Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1977, Blaðsíða 97

Frjáls verslun - 01.04.1977, Blaðsíða 97
um fleygði hann flugunni í öskubakkann. Frá næsta borði barst þá hás rödd sem sagði með greinileg- um skozkum hreim: — Heyrðu vinur. Mætti ég kannski nota fluguna núna? Hjá háls-, nef- og eyrna: — Nú er ég búinn að gefa þér sex vikna meðferð vegna þessarar suðu, sem þú segist alltaf hafa fyrir eyrunum, þeg- ar þú ert iheima. Og þú ert fyrst að segja mér núna, að þú búir við Miklubrautina. — Maðurinn minn er alveg brjálæðislega afbrýðisamur. Um daginn var ihann að kíkja í dagbókina mína og öskraði svo upp yfir sig: — Hver er hann eiginlega þessi Ágúst? í tóbaksbúðinni: — Áttu, hik, eyrnaskjól? — Nei, við verzlum bara með vörur fyrir reykingamenn. — Já, en ég er sko, hik, — Heyrðu væna. Hún þarf nú reykingamaður. ekki að vera rósótt í ofanálag. — Mér fannst að þú þyrftir að fá þér eitthvað frístundastarf þegar þú hættir að reykja, en... — Ef þú tekur ekki hcndina af brjóstinu á mér strax þá hrópa ég á manninn niinn. — Hva, er hann hérna? — Hann er í viðskiptaferð í Englandi. — • — Það var í smábæ í Noregi, langt, langt norður í landi. Knut og Ane voru gift en eitt- hvað gékk þetta brösótt og Ane leitaði á önnur mið. En svona nokkuð spyrst fljótt á ekki f jöl- mennari stað og Knut berst þetta líka til eyrna. Dag nokík- urn kemur hann þjótandi heim, alveg óður: — Ég skal segja þér það, að ég læt ekki bjóða mér að spila bara aðra fiðlu hér. — Kæri Knut, svaraði Ane, — Þú mátt bara þakka fyrir að hafa fasta stöðu í hljómsveit- inni. — • — — Þegar ég var á spítalan- um komu félagar mínir á hverj- um degi í heimsókn. — Það er óvenjumikil vin- átta nú til dags. Varstu svona alvarlega veikur? — Nei, hjúkkurnar á deild- inni voru svona sexí. — • — O ° PV 4 1977 97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.