Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1988, Side 47

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1988, Side 47
JÓN LÆKNIR PÉTURSSON OG LÆKNINGABÓK HANS 47 Tafla 2 Lærdómslistafélagsrit XI, 107-169, Kh. 1791 I. P./Um/Orsakir til Siúkdóma/á/Is- landi, yfirhofud/ I. Kapítuli./Um nockrar enar hellstu or- sakir til siúk/dóma fólks hér í landi. Gr. 1. Ofhörð vinna. Gr. 2. Of stór örbyrgð „orsakar optliga skyrbiúg, vatnssótt og kláda. Þetta alleina hefir skilit land vort vid marga fullhrausta manneskiu, sem siá mátti árin 1756 og 57, svo og árin 1783 og 84.“ Gr. 3. Ofköld híbýli. Gr. 4. Sárkaldir drykkir, „drecka þriá edr fióra potta“. Gr. 5. Snögg veðrabrigði. Gr. 6. Rök og suddasöm húsakynni. Gr. 7. Forir alltof nærri bæardyrum. Gr. 8. Vont eldsneyti. Gr. 9. „Illa verkat og óþockaliga med- hondlat siófáng." - Hér koma tvær neðanmálsgreinar, sem eru ekki í Nes- handriti. Sú síðari er alllöng og er um doktorsrit I. G. Königs, Havn. 1773, er fjaflar um holdsveiki hér á landi. Gr. 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16, eru nánari útlestur á ofangreindum orsökum með ráðleggingum. II. Kapítuli./Um nockrar enar hellstu orsakir, er auka/siúkdóma fólks hér á landi. Gr. 1. Svipaðar. Gr. 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10, 11, Um blóðtöku. Gr. 12, 13, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 20, Um svitakúra. Neshandrit: Ekkert titilblað (og Lbs. 2424 4to) 1“ Capituli/Nockrar hellstu Orsakir til Siúkdóma/Fólks á Islandi. Gr. 1. Sama orsök, en með öðru orða- lagi. Gr. 2. Of stór örbyrgð. „Þetta alleina hefr skilid land vort vid marga full- hrausta manneskiu þá hardendi gengid hafa, og flest allir fullordnir mættu minnast hversu fólk fjell hiá oss 1756.-57. í hinum sídustu hard- endum.“ Gr. 3. Ofköld híbýli, en með öðru orða- lagi og ,Jeg er sannfærdr um þad þenna hálfs þridia árstíma eg hefi hér í mínu födrlandi verid" . . . Gr. 4. Sárkaldir drykkir, „drecka 2 edr 3 potta“; sennilega er hér um misritun að ræða því Lbs. 2424 4to, Lbs. 1575 4to ogJS. 303 4to hafa 3 eða 4 potta. Gr. 5. Snögg veðrabrigði. Gr. 6. Rök og suddasöm húsakynni. Gr. 7. Forir alltof nærri bæjardyrum. Gr. 8. Vont eldsneyti. Gr. 9. Sama. Gr. 10, 11, 12, 13, 14, 15, 17 svara til prentuðu greinanna, en þeirri 16. er sleppt í prentun. 2ar Capituli/Nockrar hellstu orsakir sem auka siúk/dóma Fólks hér á Landi. Gr. 18. Meðferð fólks á sjúkl. . . . „opt- liga er ecki einasta skadlig helldr og deydandi". Gr. 19, 20, Um blóðtökur, miklu styttra.

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.