Alþýðublaðið - 14.05.1970, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 14.05.1970, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 14. maí 1970 5 Alþýðu blaðið Útgcfandi: Nýja útgáfafclagiS Framkvæmdast jóri: I*6rir Sæmundsjon Ritstjórar: Kristján Bersi Óíafsson Sighvótur Björgvinsson (áb.> Ritstjómarfulltrúi: Sigurjón Jóhannsson Fréttastjóri: Vilhclm G. Kristinsson Auglýslngastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson Prentsmiðja AlM’ðublaðsins Gamlir menn I I I ERLEND MÁLEFNI FLOKKSLEIDTOGI MEÐ SKAMMBYSSU r í el'dlhúsdagsumræðum, sem fram fóru fyrir skömimu, benti Benedlikt Gröndal, ailiþingismaður, á I (athyglisverð'a staðreynd. Hann sagði, að vert væri I að gefa því gaum, að nýju flokkamir itveir, sem bjóða _ fraím í Reykjavík í vor, Samtök frjálslyndra og Sósí- I alistaifélagið, lytu báðir fbrystu gamalla manna. ' Pessi ábending BénediM's er vissulega athyglisverð. ■ Forystuliðið í sósíalistafélaginu er gamalt fólk, m’enn I éins og Stemigrlímur Aðali&teinsson. Það er óánægt ■ m'eð Sovétríkin, það er óánægt með Aiþýðubandalag- I ið, það er óánægt mteð Þjóðviljarm og það er jafnvel 1 óánæigt arueð kommúnistapáfana gömlu, Brynjólf og Einar, svo ekki sé nú miinnzt á Magn'ús Kjartamsson. 1 Þetta fóllk lifir í gömlum tíma. í þeisls aufgum hefur | r telkkert markvert skeð í f jöiutíu ár, — ekkert í við- ■ r (horfurn þess hefur breytzt öll þau ár. Lífakkieri Samtaka frjál&llyndra eru á sama háttl tveir gamlir stjórnmálamenin, Hannibai Valdimars- g son og Bjöm Jónlsslon. Þessir mtenn eiga báðir að baki I Sangan og stormasam'an stjómnmál'afteril. Hannibal Valdimarssyni var á Sínum tíma lyft til æðstu met- orða í Alþýðuflokkoium. Hann var gerður að for- mianni flokksins, ritstjóra Alþýðulbl'aðlsms og forseta Alþýðusambands íslfands. En þessa aðstöðu sína notaði Hannibal tii þess að r ganga tii liðs við ísilenzka kommúnista. Aðeins hálfu öðru ári etftir að hann hafði víerið bafinn til æðstu metorða í A'lþýðuflofkknum hafði harín gengið á mála íhjá komimúnistum ög fært þeiim yfirráðin yfir Al- þýðusamibandi íslands1, síem jafnaðarmenn höfðu trúað honum fyrir. , Hannibal lýsti því yf ir, að hann ætTaðí sér að ein- r angra kommiúnista ,í ATþýðubandaiaginu og eyða áhrifuim þeirna í ísltenzkum stjómmlálum. En Hanni- foa'l mistókst að knéstetja kommúnist'a. Hann varð í staðinn aðeins vierkamaður í víngarði þeirra í rúm- iani áratufg. 1 Þá yfirgaf Hannibal Alþýðubandai!agið, sár og bit- I ’ ur vtegna mistákanna. Honum fylgdi annar óánægð- ur gamall stjómmál'amaður, Björn Jónsson. Saman stofnuðu þteslsir tveir mlenn svo nýjan fTokk, — Sam- tök frjállslýndra. T Sá flokkur dregur dám iaf því, hvemig til hans var ’ stofnað. Þar safnast saman menn, sem ekkert eiga Sameiginiegt annað en óánægju og biturleika. Þar eru mlenn, Sem telja sig jafnaðarmenn, aðrir, sem hvergi eiga heima annars staðar en í flokki komm- úniSita oig enn aðrir, sem, aðhylklst römmu'stu íhalds- sjónarmið. Það eina, sem sameinar þá er óánægjan. Flokkúrinn er einls ög foringjamir. Tveir gamlir anlenn', sem ekkert eiga samteigiinlfegt, n’ema biturleik- anln, — sárindin vtegría persónulegra ófará á storma- sömum stjórnmálaferli. 1 Fldkfcar, sem byggðir eru upp á pteikivæðum við- horf-um, gleta Títið jáfcvætt Tágt fram, hvort heTdur er í Tandlslmálum eða héraðsmáilum. Þannig er því farið ■ 1 um nýju flokkaná tvo, — sósíalistáfélagið og Sam-J tök frjállslyrídra. □ Hver ætli yrffu viðbrögð flugfreyjunnar í vélinni á milli Reykjavíkur og Akureyrar ef hún uppgötvaði, að Ólafur Jó- hannesson bæri á , sér skamm- byssu innankiæða? Ætli hún færi til flugstjórans og segði: „Ólafur Jóhannesson ber á. sér skammbyssu"? Og ætli . flug- stjórinn færi þá aftur í til flokks leiðtogans, kynnti sig kurteis- legá og segði: „Því miður, Qi- afur Jóhannesson, sam.kvæmt regium Flugféiags íslands, er farþegum ekki leyft að bera skotvopn"? Ólafur Jóhannesson ber ekki á sér skcntvopn, og heldur ekki aðrir íslenakir flokksleiðtogar. En í þýzka samb.lýðveldiriu er þessu öðru vísi varið, og hver getur það verið annar en Franz Josef Strauss, formaður Kristi- lega demókrataflakiksins (CSU), sem í ljós kom, að bar .hlaðna skammbyssu? Það komst upp um þennan fyrrv'erandi varnarmála- óg fjár málaráðhei-ra frá Bayern um borð í Boeing 737 er hann var á leið frá Dusseldorf til Amster dam. Hann hafði verið að koma sér fyrir og hagræða sér í sæti sínu og hn'eppti frá sér jakk- anum. Velviljuð og brosandi flugfrieyja Lufthansa-flugfélags- ins aðstoðaði hann. Skyndilega sá hún skefti á Walther-skamm- byssu standa upp úr buxna- streng flakkslei ðtogans. Flug- freyjan vissi að Strauss þessi er m'erkilegur maður, en henni féll ekki við gkammbyssuna. Hún fór því rakleiðis til flug- stjórans og sagði frá þessu. Flugstjórinn fór umsvifalaust aftur í farþegarýmið í fylgd með flugfreyjunni og spurði Strauss hvers veg.na hann bæri skamm- byssu. Strauss varð undrandi og argur yfir spurningunni og svar aði því til, að honum hafi verið ögnað .nakkmm sinnúm' upp á síðkaslið. og þess vegna bæri hann álltaf. á sér. skammbyssu. - —- En'. uiii boKð í þessari flug véí verðið þér.að áfhenda bvss- uná',- ságði f’ugst-jórinn. — Vjð verðum 'að fylgja olck.ar. i-eglum. - Því yéi.-ðui’-áðt^kjóíá inn í, .að Lufthansa-.'hefur'þert á þess Um . regiu-m ’fefíir áð 1 rriörgum flugvélúm hafði verið rænt yfir Evrópu, og béðið- úhöfnina að •vera vel.-á 'vérði' gagnvart-grun sam'legum, 'vopnuðum. mönnum. Srtrauss harðneitaðí að af- henda byssuná og æsti sig upp. En l'lugstjórinn lét ekki undan og hélt áfram að heimta' byss- unn. ■ Að lc-kum gafst - flokks- leiðtoginn upp og afh-enti hana, og fékk hsna ekki aftur fyrr en vélin var lent í Amsíerda-m. Sírauss hefur sjúlfur s-taðfest söguna, og harn var öskui-eið- ur. Það er heldur ekkert sem bendir til þess að hann hafi látið eða ætli að láta af vopna- burði. En nú eru afvarlega þenkjandi stjórnmálamenn í Bonn farnir að íhuga hvort Sirauss bari byssuna á þingi, h\'ort hann kcmi fram sem ta-ls maður stjómarandstöðunnnr með hlaðna skammbyssu sér við belti. Bvssan á einkar vel við skap- ferli Strauss. Maður freis ast til þess að Irúa því, að hann nióti þess að finna kalt stálið koma við sig. Það er örugglega ekki aðeins örýggistilfinning sem það veitir. frakar örvu.n. Hann tek-ur áreiðamlega ekki of mikið mank á hótunum, hann er van- ur þeim frá forn.u fari. Þessi byssusaga vekur ýmsar spurnmgar. H,vað verður næst þegar umræður í þinginu verða heitar, grípur Strauss þá til byssunnar? — ,,Stríðsdúfan‘ |(Sunday Mirror) □ Willy Brandt er viðfelldn- asti kanzlari Þýzkalands síðan Bis,march leið, sagði stjórnmála- ritstjóri bandaríska tímaritsins LOOK, er Brandt var í fyrra mánuði á ferð í Bandarikjun- um til fundar við Nixon forseta. Aðalumræðuefni þeirra voru samskipti Bandaríkjanna og Efnahagsbandalagsríkjanna, af- staða þýzku stjórnarinnar til ríkja Austur-Evrópu og fram- tíð NATO. Fréttaritari blaðsins „Sud- deutsche Zeitumg“, sagðí um fundinn:......hafi fyrrverandi kanslarar virzt sem nýliðar á æfingu í Bandaríkjaferðu.m sín- um, þá kom Brandt fyrir sjónir sem hinn reyndi þjálfari. er gef ur liðsmönnum síuum holl og góð ráð.“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.