Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1977, Blaðsíða 39

Frjáls verslun - 01.04.1977, Blaðsíða 39
staka þýðingu, þarf ekki endi- lega að svara með öðru bréfi. Einfaldast er að láta skrifa stutt svar neðan á bréfið, taka af því ljósrit og senda aftur til bréfritarans. Slíkt svar er undantekningarlaust betra en ekkert. 3. Lestu bækur á þínu sviði Þjálfaðu þig í að lesa bækur á sama hátt og dagblöð. Skoð- aðu efnisyfirlitið vel og veldu úr þá kafla, sem höfða til þín. Lestu vel fyrirsagnirnar og undirfyrirsagnirnar áður en þú tekur til við kaflann. Lestu rækilega einungis þá kafla eða bókarhluta, sem þú telur þig hafa not af þessa stundina (sérfræðinga greinir mjög á um gagnsemi hraðlestrarnám- skeiða). 4. Lærðu listina að neita með hæversku Þegar samstarfsmaður gerir sig líklegan til að fjasa við big um lítilsiglt málefni, skaltu, i stað þess að segja þvert nei, reyna að brydda upp á öðrum málum, sem eru mikilvæg. 5. Fyrirbyggðu utanaðkom- andi truflanir Hringi eða komi viðskipta- vinur oft vegna málefnis, sem þú telur léttvægt fyrir þig, er vænlegast til árangurs að benda honum kurteislega á að snúa sér til ákveðinnar deildar, þar sem mál hans muni fá mun hraðari afgreiðslu. Hafðu hugfast, að þú getur gert mun meira fyrir hann í mikilvægari málum. (!. Gerðu greinarmun á vinnu- tíma og frítíma Láttu ekki glepjast af því rausi, sem fjallar um að þraut- nýta jafnframt matar- og kaffi- tíma til vinnu, — að ekki sé talað um þann tíma, sem þú klæðir þig og rakar að morgni. Að bjóða viðskiptavini til mið- degisverðar er oft nauðsynlegt. Reyndu að njóta slíkra stunda sem tilbreytingar, án þess að líta á þær sem frístundir. Vendu þig af því ,,fagidiotí“ að láta dæluna ganga um starf þitt í matar- og kaffitímum. Gerðu hins vegar ráð fyrir því að þurfa að eyða einhverjum tíma í bið og vertu ávallt undir það búinn að nýta slíkan tíma til vinnu. 7. Notaðu kaffitíma til að kynnast fólki Það er auðvelt að slaka á yfir kaffibolla og samræðum við samstarfsmenn og aðra ,,um landsins gagn og nauðsynjar“. Reyndu að kynnast persónu- legri afstöðu annarra til starfa og umhverfis. Mannþekking er einn af hornsteinum viðskipta. 8. Nýttu tómgangstímann Hafðu ávallt við hendina eitt- hvert persónulegt málefni, sem þú getur glímt við stutta stund í einu, t. d. á meðan einkaritar- inn tekur til þau skjöl, sem þú bíður eftir, eða á meðan þú sit- ur við fundarborðið og bíður eftir einhverjum, sem hefur taf- ist. 610 bílar í ábyrgðartryggingu hjá okkur 1977 með iðgjald kr. 0.WM 10 ár. Ökumenn þeina hafa ekki valdið tióni í samfleytt Þeir fá eitt ai' iðgj;dasfritt, cg spara sér þar með 13,1 milljón króna. f| SAMVIWl TRY(iGI\GAR GT ARMULA3 SiMI 38500 PV 4 1977 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.