Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1977, Blaðsíða 61

Frjáls verslun - 01.04.1977, Blaðsíða 61
Selfoss: IMokkur stórverk- efni á fram- kvæmdalista — m. a. útisundlaug og félagsheimili með hótelaðstöðu — Verkefni Selfosshrepps eru þessi venjulegu einkennandi verk- cfni fyrir sveitarfélög af þessari gerð, þ.e.a.s. gatnagerð, holræsa- gerð, og vatnsveita, en svo erum við með nokkur stórverkefni, saeði OIi Þ. Guðbjartsson oddviti á Selfossi þegar Frjáls verslun hafði tal af honum nýlega. þegar færð er góð. í verstu vor- leysingum verður jafnvel að fara Þrengslaveg og um Svína- hraun. Þótt brú komi þarna verða samt 15 km. f.rá höfninni í frystihúsið, sem er 'lengri leið en noklkur önnur sjávarþorp en Eyrarbakki og Stokkseyri ,þurfa að búa við. Að mínu áliti er höfnin í Þorlákshöfn ekki full- gerð fyrr en 'brúin verður kom- in. Okkur til mikillar ánægju hefur verið tekin ákvörðun um að brúa Ölfusárósa í beinu framhaldi af brúun Borgar- fjarðar. Hvað snertir slitlag á veginn til Selfoss, þá er það okkur mikið hagsmunamál, þó ekki væri fyrir annað en það, að þarna fara að meðaltali um á 7. 'hundrað bílar á dag, allt árið. HITAVEITA EÐA FJAR- HITUN — Ég vil þá nefna stuttlega mest aðkallandi verkefílin, sem við getum haft áhrif á sjálf. í fyrsta lagi er það hitaveita eða fjar.hitun, Eyrarbakki og Stokkseyri hafa unnið sameig- inlega að þessu máli um hríð. Hefur verið gerður samningur um 'hitaréttindi í Túni í Hraun- gerðishreppi, en jafnframt er verið að kanna mögu'leika í Laugardælum og vestan Ölfus- ár. Einnig er verið að vinna að áætlunum um fjarhitun með af- gangsraforku og svartolíu til bráðabirgða. Annað verkefnið er stækkun skólahúsnæðis og það þriðja er aukning á vatns- öflun fyrir þorpið. Af helstu framkvæmdum sem staðið er í má nefna gatnagerð. Gatna- kerfið er 3,9 km. og er búið að leggja bundið slitlag á 360 metra. Þar er því ærið átak eftir. Byrjað er á byggingu tveggja leiguíbúða og þá er hafnargerð eilí'fðarverkefni. Á- æt'lað er að framikvæma fy.rir um 30 milljónir á þessu ári. Fer meginlhluti þess fjár í lengingu viðlegubryggju en síðan á að gera einhverjar ráðstafanir til að hefta sandburð inn í höfn- ina. Ýmis smærri verkefni væri hægt að tína til, en við látum hér staðar numið. ALMENN VERKEFNI — Á síðastliðnu ári var lögð oliumöl á nokkrar íbúðargötur, samtals 2 km. eða um 20000 fermetra. Þá var á sl. ári lokið við nýja aðveituæð vatnsveitu ÓIi Þ. Guðbjartsson, oddviti á Selfossi. frá Ingólfsfjalli að nýjum í- búðarhverfum hérna, Haga- hverfi og Engjahverfi. Þetta var 30 milljón króna fram- kvæmd, en við fengum þarna gott lindarvatn sem á að nægja okkur nokkuð lengi. Stefnt er að því að koma öllum holræs- um suður fyrir þorpið vegna þess að við erum á viðkvæmu svæði hvað mengun varðar. Þar er kominn hreinsibrunnur, en væntanlega á einnig að setja þar stóra hreinsiþró, þar sem úrgangsefni setjast á botninn og rotna áður en þau fari í ána. Mér vitanlega er þetta fyrsta holræsakerfi sem er svona út- búið hér á landi. Undir þessum lið má svo nefna að lagt er kapp á að hafa mikið af lóðum fyrir iðnaðarhúsnæði til að laða að iðnað hér. Er sveitarstjórnin sammála um Iþá stefnu. GAGNFRÆÐASKÓLA- BYGGING — Byrjað var á viðbyggingu við Gagnfræðaskólann árið 1973 og er byggingin nú fokheld. Þetta er framkvæmd sem búin er að kosta á annað hundrað milljónir. Þarna er um að ræða íþróttahús með 20x40 metra velli og áhorfendasvæði fyrir 4—5 hundruð manns. Þá er stjórnunarálma fyrir skólann með kennarastofum og vinnu- aðstöðu fyrir kennara, aukið kennslurými og aðstaða fyrir heimanakstursnemendur. FÉLAGSHEIMILI — Hér á Selfossi höfum við lengi verið á algjöru nástrái hvað viðkemur aðstöðu til FV 4 1977 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.