Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1985, Blaðsíða 12

Frjáls verslun - 01.01.1985, Blaðsíða 12
MEÐ SILVER REED EX 300 LEGGST ALLT A EITT... GLUGGI: Skýr texti birtist um leið og vélritað er. Héreru kallaðarfram upplýsing ar beint úr minni til leiðréttingar og prentunar. Sérfræðingar Silver Reed í Japan settu markið hátt þegar þeir hófu vinnu við nýju EX 300 rafeindaritvélina. Þeir hugðust gera vél sem tæki öllum öðrum fram um gæði - vél sem skilaði fljótt og örugglega villulausum og fallega uppsettum texta, án hvimleiðra leiðréttinga [ frumriti. Nú ertakmarkinu náð og gott betur. Silver Reed EX 300 með nýjum textaglugga tengdum 8192 stafa minni er mikil framför í nútíma skrifstofutækni. VERÐ KR. 48.950 UPPKAST: Þegar vélritað er samtímis inn á pappír og minni, notast pappírinn sem uppkast. MINNI: Nú er textinn bæði á uppkastinu og í minninu. I minninu má laga hann til - bæta inn, fella út og leiðrétta. Við það hverfa hvimleiðar leiðréttingar af frumritinu um leið og leiðréttinga og litabönd sparast. \ minninu má einnig geyma og kalla fram hagnýt nöfn og heimilisföng. Uppsetningar- og spássíuminni er til mikilla þæginda við útfyllingu staðlaðra eyðublaða o.fl Þegar búið er að lagfæra bréfið í minninu, prentar vélin bréfið út, hreint, villulaust og fullkomið. SKRIFSTOFUVELAR H.F. Þ/EGINDI TÍMASPARNAÐUR FULLKOMIN BRÉF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.