Alþýðublaðið - 04.06.1970, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 04.06.1970, Blaðsíða 14
14 Fimmtudagur 4. júní 1970 Rósamund Marshall: Á FLÓTTA minni, en það tókst ek:ki vel. Ég var svolítið skjálfrödduð. Það brann eldur úr augum Belcaros. Giftast aftur? sagði hann eftir ískyggilega langa þögn. Hvaða skáldskapur er nú þetta? Hittirðu kannske einhvern lukkuriddara, gráð- ugan í að kvænast ungri, ríkri, og náttúrlega fallegri ekkju? Kæri Balcar. Þú leitar jangt yfir skammt. — Myndirðu kannske ekki trúa því, að ég gæti orðið reglulega og inni- lega ástfangin? Mér er sama hvort þú trúir því eða ekki. Það er nú samt mergurinn málsins. Þú .... þú hefur fengið högg á höfuðið, Bianca. Ónei. Þetta er alveg satt. Eig er ástfangin af ölilu hjarta mínu og af allri sálu minni. Hver er það? .... hreytti bann út úr sér. Ekki þó lík- lega .... Andrea de Sanctis? Einmitt. Höggmyndasmiðsræfilinn? — Skósmiðssoninn? Ertu geng in af vitinu, Bíanca? Eg er með futlu viti, Bel- caro; í fyrsta skipti í langan, langan tíma er ég með fullu viti. Kæri Bálcaro. Nú skul- um við s’kála að skilnaði, og það skal vera .skilnaðarskál- in, sú skál, sem máður drékk- ur bara einu sinni á ævinni. Tii fjandans með þína skál — hreytti hann út úr sér. — Hirtu þennan Andrea. Áður en mánuður er liðinn, muntu segja: Þetta er rekadrumbur. Mér hundleiðist hann. Þegiðu. — Þú skalt láta það ógert að níða Andrea í minni áheyrn. Hann héUti. í krúsina. Hef- urðu prófáð hvernig hann fer í rúmi, Bíanca? Svín. Belcaro hrissti höfuðið. Það undrar mig, að þú, sem hefur þó kynnzt kai'lmennum mikl- um, Skulir vera svon’a blind. Andrea de Sanctis er eins og hyer annar dónadurgur, og verður aldrei annað. Og væri hann ekki gæddur listagáfu, hefði hanin náttúrlega erft át- vinnu föður síns, skósmíði'na. Þú getur aldrei fellt þig við slíkan mann, Bíanca. Þú ert af. alit. öðru sauðahúsi. Það sauð í mér reiðin, ó- .„atjbrnSieg, segiieg heilft. Br maður þá því aðeinS maður, að hann eigi gildan sjóð eða beri kórónu á höfði? í eitt skipti fyrir öll, Belcaro. Ég ætla mér að verða hamingju- samasta kona í heimi, — og þess vegna ætia ég að giítast Andrea de Sanctis. — Ég snerist á hæli og ætlaði burt. Hann benti mér að koma. Kæra bam. Þú veizt að ég vil þór aldrei nema vel. Nú skal ég kanna þér ráð. Andrea kemur hingað bráð- um. Hann á eftir að setja upp líkneskin og ganga frá kapellu skreytingunni. Þú skalt vera góð við hann. Láta hann sofa hjá þér. Prófa hann. Það er allt og sumt, sem ég vil að þú gerir. Ef þú svo, morguni’nn eftir, með góðri samvizku get- ur sagt; Andrea er maður handa mér, þá skal ég taka allt það aftur, sem ég hef sagt um hann, og leggj a bless- un mína yfir giftingu ykkar. Hvernig átti ég að sannfæra Belcaro um að ást mín væri einlæg? Ég braut um það heil- ann fram og aftur, endalaust, en komst ekki að neinni nið- urstöðu. Og það var kannske ekki nema von, að hann ætti erfitt með að trúa mér. Hafði) hann ekki vitað mig gerast ástmey Giulíanos, Ludovicos,' Ippolítos og Redfields? Hvern' ig gat hann trúað því, að slík kona gæti borið einlæga ást í brjósti til nokkurs manns. Þetta voru hræðilegir dagar. Andrea var innan skamms von til þess að ganga frá kapellusfcreytingunni. — Það liðu nokkrir dagar. Dag nofckurn sagði Belcari: Meistari de Sanctis er á leið- inni hingað. Hann verður kominn til Villa Gaia stundu eftir hádegi. Hann spurði einskis í þá átt, hvað ég hafði afráðið í málinu. Hann virtíát hinn rólegasti. Skyldi hann halda að ég myndi fara að ráð leggingu hans? Að ég myndi láta Andre'a gan'ga undir „próf“ í rúminu hjá mér? Það var listamaðurinn, sem var ofar í huga Andrea héld- ur en elskhuginn, þegar hann birtist í Villa Gaia með hinn dýrmæta farm sáinn. Herra Belcaro. Ég er reiðubúinn til þess. Ég hafði með mér nofckra listawísnn tn að hefjast handa U'm að Ijúfca verki mínu, til aðstoðar. Síðan hneigði hann sig fyrir mér. Don'na Bíanca; lejtíist méi- að biðja þig að koma út í kapelluna, þegar öllu er lokið? Þiað var komið fram á kvöld, þegar Andiiea lét katía á okkur Belcaro. Kapellan var öll ljósum prýdd. Ég gapti af undrun yfir þeirri fegurð, sem þar gaf að líta. Undursamlegt — Dásam- legt — tautaði Belcaro. Það er hún .... það er Bíanca, sem þann'a skipar virðingar- sess .... í himneskum bún- imgi að vísu, en Bíanca samt. Hann sneri sér að Andrea. Ungi maður. Þú ert san’nar- lega snillingur. Ég dáist að þér. Það er fyrirmyndinni að þakka, hvað þetta hefur tek- izt vel, sagði Aindrea. Hann leit mig þakfclátum augum. Balcaro snerist á hæl, struns aði fram hjá mér og út. Um leið greip hann í handlegg mér og hvíslaði: Mundu, Bí- anca. Ég bað Andrea að afsaka mig og þaut á eftir Belcaro. .— Belcaro — Belcaro. — Ég elska þennan mann. — Nú, ef þú elskar hann, þess heldur. Nei. — Það er allt önnur tegund af ást. Ekki lífcamleg ást. Belcaro brást reiður við. Það eru ekki til neinar tvenns kon'ar tegundir ,af ást. Það er bara sjálfsblekkiíng. Takmark allrar ástar er .... er sæng- in og rúmið, Vertu skynsöm, Bíanca. Gefðu honum vin. Gefðu honum góðan mat að borða. Gefðu honum undir fót inn. Gefðu sjálfa þig honum á vald, og ég þori að veðja þúsund flórínum, að vifcu lið- inni verðurðu búin að fá meira en nóg af honum og verður fús til' að koma með mér í glauminn og gleðima í Florenz. Eg var viðstödd, þegar Bel- caro 'greiddi Andrea verka- ilaunin, Ifimim (hundruð. gull- dúkata í Isðurpyngju. Andrea 'hafði aldrei séð ann an ein's fjársjóð 'saman kom- inn á leinium stað, — og þenn- an átti 'hann sjáLfur. Þe'tta átt þú með mér. — Þetta eigi 'í'n við 'saman, Bianca — sagði hann, iþegar 'Belcaro var géng inn út. ’Hefurðu sagt Belcaro frá að við ætluim að gifta okkur? AÐALFUNDUR IÐJU, félags vterksmiðjufólk'S í Reykjavík. verður haldinn laugard'aginn. 6. j úní kl. 14.30 í Iðnó. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tekin ákvörðun um heimild til vinnustöðvunar. Endurskoðaðir reikningar liggja frammi á skrifstofu félagsins. ' Stjórnin Málmar Ég kaupi ekki bara eir og kopar, heldur Al Krómstál Nimcnium Blý og spæni Plett Brons Kvikasilfur Ónýta rafgeyma Eir Mangan Silfur Gull Magnesíum Stanleystál Hvítagull Monel Tin Hvítmálm Messing Zamak og spæni Nikkel Zink Kopar og Nikkelkróm Vatnskassa koparspæni afklippur og Króm spæni Mikið hækkað verð fyrir ónýta rafgeyma. Langihæsta verð — staðgreiðsla. NÓATÚN 27 — Sími 2-58-91 Símnefni Masjomet. Börn óskast til til blaðburðar í Skerjarfirði I. Alþýðu blaðið Sími 14900. Áskriftarsíminn er 14900 Auglýsingasiminn er 14906

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.