Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1989, Blaðsíða 12

Frjáls verslun - 01.12.1989, Blaðsíða 12
FRETTIR FLUGLEIÐIR: REKSTRARHALU1989 - EN BJARSÝNIUM AFKOMU FRAMUNDAN Stj órnarformaður Flugleiða hf., Sigurður Helgason, hefur þann ágæta sið að senda hlut- höfum í félaginu frétta- bréf með upplýsingum um rekstur Flugleiða. í nýútkomnu frétta- bréfi segir að ljóst sé að nokkur rekstrarhalli verði á fyrirtækinu á ár- inu 1989. Engu að síður gera menn ráð fyrir góðri afkomu framundan: „Þótt ferðalög Islendinga drag- ist hugsanlega saman enn frekar má búast við aukningu erlendra ferða- manna, m.a. vegna já- kvæðrar kostnaðarþró- unar hér á landi miðað við það sem verið hefur und- angengin tvö til þrjú ár. Er því von til nokkurrar bjartsýni um afkomu fé- lagsins framundan." Fram kemur að mikill samdráttur hefur orðið í Atlantshafsflugi Flug- leiða frá árinu áður. Nem- ur samdrátturinn 37% sem mun vera í samræmi við þá stefnumörkun fé- lagsins að það sé ekki lengur samkeppnisfært í þessum rekstri vegna kostnaðarþróunar hér innanlands svo og vegna mun harðari og öflugri samkeppni en áður var. í Evrópuflugi félags- ins varð 3,3% aukning fyrstu 10 mánuðina, en 2,3% samdráttur í innan- landsfluginu. Athygli vekur að ferðum íslend- inga til og frá landinu hef- ur aðeins fækkað um 2% á fýrstu 11 mánuðum saman borið við árið á undan. SPASTEFNA STJORNUNARFELAGSINS? MIÐLAR OG KYNLÍFSFRÆÐI? Það vakti mikla athygli á spástefnu Stjórnunarfé- lagsins í desember að stjörnuspekingur var fenginn til að vera meðal ræðumanna. Menn höfðu á orði, í gamni og alvöru, að þetta væri tímanna tákn þar sem hagfræðing- um og stjórnendum fyrir- tækja gengi sífellt verr að spá í spil efnahags- og at- vinnulífs þjóðarinnar. Þannig að nú væri komið að því að leita til stjarn- anna. Menn létu þau orð falla sín á milli að hvergi væri ruglið í áætlanagerð þó eins mikið og hjá hinu op- inbera og því ætti sérlega vel við að á þeim vett- vangi væri leitað til stjörnuspekinga eða jafn- vel æðri máttarvalda. Höfðu menn þá einkum í IBM 4684: STYTTIR AFGREIÐSLUTÍMA Fjölmargar matvöru- og sérvöruverslanir hafa fest kaup á IBM 4684 sölukerfum og fleiri verslanir fylgja í kjölfar- ið. Meðal þeirra sem keypt hafa eru Nóatún í Reykjavík og Kópavogi, Grund í Grundarfirði, Vöruval á ísafirði, Mat- vörumarkaðurinn á Ak- ureyri og Plúsmarkaðirn- ir í Kópavogi, Hafnarfirði og Reykjavík. Sölukerfið sem hér um ræðir er að sögn öflugt af- greiðslutæki sem felur í sér margvíslega hagræð- ingu í verslunarrekstri, skapar meira öryggi og minnkar vinnuálag versl- unarfólks. Ljóst er að huga Fjárlaga- og hag- sýslustofnun. Þorvaldur Gylfason prófessor sagði að nú hefðu menn tekið fyrsta skrefið inn á nýja braut með því að kalla til stjörnuspeking. Því væri rökrétt að halda enn lengra næsta ár og fá þá miðil til liðs við spá- stefnugesti, svo og kyn- lífsfræðing til að fjalla um frumaflvaka atvinnulífs- ins. með notkun kerfisins verður afgreiðslutími miðað við hvern við- skiptavin mun skemmri en verið hefur til þessa. Verslanir sem greint er frá hér að ofan, munu taka strikamerkjalesara í notkun með IBM 4684. BÍLAINNFLUTNINGUR: HEKLA SÖLUHÆST ANNAÐ ÁRIÐ í RÖÐ Flest bendir til þess að Hekla hf. hafi orðið sölu- hæsti bifreiðainnflytj- andinn til Islands annað árið í röð með yfir 20% markaðshlutdeild. Uppi- staðan í þessari miklu sölu eru japönsku fólks- bílarnir frá Mitsubishi en nú eru liðin tíu ár frá því Hekla tók að sér umboð fyrir þá hér á landi. Þetta kemur fram í nýútkomn- um Heklufréttum. Sagan frá sjöunda og áttunda áratugnum er nú að endurtaka sig, því á þeim tíma var Hekla hvað eftir annað söluhæsti bílainnflytjandinn til Is- lands þegar Volkswagen og Land-Rover nutu hvað mestra vinsælda. Á árinu 1989 voru ein- ungis fluttir um 6,000 bíl- ar inn til Islands, sem er það minnsta sem verið hefur frá árinu 1985. Um 16,000 bílar voru fluttir inn árið 1988 og 23,500 bílar árið 1987, þannig að umskiptin hafa orðið gíf- urleg á tveimur árum. 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.