Alþýðublaðið - 19.03.1977, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 19.03.1977, Qupperneq 5
SSSST Laugardagur 19. marz 1977 FRÉTTIR 5 Osta- og smjörsalan: VERULEG SOLUAUKN- ING Á SfÐASTA ÁRI Meðalsmjörneyzla á íbúa 7,3 kg. K 5MIOR 5MIOR ? * l\ CMIOR \ Heildarsala Osta- og smjör- sölunnar nam 2.610 millj. á siö- asta ári, og jókst hún um tæpar 450 milljónir króna eöa 20.7% frá árinu áöur. Sölukostnaöur reyndist vera 2,7% af veltu, ef kostnaöur viö ýmsa þjónustu starfsemi er dreginn frá útgjöldum. Endur- greiðsla til mjólkurbúanna af umboöslaunum nam 86,4 millj. kr. Þetta kom m.a. fram á blaöa- mannafundi með óskari H. Gunnarssyni, framkvæmda- stjóra fyrirtækisins og Agnari Gunnarssyni blaöafulltrúa, sem haldinn var i gær. Skýröi fram- kvæmdastjóri frá niöurstööum ársfundar Osta- og smjörsöl- «nnar sem nýlega var haldinn en þar var gefið yfirlit um reksturinn og gerö grein fyrir þróun mjólkuriönaöar á sl. ári. Afundinum kom fram, aö mjólk sem samlögin tóku á móti, reyndist vera 0.4% meiri en áriö áður. örlitill samdráttur varö i neyzlu mjólkur, og stafaöi hann sennilega fyrst og fremst af sölustöövuninni vegna verk- fallsins á sl. vetri. Neyzla á ný- mjólk, súrmjólk, yogurt og undanrennu reyndist vera 232 litrar á hvern ibúa, en þaö er 6.5 litrum minna en áriö á undan. Heildarframleiösla á smjöri nam á árinu 1834lestum og jókst hún um 314 lestir. Verulegur samdráttur varö i framleiöslu á 45% osti, og nam heildarfram- leiðsla á 30 og 40% ostum 1595 lestum. Er þaö 379 lestum minna en framleitt var af þess- ari vörutegund áriö 1975. Nokkur aukning varö á smjörsölu, eöa 6.8%. Meöal- neyzla á ibúa af smjöri á árinu reyndist vera 7.3 kg. en af ostum 5.9 kg. Niöurgreiðslur á smjöri hafa lækkað hlutfallslega, en niöurgreiöslum á ostum var hætt i marz i fyrra. Útflutningur mjólkurvara var mjög litill á siöasta ári, og voru samtals fluttar út 317 lestir af ostum til Bandarikjanna, en þar fæst mun hærra verö fyrir osta ená Evrópumörkuöum. Aö sögn Óskars H. Gunnarssonar veröur lögö áherzla á aö framleiöa Óöalsost, en fyrir hann hefur fengizt allgott verð. Eru veru- legar likur á aö veröiö my myndi hækka enn frekar ef framleiöslan hér yröi jafnari og tryggt yröi aö útflutningur til Bandarikjanna gæti orðiö jafn frá mánuði til mánaöar. Enn fremur kom fram á fundinum, aö á árinu voru flutt- ar út 100 lestir af undanrennu- dufti og 342 lestir af Kaseini, en þaö er notaö i efnaiönaö. Loks var gert grein fyrir fyrirhugaöri stækkun húsnæöis Osta- og smjörsölunnar, en full- gerðar teikningar af væntan- legri dreifingarm iöstöð á Bæjarhálsi liggja nú fyrir og er lóðin byggingarhæf. I byggingarsjóði eru til tæpar 57 milljónir, og veröur hafizt handa við byggingarfram- kvæmdir innan skamms. —JSS Norræna- félagið í Kópavogi: Björn Th. Björnsson fer um íslendingaslóðir í Kaupmannahöfn — með myndum og tali Norræna félagiö l Kópavogi boöar til kvöldvöku i Hamraborg 11 I Kópavogi nú á sunnudaginn. Kvöldvakan hefst klukkan 20.30. Andrés Kristjánsson skólafull- trúi skýrir frá úrslitum ritgeröa- samkeppni meöal skólabarna um vinabæi Kópavogs. Félagið efndi til þessarar skemmtunar i tengslum viö Norrænu menningarvikuna i kaupstaðnum á liönu hausti. Barnakór Kársnesskóla syngur og Björn Th. Björnsson listfræð- ingur leiðir fundarmenn um Islendingaslóöir i Kaupmanna- höfn með myndum og tali. Hjálmar ólafsson formaöur Norræna félagsins lét þess getiö aö allir væru aö sjálfsögöu vel- komnir á þessa kvöldvöku Norræna félagsins i Kópavogi. Alþjóðadagur fatlaðra á morgun: FOTLUÐUM VERÐI TRYGGT FÉLAGSLEGT ÖRYGGI og réttmæt hlutdeild í samfélagsþróuninni A morgun 20. marz er Alþjóöadagur fatlaöra. Af þvi tilefni hefur stjórn Bandalags fatlaöra á Noröurlöndum látiö frá sér fara ályktun um málefni fatlaöra. Þar segir að stjórnin sem sé málssvari 130 þúsund fatlaöra Noröurlandabúa, sé uggandi um hag þeirra vegna rikjandi efna- hagsástands. Astandi á vinnu- mörkuðum sé þannig háttaö, aö fatlaö fólk eigi i miklum erfiö- leikum meö aö fá vinnu viö sitt hæfi. örorkulifeyrir sé einnig ófulinægjandi á flestum Noröur- landanna og sé hækkun örorku- bóta réttlætismál. Viö skipulagningu bygginga og umhverfissköpun i heild beri aö taka fullt tillit til fatlaöra og þar sé mikilla átaka þörf. Aö- gengilegt húsnæöi sé eitt brýn- asta hagsmunamál fatlaös fólks. Enn fremur segir i ályktun stjórnarinnar, að brýna nauð- syn beri til að koma bifreiða- málum fatlaös fólks ibetra horf, og eins þurfi aö hanna al- menningsfarartæki eftir þörfum þess. Komið verði til móts viö þann hóp fatlaöra, sem ekki getur hagnýtt sér almennings- farartæki meö sérstakri feröa- þjónustu. Þá þurfi aö gefa menntunar- möguleikum fatlaðra meiri gaum og auka þá þannig, aö þátttaka i hinu almenna skóla- kerfi veröi eins mikil og kostur sé. Eins beri aö stefna aö rekstri sameiginlegrar norrænnar hjálpatækjamiöstöövar, þar sem margskonar hjálpartæki séu nauðsynleg fötluðu fólki i hinu dagiega lifi. Innan vébanda bandalags fatlaðra á Noröurlöndum eru samtök fatlaöra i Danmörku, Finnlandi, Islandi, Nogegi og Sviþjóð. Er þaö krafa banda- lagsins að fötluöu fólki verði tryggt félagslegt öryggi og rétt- mæt hlutdeild i samfélags- þróuninni. Loks má geta þess, aö i tilefni Alþjóöadags fatlaöra, veröur flutt útvarpserindi laugardag- inn 26. marz kl. 16.35, um sam- skipti fatlaöra og ófatlaöra, eftir Oluf Lauth. Þýöandi er Skúli Jensen og flytjandi Dagur Brynjúlfsson. —JSS Skemmtun fyrir alla fjölskylduna: Dansskólamir kynna starf SÍtt - að Hótel Sögu Árviss þáttur i starf- semi Danskennara- sambands íslands er fjölskylduskemmtun. Ein slik verður haldin næstkomandi sunnu- dag kl. 14.00, og gefst almenningi þar kostur á að kynnast þvi sem kennt er i dansskól- unum. Skemmtunin veröur aöeins flutt einu sinni, og eru aögöngu- miöar seldir i dansskólum borg- arinnar og viö innganginn, ef einhverjir miöar veröa óseldir. D.S.Í. hvetur allt dansáhugafólk til aö notfæra sér þetta tækifæri til skemmtunar og gleöi. Er þetta tilvaliö tækifæri fyrir alla fjölskylduna aö fara út saman og skemmta sér.þvi börnin fá aö dansa, auk þess sem nemendur dansskóla Sigvalda og Heiöars Astvaldssonar sýna nokkra dansa. Undirbúningur skemmtunar- innar hefur mest hvilt á herðum stjórnarinnar sem skipuö er Guöbjörgu Pálsdóttur, Eddu Rut Pálsdóttur, Iben Sonne Bjarnason, Klöru Sigurgeirs- dóttur og Heiöari Ástvaldssyni. D.S.l. gengst einnig fyrir dansleikjun i Tónabæ næstu tvo sunnudaga fyrir unglinga þar sem danssýningar veröa. Dans- leikurinn næstkomandi sunnu- dagerfrákl. 19-22 ogætlaöur 12- 13ára, sunnudaginn 27. marz er svo dansleikur fyrir 14-15 ára frá kl. 20-23. —AB — Þvi miður, get ég ekki gefið upp laun bar- þjóna, þvi það hefur ekki tekizt að finna út úr þvi hver þau eru, þau eru svo mjög mismunandi. Ólafur Daviðsson hjá Þjóðhagsstofnun reyndi fyrir skömmu að komast að þvi hver laun þjóna væru almennt, en tókst ekki. A þessa leið fórust Haraldi Tómassyni for- manni Framleiðslu- manna orð, er við innt- um hann eftir hver meðallaun barþjóna hefðu verið siðasta ár. — En ég held að ég megi segja aö !V iö munum þiggja þessa könnun, hennar Sigurlaugar. Ég mun leggja þaö til og bera þaö undir stjórn og trúnaöarmanna- ráö, og aö sjálfsögðu munum viö veita henni alla aöstoö viö rann- þiggja Sigur- á launum Munum könnun laugar, barþjóna sóknina, þvi þetta er ekki neitt leyndarmál. — Varöandi þaö sem hún sagöi i sjónvarpsþættinum um daginn, aö laun barþjóna væru jafnhá launum þingmanna, get ég fullyrt aö ég kemst alls ekki upp i hennar mánaöarlaun, og telst ég þó i góöu starfi, og unniö i þvi i 30 ár. — Mér er fullkunnugt um hver laun þingmanna og ráöherra eru. Mánaöarlaun þingmanna, sem greidd eru bara i beinhöröum peningum, eru 204 þúsund á mán- uði, fyrir dagvinnu, og laun ráö- herra 244 þúsund, auk allra frið- inda sem þetta fólk hlýtur. — Égerundrandi á þeim oröum Sigurlaugar sem komiö hafa fram i fréttum, aö ummæli henn- ar um laun barþjóna hafi ekki veriö staöhæfing heldur tilgáta, og hún þurfi ekki aö standa fram- leiöslumönnum nein reiknings- skil. I þessum oröum finnst mér leynast nokkuö mikill hroki, en viö munum vafalitiö þiggja þá rannsókn sem hún hefur orö á, sagöi Haraldur Tómasson for- maöur Framleiðslumanna. AB

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.