Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2000, Síða 54

Frjáls verslun - 01.05.2000, Síða 54
FJARSKIPTI Eiríkur Bragason, framkvæmdastjóri Línu.nets, nýtir ónýtt tækifæri: Leggur Ijósleiðara um allan bæ Við teljum okkur vera fyrsta inn- lenda fyrirtækið fyrir utan Lands- símann sem tekur að sér að byggja upp burðarkerfi ijarskipta með það fyrir augum að sérhæfa sig í slík- um rekstri. Með þessari uppbyggingu erum við að horfa nokkur ár til fram- tíðar. Fjarskiptakerfi okkar er óþarf- lega öflugt miðað við stöðuna í dag en strax á næsta ári verður þörfin fyrir aukna bandbreidd orðin tvöföld á við það sem hún nú er en þá verður kerfi okkar fúllbúið og býður upp á gífurleg tækifæri," segir Eiríkur Bragason, verkfræðingur og framkvæmdastjóri Iinu.nets. Burðarkerfi fjarskipta Fyrirtækið Lina.net var stoihað af Orkuveitu Reykjavíkur í fyrra og hóf rekstur 1. júlí 1999. Mark- miðið er að koma upp burðarkerfi ijarskipta á höfuðborgar- svæðinu og tengja sem flest heimili með stöðugu internetsam- bandi. Til þess að ná þeim markmiðum átti að nýta þau tæki- færi sem bjóðast í nýrri tækni, nýjum vinnubrögðum og reynslu Orkuveitunnar af lagnakerfum. Eiríkur segir að í fyrir- starfssamningum við Skýrr, íslands- síma og Tal en þeir eru nú hluthafar Línu.nets. Upphaflegt hlutafé var 214 milljónir króna. Samstarfsaðilarnir færðu ekki með sér reiðufé heldur búnað og tækifæri og eiga þeir nú 30 prósent í fyrirtækinu að viðbættum hlut starfsmanna. Þessa dagana er því unnið að viðbótarfjármögnun í formi lánsfjár. Lina.net er frábrugðið öðrum íslenskum fyrirtækjum að því leyti að starfsmenn eru einungis fimm, fyrir utan Eirík, og vinna sérffæðinga og fagmannna er öll aðkeypt til að leysa hin mismunandi verkefni. „Þetta er nokkuð óvenjulegt og ég held að þetta sé eitt örfárra fyrirtækja sem rekið er á þennan hátt,“ segir Eiríkur og nefnir dæmi um starfsmannafjölda annarra flarskiptafyrirtækja, en hjá Landssímanum starfa t.d. um 1.300 manns. Lagning Ijósleiðarans Lina.net er vaxandi fyrirtæki með mörg járn í eldinum. Verkefnin hafa verið af margvíslegum toga fyrsta starfsárið þó að stærsta verkefnið sé tvímælalaust Örar breytingar eiga sér stab á fjar- skiptamarkaöi. Lína.net er ungt fyrirtæki sem byggir upp burðarkerfi fjarskipta og fer ótroðnar slóðir í starfsemi sinni. Eftir Guðrúnu Helgu Sigurðardóltur. Myndin Geir Ólafsson. Tveir á markaönum Fyrr eða síðar mun samrunaferli fjarskiptafyrirtækja hefjast en Eiríkur telur að Lína.net muni þrátt fyrir það halda góðri stöðu sem eina fyrirtækið sem rekur fjar- skiptahraðbrautir fyrir utan Landssímann. „í lokin mun fjarskiptamarkaðurinn vafa- laust verða svipaður og í mörgum öðrum greinum, eitt stórt fyrirtæki og annað minna. Það verður eflaust lítið svigrúm fyrir aðra.“ tækinu hafi frá upphafi falist ákveðin hugsjón, nefnilega sú að sfyðja samkeppni í fjarskiptum og mynda nokkurs konar grunn fyrir önnur fyrirtæki til að keppa við Landssímann með því að bjóða upp á valkost í tengingum. Hann segir að dreifi- kerfi Landssímans sé prýðilegt miðað við stöðuna nú en geti því miður engan veginn annað því gífurlega flæði upplýsinga sem muni eiga sér stað á næstu árum. Strax í upphafi var ákveðið að fyrirtækið yrði gert að al- menningshlutafélagi árið 2001 og að fyrstu hluthafarnir skyldu eiga tæknilega samleið með Línu.neti. Gengið var frá sam- 52 lagning ljósleiðaranetsins. Framkvæmdir eru í hápunkti þessa dagana og vinna 14 flokkar við að leggja netið víðs vegar um höfuðborgarsvæðið. Una.net hefur einnig keypt tvö örbylgju- kerfi, bætt þau og lagað, og býður upp á mjög öflugt örbylgju- kerfi á læstri tíðni, auk þess sem unnið er að útbreiðslu kerfis- ins. Að baki eru þær hremmingar sem fyrirtækið varð fyrir í samstarfi við breska fyrirtækið NOR.WEB en það var síðar tekið yfir af bandarísku fyrirtæki. “Við sögðum upp samningi okkar við Bretana og gerðum þess í stað tvo samninga, annan við þýska fyrirtækið Siemens og hinn við svissneska fyrirtæk-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.