Alþýðublaðið - 04.06.1970, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 04.06.1970, Blaðsíða 6
6 Fimmtudagur 4. júní 1970 Flugííminn og pils kvenna eiga það s meiginlegt að þau eru alltaf að stytt- ) ast! Hér sjáum við flugfreyjur hjá Lufthansa, klæddar pínupilsum, en búning- Urinn er í ta'kt við öld risaþotunnar — djaifur og litríkur. Grísk-rómversk glíma þykir víða hin bezta skemmtun. Hér sjáum við tvo þýzka glímukappa æfa sig undir olymp le kana, sem verða í Munchen 1972. ~7~~T' 71 i Number of Atíualt Education Centres: 1.242 i Courses, Lecture Series, Working Groups: 94.182 MORE IMPORTANT TODAY THAN EVEft: ADULT EDUCATION ^Attended by: Æ 1.953.700 o Þegar fóllt, sem nú er komið " yfir miðjan aldur, sat á skóla- \ bekk vissi það harla lítið um * jCftdar, plast, atóm eða risaþot- ir. Nú, þegar allt veltur á tæknikunnáttu, er brýn nauð- syn til að eldra fólkið fái tæki færi til að fylgjast með hinni hraðfara þróun. Þjóðverjar hafa sett á stofn skóla fyrir þetta fólk, og nú eru í þessum skóium um 2 milljónir manna, sem eru að nema nýtt, og rifja upp gamla þekkingu. I I 1 I □ Sa“n:k'j blalðið Veckiaiis Af- farer gerði nýlega könraum með 635 sænskra fyrirtækja um það hvort þau myndu vilja gdfa st'arfsmönnum sínum kost á a'ð taka þátt í stjórnun fyrirtækj- •anna. Forstöðumenn um 200 fyrirtækja kváðust ekkert 'hafa á mó'ti því að starifimenn fen'gju meiri hlutdeild í xiskstrinum, og hefur þstta komið nckkuð á óvart. Samtímis var kannað hvort r'i'unveruieg þörf væri á því að íttarfsmenn hefðu áhrif á stjórn fyrirtæk'janná. Tveir þriðju að- spurðra álitu að þörfin væri lítád sem engin, en samt sem áður er þriðji parturinn tiibú- inn að gefa starfí'mönnum hlut- deild. Þá vekur það sthygli að það enu yngstu forstjcrarn'r ssm eru jákvæðastir gagnvart starfs' fólkinu. —■ •, ■Ilil’MM •' W. é In Ein athyglisverðasta nýj- ungin á Itannover kaupstefn- unni í ár var fíugvél sú, sem sést á meðfylgjandi mynd. Vélin er þýzk, frá Masser- schmitt-Bölkow-Blohm, og er þeim kostum búin, að liægt er að. leggja vængina til hliðar og geyma hana þannig lieima í bílskúr. Vél þessi nefnist „Monsun“ og hefur 4 stunda flugþol.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.