Alþýðublaðið - 19.03.1977, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 19.03.1977, Blaðsíða 10
10 alþýóu- Laugardagur 19. marz 1977 biaó* Frá Ljósmæðraskóla íslands Samkvæmt venju hefst kennsla i skólan- um hinn 1. október n.k. Inntökuskilyrði: Umsækjendur skulu ekki vera yngri en 20 ára og ekki eldri en 30 ára, er þeir hefja nám. Undirbúningsmenntun skal vera gagnfræðapróf eða tilsvarandi skólapróf. Krafist er góðrar andlegrar og likamlegr- ar heilbrigði. Heilbrigðisástand verður nánar athugað i skólanum. Eiginhandarumsókn sendist skólastjóra skólans i Fæðingardeild Landspitalans fyrir 1. júni 1977. Umsókn skal fylgja læknisvottorð um andlega og likamlega heilbrigði,aldursvottorð og löggilt eftirrit prófa. Umsækjendur eru beðnir að skrifa greinilegt heimilisfang á umsóknina og hver sé næsta simstöð við heimili þeirra. Umsóknareyðublöð fást i skólanum og verða til afhendingar á miðvikudögum kl. 10-15 og þá jafnframt gefnar nánari upp- lýsingar um skólann. Óvist er um heima- vist. Fæðingardeild 18. mars, 1977 Skólastjórinn. Merkjasöludagur Styrktarfélags vangefinna verður á morgun, sunnudaginn 20. marz. — Merkin verða afhent i bamaskólunum frá kl. 10. f.h. Foreldrar, styðjið gott málefni og hvetjið börn ykkar til að selja merkin. lERSflfílftR ’ ÍSIANDS OtOUGOT.J 3 SIMAR 11 79 8 og 19533. Laugardagur 19. marz kl. 13.00 Kynnis-og skoöunarferö suöur I Voga, Leiru og Garö undir leiösögn sr. Gisla Brynjólfs- sonar, sem greinir frá og sýnir þaö merkasta á þessum stöö- um. Komiö veröur i Garö- skagavita i feröinni. Verö kr. 1500 gr. v/bilinn. Sunnudagur 20. marz kl. 10.30 Gönguferð á Hengil. Gengiö verður á hæsta tindinn (Skeggja 803 m.) en hann er einn bezti Utsýnisstaöur I ná- grenni borgarinnar. Farar- stjóri: Kristinn Zophoniasson. Verð kr. 1200 gr. v/bflinn. Kl. 13.00 Gengiö frá Blikastaöakró og út I Geldinganes. Hugaö aö skeljum og öðru fjörulifi. Létt og róleg ganga. Fararstjóri: Gestur Guðfinnsson. Verö kr. 700 gr. v. bílinn. Fariö veröur frá Umferöa- miöstööinni aö austanvar- austanverðu. Feröafélag tslands. Sími 81510 - 81502 Au.G>lýsencW '. AUGLYSINGASlMI BLAÐSINS ER 14906 Hörður Bragi Helga Höröur Zóphaniasson og Bragi Jósepsson ræöa um flokksstarfiö, formlegt og óformlegt.á fundi Alþýöuflokksins Idag, laugardag 19. marz Fundarstjóri veröur Helga Einarsdóttir. Fundurinn veröur haldinn i Iönó, uppi, og hefst hann stundvfslega klukkan 14.30 (hálf þrjú). Alþýöuflokksfólk fjölmenniö og takiö meö ykkur gesti. Fylgizt meö máiefnum Alþýöuflokksins og þvi sem er aö gerast f fslenzkum stjórnmálum og hinum ýmsu málaflokkum. Alþýöuflokksfélag Heykjavikur. Flokksstarfið og klúbbarnir Auglýsing um áburðarverð 1977 Heildsöluverð fyrir hverja smálest eftir- talinna áburðartegunda er ákveðið þannig fyrir árið 1977: Viö skipshliö á ým sum höfnum umhverfis Afgreitt á, bfla land I Gufunesi Kjarni 33% N Kr. 37.100 kr. 37.800 Magni 1 26%N >» 30.500 „ 31.200 Magni 2 20% N »» 26.500 ” 27.200 Græöir 1 14-18-18 > » 45.300 „ 46.000 Græöir 2 23-11-11 »» 42.200 ” 42.900 Græöir 3 20-14-14 >» 42.900 ” 43.600 Græöir 4 23-14-9 »» 44.100 ” 44.800 Græöir 4 23-14-9 + 2 >> 45.300 ” 46.000 Græöir 5 17-17-17 >> 43.600 ” 44.300 Græðir 6 20-rl0-i-10+14 »» 41.500 ” 42.200 N.P. 26-14 > > 43.500 ” 44.200 N.P. 23-23 >> 48.600 ” 49.300 Þrífosfat 45% P205 » » 37.900 ” 38.600 Kallkloriö 60% K20 »» 26.300 ” 27.000 Kallsulfat 50% K20 »» 32.500 ” 33.200 Uppskipunar- og afhendingargjald er ekki innifalið i ofangreindu verði fyrir áburð kominn á ýmsar hafnir. Uppskipunar- og afhendingargjald er hinsvegar innifalið i ofangreindu verði fyrir áburð sem af- greiddur er á bila i Gufunesi. ÁBURÐARVERKSMIÐJA RÍKISINS Heifsugæslustöðvar Heildartilboö óskast i innanhússfrágang eftirtalinna heilsugæslustööva: 1. t Búöardal f Dalasýslu. 2. t Bolungarvik, N-ísafjarðarsýslu. 3. A Kirkjubæjarklaustri, V-Skaft. 4. í Vlk I Mýrdal, V-Skaft. Hver bygging er sjálfstætt útboö. Innifaliö f verkum er t.d. múrhúöun, hita- og vatnsiagnir, loftræstikerfi, raflagnir, dúkalögn, málun og innréttinga- smföi og lóöarlögun (á 3 stööum). Innanhússfrágangi skal vera lokiö 14. aprfl 1978. Lóöar- lögum skal vera lokiö 1. ágúst 1978. (rtboðsgögn veröa afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavfk gegn 15.000.- kr. skilatryggingu, fyrir hvert út- boö. Tilboö veröa opnuö á sama staö, þiröjudaginn 26. aDrfl 1977 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS SOPCAP.TÚN! 7 SÍy.I 26844 Aðalfundur Félagsfundur verður haldin mánudaginn 21. marz að Freyjugötu 27, kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kjaramál 2. Uppsögn samninga. Stjórnin. B /n u E r u R N n R r R L 'fí E / T R / F fí N 6 £ L 5 / fí / V Ú L P fí F fí u r R 5 k J fí P L / m fí F '/ fí N 5 O R u fí L fí R fí 5 /< fí á R U L L fí R fí L L fí L fí á r u 6 L F) L N fí F fí R 6 R fí r V Ö r J ö N F fí N r fí K / 5 U L Ö R fí fí T> fí m R Ö L /9 K R R E 5 r Ö F / R m fí R N E L V fí 25 fí m P E R P fí u R. 5 T fí R F fí R P F 6 /r> fí r R Ö 5 u R / 5 fí Þ o T fí F fí L fí Lausn á krossgátu úr siðasta helgarblaði. Tækni/Vísindi í þessari viku: Geimferjur í notkun 5. Eftir aö hafa fariö nokkrar reynsluferöir á baki Júmbóþotu ' mun geimferjan lenda af sjálfs- dáöum siöar á þessu ári. A meðan þessar tilraunir fara fram veröur tekiö til viö aö | byggja fjórar aörar geimferjur og veröur þvi geimferjufloti Bandarfkjanna fimm farartæki. frAiAlAl-MAt-\— Ariö 1979 mun geimferjan fara I fyrstu „alvöru” ferö sfna út I geiminn. Og þá er eins gott aö allt reynist I lagi þvf núnings- mótstaöan i andrúmsloftinu mun hita yfirborö vélarinnar I 1600 gráöur á celsfus. f, • -f 7' ’Gcimferðastofnunin, Nasa, hef- ur áætlaö aö senda geimferjurn- ar i 500 feröir út f geiminn fyrsta áratuginn sem þær eru I notkun.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.