Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1999, Page 16

Frjáls verslun - 01.04.1999, Page 16
Kolbeinn Kristinsson, formaður Verslunar- ráðs Islands, hélt erindi á ráðstefnunni um rafrœn viðskipti. FV-myndir: Geir Ólafsson. Rafræn viðskipti iðskiptaráðuneytið, í samvinnu við Verslunarráðið og fleiri aðila í viðskiptalífinu, stóð nýlega að ráðstefnu um rafræn viðskipti. A meðal ræðumanna voru Finnur Ingólfsson við- skiptaráðherra, Kolbeinn Kristinsson, formaður Verslunarráðs Islands, og Hall- dór Jón Kristjánsson, bankastjóri Lands- bankans. Ráðstefnan var afar vel sótt. ffl kynntar voru til sögunnar tvær nýjar gerðir af símum frá íyrirtækinu. Peter Kirring, framkvæmdastjóri hjá Ericsson í Danmörku, kynnti símana ásamt fleiri gerðum síma sem settar verða á markað síðar á árinu. 33 Peter Kirring, framkvœmdastjóri hjá Erics- son í Danmörku, kynnti símana á Hótel Borg. FV-myndir: Geir Ólafsson. Ericsson Bortjinni ænska stórfyrirtækið Ericsson efndi á dögunum til blaðamanna- fundar á Hótel Borg þar sem Stefán Frið- finnsson, for- stjóri Islenskra aðalverktaka, ávarpar aðal- fund félagsins. FV-mynd: Geir Ólafsson. Aðalverktakar funda Halldór Jón Kristjánsson, bankastjóri Landsbankans, var á meðal ræðumanna. slenskir aðalverktakar héldu að- alfund sinn fýrir skömmu. Fyrir- tækið stendur á verulegum tíma- mótum og óhætt er að segja að þetta öfl- ugasta verktakafyrirtæki landsins sé á breytingaskeiði. Tekjur af verkum fyrir varnarliðið dragast stöðugt saman og ÍAV hasla sér stöðugt meiri völl á innlendum markaði. Stofnað hefur verið sérstakt félag sem annast fasteignarekstur félagsins og hefur Ulfar Örn Friðriksson verið ráðinn framkvæmdastjóri þess. ÍAV hafa einnig keypt 56% hlut í Armannsfelli og jafnframt tekið yfir fyrirtækið Alftárós. Jakob Bjarnason sem áður gegndi starfi framkvæmdastjóra Hamla, eignar- haldsfélags Landsbankans, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri hjá Islenskum aðalverktökum. 33 HHHHHHHHHHHHHHHHHHHHBHHHHHHI 16

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.