Alþýðublaðið - 04.06.1970, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 04.06.1970, Blaðsíða 8
8 ÍliaTímtudag'ur 4. júní 1970 FjöJmeant var í Ingólfskaffi í írærkvöJdi; í neðri sal var þétt setiff og í efri sal var hópur •manna, sem hlýddi á umræður í hátöluri’jin. í stiga og á göng ’um stóóu allmargir, sem ekki fengu sæti. Q Fundur Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur um borgarstjómar kosningarnar hófst laust fyrir ki. 9 og stóð fram undir kl. 1 éitir miðnaétti. Fundurinn var haldinn fyrir fullu húsi í Iðnó niðri og er einn fjölmennasti íttnilur, sem haldinn hefur ver- :ið í AlþýSuflokksfélagi Reykja ýíkur um margra ára skeið. .Björgvín Guðmundsson, for- imaffur féliagsins, sietti fundinn. Hann Cas u.pp inntö'kubeiðnir •rúm.’ega 50 Reykvíkinga i Al- þýðuflokksféiag Reykjavíkur og voru þœr ailar &a'mþykktar. Fvrri fru'mimaelandi var Helgi Sæmnndsson, ritstjóri. — Hoigi sagði úrslitin í Reykiavík hefðu orSið Alþýðuf'lokkrimönnurn anikil vonibrigði. Aibýfí.tflokkur inn er vaniur því frá fyrri tíð a.ð bíða ósigur, sagði Helgi. En .þe.FRÍ úrslit í Reykjavík eru fiiöggt o>g mikið áfatl. !Jr-litin komu okkur m.jög á ■óvart. Mikið af nýju og ungu 'fn’ki 'haifði kcmið til starfa með c' 'fjr í koisning’un.um. Þetta f”k van.n mjcg vel og undir- t-'k'Ur a'rmennings við okkar f-'v; 0g okkar miá.lstað voru með ágpjtwro: Þeiss vegna 'bjuggumst við .aWs ekkj við bví'.iku áfaili, f~rn únsiitin urðu okkur. — En hvað gterðist? Ýmisiegt .tetfrur sjáiifísagt komið tii og lekki við neitt ieitt að sakast. Svo irokkur atriði séu nefnd þá var •frprrboð okkar nú að margra lálí.+i mistök. S'Iíkt og þvílíkt er jséiÍS viðkvæmt mál og ég vil takia það fram, að ég tel að ekki sé við nsinn einstakan fram- b''óðianda að sakast. En eftir á að sj'á tiel ég, að með þessum framtooðsl'ista hafi of s>nögg kynislóðaskipti s'kieð. í efstu sæt um framtooðslistans var ein- vörðungiu ungt fólk. Fuill'trúa frá eldri kynsilóðinni vantaði. í öðru 'liagi vantaði í efstu sæfi li'tans fuiH'trúa frá verka- lýðc'hreyfin.gl-inni. Það var mjög notað .gegn okkur í kos.ninga- baráttunni og það hreif. En ef imistök hafa orðið með framtooðið þá er við engan að íaka‘ t ir cma okkur öll. Við réð rm siálf okkar Tramboðdlista. í þriði.a lagi var að þessu • sinni mi'ög að Aliþýðuflokknum . £011 frá hægri. Sjálfetæðisflekk . irrir'in Iv.gði aliia áherzilu á að • sækja að AJþýðuflokkmim, ekki einuingb i-rambjóðendum hans - toeldur ekki síður ráðherrum 'hana og bingmönnkim ,stem ekkj' voru í íframboði. Þessar ódrengi llagu árásir miálgagna samsiarfs fliotoksins í ríkisist.iórin voru gerð ar í ákveðmim tiigangi. Sjálf- stæðisí'lokfcurinn mat stöðuna Þan.nig, að til þess að halda m.eirihlutanum í Reykjavík væri það honuim lífsnauðsyn að kliekkja á Aiþýðuifl'okknum. — Hann yrði að ná til sin kjósend 'Uim frá honum og því lagði Sjái’lfstæðisflokkurinn alla á- 'berzlu á það að sækja að Al- iþýfl.iEbkknum og reyna að gera hann tortryggilegan í aug- um kjói-enda. En að okk.ur var líka' sótt frá vinstri þótt ekki bæri eins m.ikið. á því og sókn Morguin- 'bC.aðsin's og Vísis. Þessi hríð að A.lþýðu nokknum. þar sem and- stæðdngarnir til liægri og vinstri fiiameinuðúist um árásir á hnnn varð til þess að við töpúðiuim atkvæðum, bæðí til Sjálfstæðisifl.okksins og jafn- fraimt á F og G listana. Fjórffu ástæðuna fyrir áfalii AJlþýffuifickksins í þess'um kosn inr) im 'iwá efiaust rekja til stjórinarsaimstarfsinis við Sjálf- staeðiaflokkinn. Síffan 1963 hafa gífuriEgir erfiffieikar verið hér á landi. Aff vísu er ‘komi.nn bati nú, en hanin er ekk.i farinn að segja nægilega til sin. Auk þess er þaff skoffun márgra, að okk ar rr.ímn í ríkisstjóm og á Al- þingf cg víðar hafi verið of lin- ir í sókn fyrir okkar umbjóð- endur á þessu tímabili. Auk þessa má svo vel vera, að okkur hafi ekki tekizt eins vel og við væntum að ná íylgi unga fólfcsins. En það er ekki nóg.aðreyna að gera sér ljóst hvers vegna þetta áfall varð. Við verðum ekki síður að gera okkur ljóst, hvað við ætlum okkur að gera til þess að vinna aftur það sem tapazt hrfur og meira til. Og hvað skail þá gera: í fyrsta lagi eigum við mikið venk óunnið við að efla Alþýðu flokkinn inn á við. Framboð okkar t. d. verða að sijórnast af sama lýðræði inn á við og við ætlum okkur að koma fram með út á við. I öðru la'gi verðum við að gera upp við okkur, hvort við Alþýðu flokksmenn viljum silja áfram í ríkissíjórn með Sjálfstæðis- flokknum og ef við villjum það þá með hvaða skilyrðum. Þau skilyrði verðum við að setja fram á þann hatfc að alþjóð fái að vita og.. svo ráði samstarfs- flokkurinn þwí, hvort hann fellst á þau eða ekki. Framtíð Alþýðuflokksins verð ur ekki komin undir skiptiat- kvæðum, sem hann fær frá öðr um flokkum í þessum eða hin- um kosningunum en missir svo. aftur í þeim næstu. Á slíku fylgi verður flokkur ekki byggður upp. og þá sízt flokkur jafnaðarmanna. Þess ■vegna verðum við að hefjast handa og vinna markvisst að. þvi. að hazla ökkur völl þar sem okíkur ber,- efla Alþýðuflokkinn og treysta fylgi hans sem bezt, sagði Helgi Sæmundssoni- að lok urn. Síðari frummælandi var Eyj- óltur Sigurðsson, prentari. Hann sagði að úrslit þessara kcsninga væru það mesta áfall, sem Al- þýðuflokkurinn. hefði orðið fýr- ir í Reykjavík. Áfið 1958 hefði oft verið íalið eitt mesia áfalls- ár Alþýðuflokksins í kosning- um, en ,þá hefði flokkurinn þó fengið 14% atkvæða á yióti 12% nú. Rakíi Eyjólfur tölur ýmissa kosninga frá fyrri ár- um og sýndi fram á hvílíkí áfall hefði raunverulega dunið yfir Alþýðuflakkinn að fá nú aðeins rúm 4.600 aíkvæði af 45 þúsund greiddra atkvæða í Reykjavík. — Þetta eru slæm tíðindi, sagði Eyjólfur Sigurðsson, —■ og svona geíum við ekki haldið á- frarn. Eyjólfur ræddi sérstaklega úrslitin utan Reykjavíkur og taldi að Aliþýðuflokkurinn gæti þar ekki heldur við unað; •—- Á flestum stöðunum héld um við rétt aðeins okkar fylgi, vnða töpu.ðum við og aðeins á einstaka stnð unnum við eitt- hvað á og iþá vegna þess að þar, höfðum við sérstaklega hæfa menn í framtooði, sem njóta al- mennrar hylli meðal sveitunga sinna. Þegar litið er á landið alilt utan Reykjavíkur getum við Alþýðuflokksmenn því ekki vel við unað. Við getum ef til vill sagt, að þar höfum við haldið o-kkar hlutfalli en það er.stöðn- un en ekki vinningur. — Ýmislegt skeði hér i R.eykj arvik, sem gerði það að verkum að við urðúm fyrir jafn miklu áfalli og raun ber vitni um, sagði Eyjóifur Sigurðsson'. — Eg tel öruggt mál, að við höfum nússt vea'ul'egt magn at kvæð'a nú til lisfca frjálslyndra og eims yfir til Alþýðubanda- liaigsin'3. Það fyl'gi, sem við þar imás-itum var ekki ungt fólk, heldur hluti af okkair1 gamlai verkalýðsfylgi. Við verðum að- gera okkur greim fyrir því, að' þetta fylgi er nú komið á hreyf ingu hjá Alþýðuflokknum og þegar hans gamlia verkalýðs- fjdgi er fairið að bila, þá eru alvariegir hlutir að ske. — Að minu mati á samstarf- ið við SjálfstæðMlokkinn í rík isstjórn ‘einmitt mikla sök á þessum atburðum. Einis það, að við höfðum nú ekki marm úr verkalýðshreyfinigunni i einum. af eifstu sætum listans og það þegar einn :af' forystumönnum AI þýðufl ofcksins í. verkalýðs- ha-eyfingunni, Óskar Hallgríms son, var að hverfa úr borgar-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.