Alþýðublaðið - 14.05.1970, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 14.05.1970, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 14. maí 1970 JA P. Framhald atf bls. 7. svipaða kröfu á hendur Mong- un'blaðinu. Það kemur dálírtið spánskt fjTir sjónir þegar Morg unblaðið noíar ameríska viku- blaðið US News & World -Re- port fyrir heimild um sænska utanríkiss'jefnu. En það skýrist kannski af því að þetta ame- ríska rií er líklega eitt af fáum sem gevur hrósað sér af því að vera hægra megin við Morgun- blaðið í utanríkismáium. Svenska Ðagbladet (málgagn sænskra íhaldsmanna) er trú- :lega alUof rautt til að vera not- hæft í Mogga. Morgunblaðið sikrifar aðallega um ameríku- hatur í Svíþjóð en kvartar und- an því að sænsk blöð hafi að- allega áhuga á ameríska hern- I um á íslandi. Klögumálin ganga I á víxl. En svo var það þessi yfirlýs- . ing forsætisráðh'erra um áhrifa I leysi bandanikjamanna á íslandi. I Mér dettur í hug að Walíer ■ Ulbricht kynni að svara svip- I uðu tiil ef hann væri spurður um áhrif sovéíinga á austur- þýzk stjórnmái. Og kannski segja þeir báðir satt, Bjarni og Walter. En það stafar þá af því að þeir séu af einhverjum dul- arfullum ástæðum alltaf á sama máli og stóru bræður þeirra. Sumir menn eru svo einlæg- lega fullir aðdáunar á stóra bróður að ekki þarf að brýna þá íil áhrifa. Ofstækið eiga þeir einnig sameigi’nlegt, Bjarni og Walter, og málgögn þeirra líka, Neues Deutschland og Morgun- blaðið. Með beztu kveðju. — Njörður HEYRT OG SÉÐ ★ Þessi brosandi hjón á myndmni em Christiaan Bar- nard, hinn margumtalaði suð- ur-afríski skurðlæknir, og seinni kona hans, Barbara Zoelner, ung milljónamæringsdóttir sem er u.þ.b. 30 árum yngri en eig- imnaðurmn. LÐAGSBRÖN VERKAMANNA- FÉLAGIÐ DAGSBRÚN Félagsfundur verðuT haldinn föstudaginn 15. maí M. 5 e.h. í Iðníó. Dagskrá: Skýrsla um 'samningamálin og tilLaga um heimild til að lýsa yfir vinnustöðvun. Félaglsimienn eru beðnir að fjölmenna á fund- mn. Stjórnin lýsing frá menntamálaráðuneytinu Menntamálaráðuneytið, 12. maí 1970 Dr. Barward hefur nýlega sent frá sér sjálfsævisögu sínia sem hlýtur anmisjafna dóma. Einkum hefur hann þótt ó- smekkleguir í garð fyrri konu sinnar, frú Louwtje Barnard. Hún hefur hin.gaið,til ekki vilj- að láta hafa neitt eftir sér um mann sinn sem hún var gift um 20 ára skeið, studdi með ráðum og dáð meðan hann var að berjast fyrir viðurkenningu, og lét umyrðalaust eftir skiln- að þegar hann fór fram á það. En þegar hún las bókina, var henni meira en nóg boðið. „Raunverulegt prúðmenni myndi aldrei láta sig dreyma um — jafnvel þó að hairn skrifaði endurminningar sínar — að tala um brúðkaupsnótt FYRRI KONU DR. BARNARDS NÓG BOÐID sínla sem fiasko. Fyrir utan það, að þetta er alls ekki satt. En þótt svo væri, myndi eng- inn smekkvís máður tala þannig um einkamál sín og konu sem harun hefði verið kvæntur í 20 ár“. Þetta sagði vesalinigs frú Barnard, og munu vísit fáir lá henni, þó að hún sé sæ-rð og gröm. Fleira minnist dr. Barn- ard á af ieiðinlegum atvi'kum úr hj ónabandi þeirra, og er það einkennileg ónærgætni bæði gagnvart henni sjálfri og börnum þeirria tveimrn-, André og Deirdre, sem búa enn hjá móður sinni fyrir utan Höfða- borg í Suður-Afríku. „Þegar Chris varð skyndi- 1-ega heims'frægur og umtaúað- asti læknir veraldair“, segir frú Barnaxd ennfremur, „bað ég hann að athuiga vel fyrirfram, að nú myndi hann verða mis- no'taður í auglýsinigaskyni og kannski jafnvel eyðilagður . . og ég reyndist sannispá því að áður en varði var fólk farið að tigna hann sem eins konar guðlega veru og öll þéssi dýrk- un steig honum til höfuðs, svo að mú lifir hann í öðrum heimi en þe'm sem hann raunveru- lega tilheyrir. Hann var ek-ki ainnað en venjul'egur maður í venjulegri fjölskyldu — og ó- venjulega góður læknir. En þaS hefði ekki átt að þurfa að um- breyta pereónulaiika hans, þótifc gert væri svona mikið veður út af hæfileikum hans“. Og um hið nýja brúðkaup manns síns segir hún: „Eí1 Chris heíur raunverulega trú á, að það verði farsælt, þá ósba ég honum gæfu og gengis . . . hann þarf áreiðanlega á hvom tveggja að halda“. * Dagaha 23.—24. júní n.k. verður haldinn á vegum Evr ópuráðs fundur sérfræðinga í Hol lar.di til þess að velja kvikmyndir eða fræð'slu myndir til sýninigar í fjölmiðliu'niartækjum, cg eiga myndirnár að fjalla uim náttúru- vernd'armái'efni. HeimiHt er að sienda 2—3 kvikmyndir frá hverju l'aindi, og er hámarks- sýningartími myndánn'a ein klulkkustundL AUDREY I LÍFSHÆTTU Þeir, s:m kynnu að baifa áhuga á þátttöku, slkulu senda sýnmgarefni til Fræðslumynda- safn ríkisins fyrir 25. maií 'n.k., en Fræðslu- myndáíiafnið vei'tir jafnframt nánari upplýs- ing'ar og lætuir í té sérstök eyðu'blöð, sem þátttakandur þurfa að útfyll'a. □ Þ=.o;ar Audrsy Hepbu-n át’.i fyrcta barn siíí .fyrír 10 árum, Sean með þáverar.di eig in.manni s;num, Mel Ferrer, sveif hún miili heims cg heljar. cg læknarnir bönnuðu henni stranglega að reyna að eignast fleiri börn. Drengurinn var te’c inn með k&isaraskurði, o.s Au- drey var fárveik og þjáð, en hún lét sig það engu skipta. „Eg het' 'þjáðsí eins og að- ein.s er hægt að þjást af ást til barns“, sagði hún. „En ég. myndi hiklaus: gera það aftur. Ég er alveg óhrædd við Iíkamlegan sársauka. En nú hafa læknnrn- ir harðbannað mér að eignast fleiri börn.“. Feríug að aldri eignaðist Audrey nýlega annan scninn. —■ dreng’nn Luca nneð seinnni eig- inmanni sínum, ít'alska geðlækn inum Andrea DoSfi sem er reynd ar níu áru-m yngri en Audrey. Lu.ca hefði auðveldlega geiað kcstað móður .r'na h'fið, en hún var á'kveðin í að eignasí barn með Andrea Doíti. Hann var við Viddur upnskurðinn, •þv' að vit an.l&ga varð einnig að íaka seinn.i soninn með keisara- skurði. Audrey læ'ur erin ekki bug- a?í. Nú segist h'in aðehns eiga eina ó"k óimpfvilva — að eign- ast liíla dóttur ... — I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.