Alþýðublaðið - 14.05.1970, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 14.05.1970, Blaðsíða 8
.8 Fimmtudlagur 14, maf’1970 □ Rey'kjavíkurbátum hefur vegnað heldur vel á þessari ver- tíð. Ómögulegt er samt að fá samar.lagðan afla bátanna þar sem þeir landa á svo mörgum stöðuih. Helga Guðmundsdótt- ir la.ndaði á sunnudag 23 tonn- um og fór síðan vestur. Hún hefur landað hjá Júpíter og Mars í vetur. Þegar ég bar það upp á Ni.kulás að ekki hefði nú spá hans rætzt, um að fiskirí mu.ndi verða í bugtinni síðari. hluta vertíðar, varð hann ó- kvæða við og sagði að t. d. Lóm ur Ke hefði verið með 20 tonn í hverri veiðiferð síðustu þrjú skiptin, Ásbjörn mieð 15 tonn í gær, Aaþór með 12 tonn og Ásberg með 15 tonn, svo spáin hefði sannanlega rætzt, hins vegar gæti hann ekki gert að því þó mennirnir væru ekki með netin á réttum stað. Þess- ir bátar munu vera með netin V-S-V af Skaga. Gísli Lóðs er hætíu.r á nstum og er að flýta sér á humartroll en hann mun hafa fengi'8 á sjötta hundrað tonn. Andvari fékk um 800 tonn, en töluvert af því var ufsi os: Blakkur mun ekki vera langt þar á eftir. Nikulás sagði að menn væru orðnir leiðir á netun um en kvaðst sannfærður um að hægt væri að fá hann lenig- ur ef m.enn súunduðu það. Elktki er Geirfuglinn enn kom inn vfir 1700 tonnin, því hann lar.dnði í Grindavík í gær 12.5. 10 íonnum os er þá með 1685 tor.n. N'eia.bátar voru annars inni í gær í Grindavík, þeir draga ekki nema annan hvern dag. TrciW.bátar voru með upp í 13 ton.n en þann afla hafði Hafberg. Þó lokin hefðu hér áður verið miðuð við 11. maí eru ailir samningar nú miðað- ir vi 15. rnaí e.s: þar af leiðandi vent-’'ðin l%a. Stærri bátarnir í Grindavík m.unu ,að lokmni vertíð ýmist fara á troll eða sild. N'elabáíar frá Sandg'erði eru að mestu hæótir. í gær lönduðu Náttf.ari 14 tonnum og Þorri 11.5 tonnum, en þeir róa ann- an bvern d.ag. Þorri er hæstur netabáta frá Sandgerði með 1050 íonn landað í Sandgerði en hann la.ndaði líka annars stað. Jón Garðar sigldi fyrir skömmu íit Þýzkalands með S'ld 50 ícnn o.g íók einnig fisk og fékk hann krón.ur 16 fjjrir kílóið af síldinni. Gísli Árni R’e stundar nú sprælingsveiðar og mun hafa fengið um 1000 tonn af slík- um. Ekki er allt með felldu, þegar hann fékk í einu holinu um daginn 23 tonn af ýsu. Þá er nú grundvöllurinn undir þess ar veiðar farinn veg allra ver- aldar. Er ástæða til að fylgjast mjög vel með þessum veiðum svo menn misnoti ekki veiði- leyfin. { TOGARARNIR: Ingólfur Arnarson er rétt einu sinni með fullfermi hér í höfn- inni eða um 250 tonn. Jón Þor- láksson er að ljúka við að landa um 180 tonnum eftir 14 daga útivist. Hallveig Fróðadóttir er í 20 ára klössun sem mun taka að minnsía kosti mánuð. Þor- kell Máni er á A.-Grænlands- miðum ásamt fleirum en ís mun vera þar mjög til trafala. Egill 9kallagrímsson er nýbúinn að landa um 200 tonnum hér í Reykjavík. Vertíðinni er að Ijúka og allir geta verið ánægðir með heildar- útkomuna. Samt -hefur ekki ötll- um bátum gengið jafn vel og þv.í mun eflaust koma það hljóð frá útgerðarmönnum að iþeir geti ekki borgað hærra fiskverð. Með hæfckandi verði á martk- aðnum í Amerífcu eiga sjómenn að fá meira í sinn hlut. Fisk- verð er hér lágt. Til þess að bæta útfcomu bátanna væri ekki úr vegi að hver bártur hefði sinn jöfn-unarstjóð, þ. e. að þegar vel árar hjá bátnum sé hann skikk- aður til að leggja svo og svo mörg prósent til hliðar seim fryst yrði þar til illa áraði hjá hon- um. Hætt er við að útgerðar- menn dragi út úr hagnaðinum meira en góðu hófi gegnir þeg- ar vel árar. Það sem Reykvíkingar hafa mest lært af þessari vertíð er að enn einn báturinn var seld- ur frá höfuðborginni, Gígja Re glæsilegt skip en það var selt trl Bolungarvíkur. Og samt hrós ar atvinnumálanefndin sér og Birgir ísleifur segir í viðtali að sér sé það ómetan'leg ánægja að starfa í nefndinni þ. e. nefnd inni sem gerir ekki annað en þiggja laun fyrir að horfa á eftir bátunum út á land. I Rétur Axel Jónsson. : Góðu fundargestir! Borgarstj ómarko'sninigam'ar 31. maí næstkomandi marka þáttaskil. Þá sfeal fejósa 15 borgarfulltrúa til næstu fjög- urra ára til að fara með æðstu stjórn borgarinnar og ráða málum hennar. Því veltur á miklu, hvernig til tekst. Hlutverk borgarstjóíraar er að marka stefnu og t:aka á- kvarðanir í bargarmáletfnum, og fylgjiast með, að þeirri stefnu og þeim ákvörðúnum sé fylgt í framkvæmd. Málefini borgarinnar snerta hvern borgarbúa meira og nii.nna, og því hljótum við að láta þau skipta okkur máli. Borgarmálin verða ekki ein- ungis daglegt líf okkar nú og næstu fjögur árin, heldur vairða þau einnig fjarlœgaa-i framtíð okkar, og niðja okkar. Verkefnd borgarinn'ar er að gæta sameiginlegra hagsmuná þess fólks, sem hér býr, að sfeapa þær aðstæður, að borg- arbúar geti starfað og lifað við sem bezt skilyrði. Því eru það verkefni borgaryfirvalda meðal annars að ainnast um S'kipulaigsmál, að hafa jafnan á boðstólum nægilega margar lóðir til að fuilnægja bygg- inigaþörfinni á hverjum tíma og að sjá um gexð gatna, hol- ræsa og gangstétta, að afla vatns og rafmagns, að sjá um skólabyggingar og á annan hátt að búa í halginn fyrir hið starfandi fólk, sem ber hita og þunga dagsins, þess fólks, sem skapar verðmætin', vintnur þjónustustörfin og stendur undir sköttunum. Meðal þýðingarmestu verk- efna borgatrinnax eru félagsmál ýmiskonar. Að styðja þá, sem ekki geta séð sér farborða vegna el'li, vegna sjúkdóma, örorku, fátæktar, heimills- ástæðna eða af öðrum orsökum. Borginni ber að hlynna vel að hinum öldruðu, sem lokiö hafa löngum starfsdegi og skap að það þjóðfélag, sem við bú- um við í dag. Sú aðhlynning á ékki aðeins að vera fólgih í byggingu elli- og hjúkrumar- heimila, heldur í hverskonar fyrirgreiðslu-félags- og heilsu- gæzlustarfsemi fyrir aldrað fólk. Hvað yngstu borgarana snert ir, beir borgaryfirvöldum að sjá um byggingu og rekstur svo margra barnaleiikval'la og ýmis- konar barnaheimila', sem þörtf er á á hverjum tíma þ. á m. vöggustofur, dagheimili og vistheimili auk ýmiskonar sér- heimila og stofnana fyrir van- heil og vanþroska börn. Þá ber boorginni að ammast um rekstur skólagarða og vinnuskóla fyrir börn og unglinga og ýmiskomar tómstundastarfsemi fyrir ung- lirnga og æskufólk, þanmig að unglingum og æskufól'ki séu Sköpuð holl og góð uppeldis- og þroskaskilyrði og aðstaða til fjölbreyttrar menntunar, hollr- ar tómstundaiðju og hóflegrar vinnu við sitt hæfi. Bórgiríni ber áð styðja ör- yirkja og samtök þeirra með ráðúm og dáð, ekki sízt með □ Meðal ræðumanna á hinni stórglæsiiegu ingahátíð, sem Alþýðuflokkurinn hélt á Hót< á sunnudaginn, Valr frú ÍElín Guðjónsdóttir, sei ar þriðja sætið á lista flokksins Við horgarst kosningarnar 31. maí. því að styðja að endurhæfingu þeirra og með því að útvega þeim störf við sitt hæfi á veg- um borgarinmiar og ammars stað ar, að styðja þá til sjálfsbjarg- ar. Þá ber borgaryfirvöldum að hafa forustu um áframhaldandi uppbyggingu heill'brigðismála borgairinnar og í því sambandi iað vinna að bættri skipan heim ilislæknisþjónustummar, þar sem meira tillit yrði tekið til fólksins og sjúklinganma en nú er gert. Þá ber borgaa-yfirvöldum í félagsmálaþjómxstu sinni að hlynna að því fólki á öllum aldri, sem stendur höllúm fæti í lífsbáráttunni og þarf aðstoð- ar með, þannig að eng: að líða skort. Auka þc greiðslu við einstæðai og feður, við heimili, s atf áfenigisvandamálum issjúklimga og fleiri. Mér finmst, að bo völd eigi að styðja c einstaklinga og áhug félög — og samtök, se og vilja vinma að im líkmar- og félagsmálu: slík félög hafa ummið leg störf, sem því opin skylda til að meta oj Hljóti slík félög styrk irgreiðslu frá borgatr um, virðist eðhlegt og að borgin hafi eftirlit i um þeirra eða eigi k

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.