Alþýðublaðið - 14.05.1970, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.05.1970, Blaðsíða 2
*2 Fimmíbudagur 14. maí 1970 O Vair hvorugum hægt ,að trúa? □ Kerfi istjórnmálanna igetulr tekið ráðin af stjórn- málamönnunum. O Kjósendasamtök sem istarfa /um stjórnmál og stjórnarathafnir líkt og neytendasamtök um vöru og þjónustu. O Loftleiðir bjóða einokim hyrginn. O Húsnúmer ,við götur alltof Jítil. • 1 O Of smátt letur á leiðaspjöldum SVR. 1 o KUNNINGI MINN sem ég 1 hitti í gærmorgun gerði að um- t alsefni við mig viðureign ’ þeirra ritstjóranna Magnúsar ' og Eyjólfs Konráðs í sjónvarp- inu í fyrrakvöld þegar þeir ræddu um stóriðju og erlent fjármagn. — Hann lét svo ummælt að fyrir sér væri ekki aðalatriðið hver var vígfimari, ' en á liinn bóginn hefði hann að ’ samtalinu loknu gripið í sig að geta hvorugum trúað, hvor um sig væri fulltrúi ákveðins málstaðar sem vafalaust hefði t hann á valdi sínu. Niðurstöður umræðunnar bæru því ekki endilega vitni hver málstaður- jnn væri betrj, heldur hver fulltrúinn væri snjallari mál- flytjandi. MÉR FINNST ÞETTA alvar- legt mál því þetta er áreiðan- lega ekki einangrað dæmi. Við- horf margra kjósenda til stjóm- málamanna er á þessa leið. — Þeir ímynda sér, og í mörgum tilfellum með réttu, að stjóm- málamenn séu skyldugir til að hafa fyrirframskoðanir á mál- um. Þeir þurfi yfiirleitt að vera á móti.máli sem upprunnið er hjá andstæðingum, og þeir þurfi yfirlei'bt að fylgja málstað sem gott er að agitera fyrir. Eitt af því sem gerir fólki mest tortryggið í gaxð stjómmáia- manna er það hve sjaldgæft er að flokkslinur riðiist og hve sjaldgæft er að andstæði'ngár geti sameinazt um stórmál. / ÉG GET EKKI ímyndað mér að um þetta sé miikill skoð- anamunur. Það stafar af þessu sem það vakti svo gífurlega at- hygli og vinsældir er Eggert Þorsteinsson ráðherna felldi stjólmarfrumvarp. Með þessu er ég ekki að kasta neinni rýrð á stjómmálamenn sem persón- ur, þeir em ágætismenn. En í stjórnmálabaráttunni leynist á- kveðin hætta sem þeir og allir þurfa a@ gjalda varhug við, að kerfið, aðferðin, þetta viðtekna, taki ráðin af mönnunum. Það er því ekki nóg að gagnrýni komi frá Jstjónnmáiamönmim hverjum á annan, hún þarf líka að koma frá einhver-jum sem er utan.við kerfi stjómmálanna. Til þess væri gott að hafa óháð blað, en. ritstjói’i þess þyrfti að hafa sterka skaphöfn og mikið hugrekki. > EF VIÐ GETUM EKKI dæmt um réttmæti þess að fá erlent kapital til að byggjia upp at- vinnuvegi landsmanna af um- ræðum tveggja merkra ritstjóna í sjónvarpinu, hvað eigum við þá að gera? Ekki hafa menn einsog ég og hann kunningi minn sem. ég vitnaði til, áðan neina aðstöðu til að rannsaka frumgögn í þessu máli. En mér kemur eitt í hug; því ekki að gera tilraun með ,að stofna kjós- endasamtök, sem fjalla um stjórnmál og stjómarathafnir á líkan hátt og neytendasamtök standa vörð um hagsmuni neyt- enda? Slík samtök gætu haft sitt málgagn og stjóm þeirra þyrfti að vera í höndum sterkra mamna. Ég veit að þeirri mótbáru verður hreyft að stjórn málaklíkur muni reyna að skriða inní þessi samtök, en vel mætti leitast við að tryggja að svo yrði ekki. Við megum ekki gefast upp við lýðræðið, en það verður niðurstaðan ef vantrú almennings á stjórnmálastarf- semi verður leyft að grafa um sig. STUNDUM HEVRI ég að menn draga í efa að réttmætt sé af Loítleiðum að flytja far- þega yfir Atlamtshaf fyrir lægra gjald en önnur flugfélög. Þetta er Iþá Ikallað ósiðleg sam- keppni. Svo kamn að vera frá sjónarmiði flugfélaga sem hafa gert samning um að halda flug- fargjöldum í ákveðinni hæð, en svo er ekki frá sjónarmiði flug- farþegams. Það ætti að teljast verðiauna vert hvar sem er og í hverjn sem er ef einhver treystir sér til að selja góða þjónustu lægr-a en aðrir. Fyrir nokkru frét-tiist að neytenda- sa-mtök, að mig minmir í Br-et- landi, hafi látið þetta mál til sín taka og bendi á að hag- kvæmast sé að fara með Loft- leiðum yfir Atla-ntshaf. S-aran- leikurinn er sá að Loftleiðir eru að vin-na mitólu merkile-gr-a verk en það að híatd-a uppi flug- starfsemi á vegum lítillar þjóð- -ar. Þær bjóða eiin-okun byrginn. ■k SVO VIRÐIST sem tal mitt um götumerkingar á dögunum hafi fallið í góðan jarðveg. — Ýmsir haf-a látið þau orð falla að skiltin með götunöfnunum séu ökki einasta of lítil og ó- greinileg heldui- séu götunúmer in alltof smá á húsunum, strax og fer að bre-gða birtu áéu þau ólæsileg með öllu. Á það er og bent að betra sé að setj-a þessi merki á húsagarða en á húshlið- ar því þannig séu þau nær vegfiara-nda. ;j ★ SÚ GAGNRÝNI á nýja stræt iflva-gn/afiyrirkomulagið hefur komið fram við miig að spjöld- in á viðkomustöðum með upp- lýsimgum um leiðir séu á al-ltof smáu letri, þau þurfa að vera með stóru letri og skýru. Ég ;get sjálfur borið um að ég get dkki 1-esið þessar upplýsingar nema með sterkum gleraugum. En-n fremur h-eyri ég men-n sem aka eigin bifrei-ðum kvarta yfir að strætisvagnas-tjóraT hirði1 ekki um að a-ba inná útskot þar sem þau eru þeim ætluð, a.m.k. komi það fyrir að þeir nemi staðar úti á akbrautinni og stöðvi þarmeð umfsrðinia-. Sennilega gefa þeir sér ekki tíma til að renn-a v-a-gninum nettlega inn á stæðið, því þeir hafa rneiren nóg að gera, alltaf í kapphl-aupi við tímainn. En ég kem þessu öllu til réttra yfir- valda. ★ VEÐRIÐ ÞESSA DAGANA er einstaklega skemmtilegt, milt regn, Jiitamóða í lofti og þess á milli sólskin, end-a eru balar að grænka og fuglasö-ng- ur í mó. Við töku-m eftir þessu bæði afþví okkur þykir vænt um hlýjuraa og eims af hinu a-ð við erum állir sveitamen-n, líka þeir sem uppaldir eru í höfuð- st-aðnum, þúí hö.fiuðfetaðlui'inn er þannig borg að hún líkist meira sveit en þeim óskapnaði sem borgir heita sumstaðar út- um lönd. vimiferð, og einnig á sérstaka iminnispeninga. Verða gefin út aiiís 20 þúsund albúm með þess uim myntum, en einungis 200 'Verða se’.d hér á -landi og eru þau til sölu í Frímerkjamiðstöð inni á Skólavörfflustíg. Er áform að að albúmið verði 7 síður m-eð 6—12 peningum á hverri □ , FAO, Matvæla- og <aðarstof«un Samein uðu þjóð- •aniva, bcfur gengizt -fyrir fyrstu alþfó&iegu myntútgáfunni, 0g •eru mynxtir og -áletrahir, sem fwetia rfil baráttu gegn h-ungri, Blegoar á myntir, sean eru í og er þegar farið að seija Jkápuna og fyrstu þrjúr-síð'urn- ar. Þær kosta 3.600 krónur án söl uskatts. Síðar á þessu ávi verða hinar fjórgr síðurnar til ibúnar eg er áæflað að þær kosti .um 1000 kr. hver. — Sýning á fræðslumyndum □ Dagana 23,-—24. iúní n.k: iverðuf haldinn á vegum Evrópu ráðs fundur sérfræðinga í Hol- landi til þess að velja kvikmynd ir eða fræðsiluimy.ndir - til sýn- ingar í fjölmiðlunartækjum, og eiga myndirnar að fja’lla um ríáttúruverndarmálefni. Heim- ilt.gr að.senda 2—3 kvikimyndir frá hverju landi, og er hámarks sýningarfími myndanna ein ik’r kkustund. Þeir, sem kynnu að hafa á- (huga á þátttöku, skulu senda isýning-arefTii til Fræðsliumynda •safns ríkisins fyrir 25. maí n.k. en Fræðslumyndasafnið veitir júfnframt nánari upplýsingar og 'lætur í té sérstö’k eyðublöð, sem þátttakendiur þurfa að út- fylla. — Námskeið í heimilis- þjónusfu fyrir aldraða. Félagí-málaráð u;neytið gengst fyrir nám- skeiði fyirir konur, sem bafa bug á að vinna við hei'milisþjónustu fyrir aldraða á vegum fkaupstaða og ‘anniarra sveitarfélaga. Námlsfceiðið verður ha'ldið 4. júní til 3. júlí n.k. Skriflegar ttmisaknir sendiSt fyrir 25. þ.m. til frk. Si'grúnar Sdhneider, Tj'arnargötu 11, Reykjavtík, sáni 18800. Félagsmálaráðuneytið, ! 13. maí 1970 .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.