Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1985, Blaðsíða 56

Frjáls verslun - 01.01.1985, Blaðsíða 56
ins, meö því að ákveða það sjálfir í sinum skattframtölum. Þannig að allir þessir þættir sameigin- lega hjálpast að við það að halda uppi þeirri verðbólguþróun sem við höfum staöið frammi fyrir og stöndum frammi fyrir nú. Leið til atvinnuuppbyggingar þjóðarinnar og sókn til aukinnar framleiðslu verður ekki heldur fundin með þvi að benda á einn einstakan þátt, heldur verður það að gerast með alhliða atvinnu- uppbyggingu. Það erengin stefna hefur verið í atvinnumálum til fjöl- margra ára, er ein grundvallar- ástæða þess hvernig komið er i íslensku atvinnulifi. Hinn stóri og alvarlegi misskilningur islenskra stjórnmálamanna, að öll mein megi lækna með kauplækkun og kjaraskerðingu, hefur verið þjóð- inni dýrkeyptur. Timi er til kominn að þeir hætti að reyna að leysa vandann á þann einfalda en von- lausa hátt og snúi sér aö raun- hæfri efnahagsstjórn," sagði Ás- mundur Stefansson. Vextir þurfa að vera réttir, þannig að fjárfest- ing leiði til hagvaxtar — segir Ragnar S. Hallddrsson, forstjdri ÍS AL „VIÐ viljum að vextirnir séu réttir, en með því einu móti er líklegt að fjarfestingarnar leiði til hagvaxtar. Yfir 30% af þjóð- artekjum okkar hafa farið í fjárfestingar, en hagvöxtur hefur verið neikvæður í nokkur á,“ sagöi Ragnar S. Halldórsson, forstjóri ÍSAL í samtali við Frjálsa verzlun. Fjárfest í vitleysu „Afleiðing þess er að menn hafa fengiö lán sem ekki eru með raunvöxtum og menn hafa verið að fjárfesta i allskonar vitleysu sem ekki leiðir til annars en minnkaðs hagvaxtar. I öðru lagi viljum við að jafnvægi sé i rikisbú- skapnum, þvi það stöðvar er- lenda skuldasöfnun og réttir af viðskiptahallann og auk þess eyðir þaö duldu atvinnuleysi. Það er alltaf verið að segja aö viö búum ekki við atvinnuleysi, en það er ekki rétt. Það er fólgiö i þvi að viö erum að framleiða kjöt og mjólk og slíkar vörur, sem enginn markaöur er fyrir. I annan stað höfum við fólk á fiskiskipum, sem biður eftir því aö þaö komi skrapdagaúthlutun frá ráðuneyt- inu. Þaö er beðið eftir skrapdög- unum, en ekkert hægt að vinna á meðan," sagði Ragnar. Dulið atvinnuleysi „Með duldu atvinnuleysi er verið að halda uppi þeirri offjár- festingu sem ekki leiðir til hag- vaxtar. Sem dæmi má nefna að 20 þúsund manna bær hefur i byggst upp við Reykjavíkurborg, Breiðholtið, en þrátt fyrir það hef- ur fólki ekkert fjölgað í Reykjavik. Það er enn verið að byggja, en samt fjölgar ekkert í borginni. Fólk flyst úr gömlu hverfunum i þau nýju og gömlu hverfin standa mikið til auð, vegna þess að menn eru hættir að þora að leigja. Fólk virðist enn þá hafa lag á að fjárfesta, án þess að borga raun- vexti af lánunum," sagði Ragnar S. Halldórsson. fóna6arhlaöi6 áskriftarsímar 82300 og 82302 Í6na6arfola6tó 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.