Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2000, Side 78

Frjáls verslun - 01.02.2000, Side 78
SKANNflR Imacon Flextight Myndgæði Imacon Flextight skannans eru stórkostleg. IHamFetemen STOFNAÐ 1 907 • QÆÐI ERU OKKUR HUGLEIKIN Hans Petersen hefur tekið við umboði fyrir Imacon Flextight skönnum sem eru danskir hágæða mynda- og filmuskannar. Fyrirtækið Imacon var stofnað árið 1995 af tveimur athafna- og fagmönnum á stafrænum myndamarkaði. Hugmynd þeirra var að framleiða hágæðaskanna sem væru einfaldir í notkun og á mun lægra verði en sambærilegir skannar. Þeir fengu skráð einkaleyfi á nýrri aðferð við skönn- un og hafa skannar þeirra sópað til sín verðlaunum og viður- kenningum, bæði í Evrópu og Bandaríkjunum. Imacon framleiðir þrjár tegundir af skönnum; • Flextight Photo tekur 35mm og 120 filmur. • Flextight Precision 11 tekur filmur allt að 13 x 18 sm og myndir á pappír í A4 í hágæðaupplausn. • Flextight Progression tekur einnig filmur allt að 13 x 18 sm auk mynda á pappír í stærð A3. • Upplausn í þessum skönnum er allt að 5760 dpi og stækkun upp í 2400 %. Einkaleyfi Imacon byggst á sérstökum möskum sem not- aðir eru með skönnunum. Ekki þarf að líma filmurnar upp heldur fer filman í þar til gerðan samlokumaska sem leggst þétt upp að filmukantinum. Ljósgeislinn fer óhindraður í gegn- um filmuna og tryggir þar með mestu hugsanleg gæði. 35 Epson skanninn hjá Tæknivali Epson býryfir öflugum hugbúnaði. Tæknival www.taeknival.is E pson GT-7000 myndlesarinn er frábær að gæðum og býr yfir öflugum hugbúnaði sem er afar einfaldur í notkun. Epson GT- 7000 veitir frábæra lausn fyrir minni og meðal- stór fyrirtæki, bæði hvað varðar texta-, mynda- eða filmuskönnun. Hágæða 600x2400 dpi staf- ræn upplausn með EPSON Micro Step Drive 36 bita litadýpt og 68 milljarða litaafbrigði. Með því að ýta á starthnappinn kemur skjalið upp á skjáinn. Skönn- unin er hraðvirk og leiðandi í sínum flokki. Möguleiki er á auka- búnaði til að auðvelda frekar filmu- og lausblaðaskönnun. Epson GT-12000 er fullkominn A3 myndlesari íýrir grafík og CAD skjöl. Upplausnin er hágæða 800x1600 dpi (upp að 6400 dpi) með 36 bita litadýpt og möguleika á stafrænni upplausn að 3.3D sem tryggir fullkomnun. A3 stærðin tryggir þægilegan innlestur á stórum skjölum, t.d. síðum úr dagblöð- um, CAD myndum og X-röntgenfilmum. Hraðinn er einn sá mesti í þessari stærð. Hægt er að framkalla 68 milljarða litaafbrigða. 35 78

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.