Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1988, Síða 75

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1988, Síða 75
LANDSBÓKASAFNIÐ 1986 75 Af keyptum handritum skal þessara getið: Keyptar voru af Sveini B. Ólafssyni, Reykjavík, dagbækur Jóns Tómassonar, lengst í Syðri Hofdölum í Skagafirði, 1881-1889, 1913 (brot) og 1914-18. Ennfremur tvær ljóðabækur. Keyptar voru í Bókinni m.a. Rímur af Sigurði fót og Asmundi Húnakóngi; áttblöðungar með háttalyklum og fleira með hendi Sigurðar Davíðssonar. Pá var keypt af Eggerti Porbjarnarsyni: Smásagnasafn og rímna- kver. i : Þessir afhentu handrit, án þess að þeirra verði hér nánara getið. Auðunn Hermannsson, Reykjavík. - Dr. Aðalgeir Kristjánsson, Reykjavík. - Asgeir Hvítaskáld, Reykjavík. - Dr. Benedikt S. Benedikz, Birmingham. — Bjarni Guðmundsson yíirpóstafgreioslu- maður, Reykjavík. - Robert Cook prófessor, New Orléans. — Einar Bragi rithöfundur, Reykjavík. — Einar Sigurðsson háskólabókavörð- ur, Kópavogi. — Jóhann Arnason, Akureyri. — Nanna Ólafsdóttir bókavörður, Reykjavík. — Nanna Bjarnadóttir bókavörður, Reykja- vík. — Tómás Helgason, Reykjavík. - Torfi Jónsson, Reykjavík. ÞJÓÐDEILD í Árbók 1984 var lýst erfiðri stöðu deildarinnar, er hefði sökum liðsskorts ekki getað annað þeim mörgu verkefnum, sem henni eru falin. Þótt deildin fengi einn starfsmann til \áðbótar 1985, hrökk það skammt, og þar sem ekki fékkst liðsauki 1986, eins og beðið var um, söfnuðust enn upp óleyst verkefni. Við það bættust svo á árinu veikindi aðalskrásetj- ara, sem urðu ekki til að flýta skráningarstarfmu. En tíma tekur að koma upp þjálfuðu tölvuvinnsluliði, þar sem einn getur gengið í annars starf eftir þörfum. Loks ollu þrengslin í safninu miklum vandræðum, því að aðdrættir og úrvinnsla hins margvíslega þjóð- deildarefnis krefst ekki aðeins aukins starfsliðs, heldur miklu meira rýmis en við höfunr nú ráð yfir. Vonandi verður ekki alltof langt í það, að Þjóðskjalasafn geti Hutt starfsemi sína að nokkru og a.m.k. hluta skjalagagna sinna inn í nýju Þjóðskjalasafns húsakynnin í gömlu Mjólkurstöðinni, en eins og frá segir á öðrurn stað í þessari skýrslu, er ákveðið, að Landsbókasafn fái, meðan beðið er Þjóðarbókhlöðu, til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.