Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1988, Side 48

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1988, Side 48
48 JÓN STEFFENSEN Gr. 21,22, 23, 24, 25, 26, Um mataræði. Gr. 27, 28, 29, 30, hugleiðingar um óráðþægni fólks; í gr. 30 segir: „Sum- arit 1775 sáu menn augliósa sann- færíng hér um, þá andarteppu hóstinn geck svo vída.“ Ekkert úr 3. og 4. kapítula Nes-handrits- ins er tekið í prentuðu greinina. Tafla 3 Gr. 21, 22, 23, 24, 25, 26, 27, 28, 29, 30, Um svitakúra. Gr. 31,32, 33, 34, 35, 36, Um mataræði. Gr. 37, 38, 39, 40, 41, 42, 43, nokkuð lengra í gr. 42 segir: „Ég hefi alldreigi séd liósari bevísíng enn nœstlidid sumar og haust nær hinn mikli andarteppu hósti géck, þó eg kiæmi til þess fólks, og léti mig merkia med þegar börnin væru veik, ad þeim mætti hiálpa, var ecki einn af öllum sem bón villdi þar til leggia, aukhelldr meira þar til kosta, og vidlíka mun vor gódi Land- physicus hafa ordid var vid, eptir sem hanns bréf til mín vitna“ . . . Lbs. 2424 4to; Lbs. 1575 4to; Nesstofuhandrit 4to Med hendi Halldórs Árnasonar (án titils) [Bls. 1 Titill:] Fátt eitt af Ritum/Jóns Sál. Peturssonar/Chirurgus í Nordrlandi/um Lækníngar/innihaldandi/Hellstu Orsakir til Siúkdóma á Islandi/ Advörun þar vid, og hagqvæm Medferd/Siúkra./Í ödru lagi/Utmál- an ymsra Siúkdóma Almennings/svo vel sem Qwenna og Barna sér- ílagi,/samt/Tilvísan mest ódýrra og innlendra Medala/vid slíkum Meinsemdum./Skrifud Anno 1821 af HArnasyni.1) [Bls. 2] 1" Capituli/Nockrar hellstu Orsakir til Siúkdóma Fólks/á Islandi/ Gr. 1. (-17.)2) 2ar Capituli/Nockrar hellstu Orsakir sem auka Siúk/dóma Fólks hér á Landi/Gr. 18. (-43.) 3 Capituli/Hversu medhöndla skuli Siúklínga í/hördum og hættuligum Siúkdómum./Gr. 44. (-61.) 4dl Capituli/Augnasiúkdómar. Augnabólga/a: Ophthalmica/Gr. 62.(-73.) [BIs. 62] Annar Parturinn 1“ Capituli/Um hina algengustu Barna/Siúkdóma á Islandi/Gr. 1. (-69.) 2ar Capituli/Qvennligir Siúkdómar/Gr. 70 (-107.) 3IC Capituli/Almenniligir Siúkdómar/á Körlum og Konum./Gr. 108 (- 215.) Hér endar þad nu er fengid af þessu merkilega Riti um/innvortis Siúkdóma þann 29/i2 20. HArnason/Viðbætt 1821 1) Hér er farið eftir Lbs. 24 244l“, en smávægilegur munur er á titli Lbs. 15 754,“; einnig kapítulaheitum ofangreindra þriggja handrita á stöku stað. 2) Skammstöfunin gr. cr hér sett í staðinn fyrir mcrki í handritum.

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.