Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2000, Síða 78

Frjáls verslun - 01.02.2000, Síða 78
SKANNflR Imacon Flextight Myndgæði Imacon Flextight skannans eru stórkostleg. IHamFetemen STOFNAÐ 1 907 • QÆÐI ERU OKKUR HUGLEIKIN Hans Petersen hefur tekið við umboði fyrir Imacon Flextight skönnum sem eru danskir hágæða mynda- og filmuskannar. Fyrirtækið Imacon var stofnað árið 1995 af tveimur athafna- og fagmönnum á stafrænum myndamarkaði. Hugmynd þeirra var að framleiða hágæðaskanna sem væru einfaldir í notkun og á mun lægra verði en sambærilegir skannar. Þeir fengu skráð einkaleyfi á nýrri aðferð við skönn- un og hafa skannar þeirra sópað til sín verðlaunum og viður- kenningum, bæði í Evrópu og Bandaríkjunum. Imacon framleiðir þrjár tegundir af skönnum; • Flextight Photo tekur 35mm og 120 filmur. • Flextight Precision 11 tekur filmur allt að 13 x 18 sm og myndir á pappír í A4 í hágæðaupplausn. • Flextight Progression tekur einnig filmur allt að 13 x 18 sm auk mynda á pappír í stærð A3. • Upplausn í þessum skönnum er allt að 5760 dpi og stækkun upp í 2400 %. Einkaleyfi Imacon byggst á sérstökum möskum sem not- aðir eru með skönnunum. Ekki þarf að líma filmurnar upp heldur fer filman í þar til gerðan samlokumaska sem leggst þétt upp að filmukantinum. Ljósgeislinn fer óhindraður í gegn- um filmuna og tryggir þar með mestu hugsanleg gæði. 35 Epson skanninn hjá Tæknivali Epson býryfir öflugum hugbúnaði. Tæknival www.taeknival.is E pson GT-7000 myndlesarinn er frábær að gæðum og býr yfir öflugum hugbúnaði sem er afar einfaldur í notkun. Epson GT- 7000 veitir frábæra lausn fyrir minni og meðal- stór fyrirtæki, bæði hvað varðar texta-, mynda- eða filmuskönnun. Hágæða 600x2400 dpi staf- ræn upplausn með EPSON Micro Step Drive 36 bita litadýpt og 68 milljarða litaafbrigði. Með því að ýta á starthnappinn kemur skjalið upp á skjáinn. Skönn- unin er hraðvirk og leiðandi í sínum flokki. Möguleiki er á auka- búnaði til að auðvelda frekar filmu- og lausblaðaskönnun. Epson GT-12000 er fullkominn A3 myndlesari íýrir grafík og CAD skjöl. Upplausnin er hágæða 800x1600 dpi (upp að 6400 dpi) með 36 bita litadýpt og möguleika á stafrænni upplausn að 3.3D sem tryggir fullkomnun. A3 stærðin tryggir þægilegan innlestur á stórum skjölum, t.d. síðum úr dagblöð- um, CAD myndum og X-röntgenfilmum. Hraðinn er einn sá mesti í þessari stærð. Hægt er að framkalla 68 milljarða litaafbrigða. 35 78
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.