Alþýðublaðið - 04.06.1970, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 04.06.1970, Blaðsíða 15
Fimintudagur 4. júní 1970 15 □ f sssi hluti getraunarinnar verður í því formi aff skrifaðir verffa upp taisliættir ýmist málshættir eða orfftök, þar sem Þýffingarmiklu orffi verður sleppt, og er hlutverk lesend- anna aff skrifa þetta orff inn í setninguna. Geymiff síðan seð- ilinn, þar til getraunin hefur birzt öll, en þá má senda hann ásamt þeim sem síðar bætast við til Alþýffublaffsins. Eins og áður mun getraúnin birtast alls í 18 blöffum, eri“síffan verður veittur hálfsmánaðar skilafrest ur. Verðlaun verffa hálfsmán- aðarferð til Mallorca á vegum ferffaskrifstofunnar Sunnu. — iiiiimiiiiiiiiiiiumi iinmiiii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiu iii iiiiiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii n iiiiiiiiiiiiiu Bætið orðiinu siem vantar inn í setninguna: 1 Bylur hæst í ...............tunnu. III-2 = immmiimmmmiiiiimmmmmimmiiimmii 111111111111111111111111111'', VERÐLAUNAGETRAUN ALÞÝÐUBLAÐSINS Geir Gunnlaugsson: „Stjórnmál eru að vilja. Al- Iþýðuflokkurinn var stofnaður til þess að koma hér á fót ríki jaín aðarstefnunnar. Það verður ekki gert með stjórnarsamvinnu við Sjálfstæðisflokkinn. —• Guffný Helgadóttir; Við verður að gera okkur það ljóst, a'ð maninúðarstefna Al- þýðu'flökksins á líka hljóm- grunn í Sj álfstæðisfiokkiiium. í þeim flokki er ekki alUr í- hald. Margir þar eiga samleið með okkur. Geirlaugur Árnason: Frambj óðendurnir og kosn- ingastjórni’n á sinn þát't r* ó- fÖFunum, — miklu ríkari þátt en ráðherrar flakksins og al- þimgismenn, enda voru þeir ekki í framboði, •—• kjósend- ur kváðu ekki upp dóm yfir þeim. Ingvar Asmundsson: „Abyrgðin er oklvar allra. Inn- an Alþýðuflokksins hefur deyifð in ráðið of lengi ríkjum hjá'hin um almenna flokksfélaga. V# verðum að efla okkar starf og berjast fyrir nýjum málum“. — Þórffur Gíslason: Það er staffreynd frá ná- gnannalöndunium, að þar tapa ætíð ■ stjórnahflokkiamir í bæj ar- og sveitarstjórnum. Nú töpuffuim við. Viff stóðuim okk ur ilta. Kosningabaráttan var ckki háð meff snierpu, heldur af máttleysi. SIL HLUTI - 2 HVAÐ GERIST I KÓPAVOGI? □ í Kópavagi, stærata kaup- stað liandsilnis (utan Reykja- víkur auðvitað) missti meiri- hluti framsöknar og óháðrai fylgi sitt —sumpart vegna þess að Framsóknarflökkurilnin 'skipti um menn í iykilframboðum og sumpart vegna þess að Hulda Jakobsdóttir, fyrrverandi bæj- arstjóri og eiginkona Finnboga Rúts Vaildimarssoniar (fyrrver- andi bæjarstjóra), tók upp gamlar ýfinigar við fyrri sam- herja í Félagi Óháðra og bauð fram á móti þeim og mann grun ar áð tengdasonur hennar, Styrmir GunnarisBon, hafi >ekki verið því mótfallinn. Meirililutamyndun í Kópa- vogi verður auðvitað ýmsum annmörkum háö eftiir þessi úr- Sllt og Alþýðublaðiið veilt eíkki tii lað ruein á'kveðin stefna sé enn fyrir hendi í því efni. Svo rilfjuð séu upp úrslitin að nokkru þá hefur Guttormur Sigurbjörnsson komið í stað Ólafs Jenissonar í efsta sæti Framsóknar, Eggert Steinsen komið í stað Gotlfreðs Árna- sonar hjá íhaldinu og Ól'atfur Jónsson fallið fyrir Huldu Jiakobsdótitur, þannjig að óháðir hatfa ek’ki nema tvo fulltrúa í stað þriggja áður. . |S Á föstudaginn, eða á morgui*, verður fyrsti fundur himnar nýju bæjaxistjórnar og veíður Hulda Jafeobsdóttir þá í fiór- sæti vegna þess að hún er íaldursforseti þeirra sem nú voru kosnir. Fyrir liggur iað Sj álfstæðis- flokkurinn í Kópavoigi hefur Skrifað fulltrúum allra hinWa flakkanna bréf, þar sem boðið er upp á viðræður um meiri- hluta'samstairf og einnig veit hlaðið um önmur bréfaskritf milli flokka, þar sem reynt er að ná einhvers'konar sam.vinnu gnmdvelli um bæjarrnálin næsta kjörtímabil. Hinsvegar er ekki við því að búast sð neimalr línur fairi að skýrast í Kópavogi fyrr en eftir fundinn á föstudag og kannski sitj a Kópavogsbúar uppi með einhverskonar meiri- hluta í bæjarmálum etftir helg- ina — bvernig sem hann verð- ur og hvart sem þeim láikar betur eða ver. — jT r □ 27. • og. 29. júní stjórnar André JPrevin tónleiOrum Sin- fóníuhljómsveitar Islands í Laug ardalshöllinni, og einleikarar verða Vladimir Ashkenazy á fyrri tónleikunum sem eru ein- göngu ihelgaðir verkum Beet- hovens í tilefni af 200 ára af- mæli meisíarans, og fiðluleik- arinn Itzhak Perlman á séinni tónleikunum iþar sem efnisskrá verður blönduð. André Previn er fæddur árið 1929 í Berlín, en fluttist rneð foreldrum sínum til Kaliforníu 10 ára gamall. 16 ára hóf hann störf hjá tónlistardeild MGM- kvikmyndafélagsins. Hann hef- ur samið tónlist við rúmlega 30 kvikmyndir og hlotið Oscarvei-ð launin fjórum sinnum (íyrir Gigi, Porgy og Bess, Irma La Douce og My Fair Lady). Fyrir 10 árum minnkaði hann við sig önnur störf til að geta gefið sér meiri tíma til að stjórna sígildri tónlist, og síðan hefur hann stjórnað öllum helztu hljómsveit um Bandaríkjanna, auk þess. sem hann hefur verið aðalhljóm sveitarstjóri The London Sym- phony Orehestra frá Iþví í októ- ber 1968. Inn á hljómplötur íhefur hann leikið með Sinfóníhljómsveit Londonar sinfóníur eftir Tsjaí- kovskí, Rachmaninov, Sjosta- kovitsj, Nielsen og Walton m. a., og er nú verið að taka upp allar sinfóníurnar eftir Vaughan Williams undir síjórn hóns. :— „ » i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.