Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1988, Síða 57

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1988, Síða 57
UM VARÐVEIZLU BÓKAKOSTS OG ANNARRA GAGNA 57 sem á fyrir sér að súrna, svo að af því má sjá, hvert stefnir. í Library of Congress er talið, að á ári hverju fari um 77 þús. bindi yfir hættumörkin og verði talin til stökkra rita. Þótt unnið sé markvisst að því í Bandaríkjunum að hvetja útgef- endur til að prenta rit sín á varanlegri pappír, er árangurinn þar enn takmarkaður og mun minni í öðrum löndum. Pappírsframleiðendur hafa lítinn áhuga á þessum málum, enda er aðeins örlitlu broti af þeim pappír, sem framleiddur er í Bandaríkjunum, varið til bóka- gerðar. En hvernig er ástatt um íslenzka bókakostinn í þessum efnum? Sumt af honum er hætt komið, og þá ekki sízt mörg blöðin, prentuð á vondan pappír, sem orðinn er mjög stökkur. Unnið hefur verið lengi að filmun blaða, en það verk hefur sótzt hægt af ýmsum ástæðum. Aðstaða í Safnahúsinu er mjög erfið, við orðið að hafa myndadeildina á tveimur stöðum í húsinu, myndatök- una á efstu hæð, þar sem lofthæð er nóg fyrir hina stóru míkrofilmu- vél, og úrvinnsluna í kjallara. í þessu efni verður öll aðstaða betri, þegar við komumst í Þjóðarbókhlöðu. Þar er gert ráð fyrir rúmgóðri myndastofu, og með bættum tækjakosti og auknu starfsliði ættum við að geta gert stórátak til filmunar þess hluta blaða- og bókakostsins, sem brýnast er að geta friðað.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.