Press, og upp frá því mátti segja, aS æSstu völd
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.