Alþýðublaðið - 19.03.1977, Side 11

Alþýðublaðið - 19.03.1977, Side 11
 íSJÖMMIMIO 11 Bíóin / Leihhúsin 3*2-21-40 .. Landið/ sem gleymdist The land that time forgot Mjög athyglisverö mynd tekin 1 litum og cinemascope gerö eftir skáldsögu Edgar Rice Burrough, höfund Tarzanbókanna. Furöulegir hlutir, furöulegt land og furöudýr. Aöalhlutverk: Dough McClure, John McEnery. ISLENZKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3*1-15-44 fegna fjölda áskorana veröur nyndin sýnd i nokkra daga The greatest swordsman of them alll Ný, bandarisk litmynd um ævintýramanninn Flashman, gerö eftir einni af sögum G. MacDonald Fraser um Flash- man, sem náö hafa miklum vin- sældum erlendis. Leikstjóri: Richard Lester. ÍSLENSKUR TEXTI. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LEIKFElAG REYKJAVlKUR SKJALDHAMRAR i kvöld Uppselt SAUMASTOFAN sunnudag Uppselt fimmtudag kl. 20,30. MAKBEÐ þriöjudag kl. 20,30. föstudag kl. 20,30. Siöustu sýningar STRAUMROF 3. sýn. miövikudag, uppselt. Rauö kort gilda. Miöasala i Iönó kl. 14-20.30. simi 16620. Austurbæjarbíó kjarnorka og KVENHYLLI i kvöld kl. 23.30. Miöasala i Austurbæjarbiói kl. 16- 23,30. Simi 11384. llastMhf Grensásvegi 7 Simi .<2655. 3*16-444 Konungsdraumur Skemmtileg, spennandi og afar vel leikin bandarisk litmynd. ISLENSKUR TEXTI Endursýnd kl. 7, 9 og 11.15 Skotglaðar stúlkur Hörkuspennandi litmynd Sýnd ki. 1, 3 og 5 Sími50249 T ___;ur texu Afar spennandi ný amerisk ævin- týrakvikmynd i litum um Sinbad sæfara og kappa hans. Leikstjóri, Gordon Hessler. Aðalhlutverk John Phillip Law, Carolino Munro. , Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 12 ára LAUGARÁ8 Sími 32075 Laugarásbíó f rumsýnir Jónatan Máfur Ný bandarisk kvikmynd, einhver sérstæöasta kvikmynd seinni ár. Gerð eftir metsölubók Richard Back. Leikstjóri: Hall Bartlett. Mynd þessi hefur verið sýnd i Danmörku, Belgiu og i Suður- Ameriku viö frábæra aösókn og miklar vinsældir. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. JACK WARNER*FRANKIE HOWERD KATIE J0HNS0N timiil n lllllHI ■ MAOC AT CALING JTuOiOl HH "WT Heimsfræg, brezk litmynd. Ein skemmtilegasta saka- málamynd sem tekin hefur veriö. Aöalhlutverk: Sir Alec Guinness, Cecil Parker, Her- bert Lom, Peter Seilers. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 3. Stmi 11475 Rúmstokkurinn er þarfa- þing Ný, djörf dönsk gamanmynd I lit- um. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. __________ . S. Islenzk kvikmynd í litum og á breiðtjaldi. Aðalhlutverk: Guðrún Ásmundsdóttir, Steindór Hjörleifsson, Þóra Sigur- þórsdóttir. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Bönnuð yngri en 16 ára. Hækkað verð. Miðasala frá kl. 3. _ TÓNABfÓ 3*3-11-82 m (3 CARS OCSTROVCO IN THC Mon incrcoiilc runsuir CVER FIIUC0 V0U CAN 10CX V0UR BUTIf HIWAUTSIT í ""I rrs Horfinn á 60 sekúndum Þaö tók 7 mánuöi aö kvikmynda hinn 40 mlnútna langa bila- eltingaleik i myndinni, 93 bllar voru gjöreyðilagðir fyrir sem svarar 1.000.000.- dollara. Einn mesti áreksturinn i myndinni var raunverulegur og þar voru tveir aöalleikarar myndarinnar aöeins hársbreidd frá dauöanum. Aöalhlutverk: H.B. Halicki Marion Busia. Leikstjóri: H.B. Halicki. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ílSþJÓÐLEIKHÍISÍf) DÝRIN 1 HALSASKÓGI i dag kl. 15 Uppselt Sunnudag kl. 14. Uppselt þriöjudag kl. 16. Uppselt SÓLARFERÐ i kvöld kl. 20 miövikudag kl. 20 LÉR KONUNGUR 3. sýn. sunnudag kl. 20 GULLNA HLIÐIÐ þriðjudag. kl. 20 Litlasviðið: ENDATAFL 2. sýning sunnudag kl. 21 Miðasala 13.15-20 Simi 1-1200. PóEtísk gauð! Pólitiskar ákva rðanir! Eftir þvi sem nær dregur komandi kjarasamningum hafa ihaldsblööin færzt i aukana um kröfur á hendur vinnandi fólki, aö sýna nú ábyrgöartilfinningu, annars muni veröbólgan flæöa óhamin yfir alla bakka. Jafnframterhamraöá þvi, aö þaö sé nú ekki aöeins ætlun verkalýöshreyfingarinnar aö hækka laun, heldur og og jafn- vel fremur, að steypa rikis- stjórninni af stóli. Látið er jafn- framt aö þvi liggja, aö þetta sé nú eiginlega aöaltilgangurinn! Þessi ihaldssamsteypa, sem nú ræöur hér rlkjum, á varla nógu sterk orö, til þess aö bysn- ast yfir annarri eins ósvifni og fásinnu! Líttu þér nær! Viö skulum — I bili — láta okkur fátt um finnast allar ásakanir ihaldsins um pólitiskt samsæri verkafólks. Rétt myndi vera aö gleyma þvi ekki alveg, hverjir þaö eru, sem stjórna þessu landi, aö svo miklu leyti, sem þaö er gert. Hverjir eru þaö, sem yfirleitt taka pólitiskar ákvaröanir, sem varöa lifskjör almennings? Er það stjórnarandstaöan, eöa eru þaö stjórnarflokkarnir? Þaö ætti sannarlega aö vera hreinn óþarfi fyrir Mblmenn að setja upp annan þöngulhaus i viðbót, og látast ekki sjá hiö ein- falda svar viö þessum spuming- um. Vitanlega er hægt aö beita rikisvaldi á fleiri en einn veg. Og þaö þarf enginn aö velkjast I vafa um á hvern veg valdi nú- verandi stjórnarflokka hefur veriö beitt i kjaramálum al- mennings. I krafti hvers er svo þessu valdi beitt? Ætli viö getum ekki orðið sammála um þaö yfirleitt, að það er gert i krafti þeirrar pólitisku aöstööu, sem stjórnar- flokkarnir illu heilli hafa? Engin ástæöa er til aö nota neinn oröhengilshátt. Viö skul- um bara viöurkenna augljósar staöreyndir i þessu efni sem öörum. Meöan veröhækkanaskriö- urnar dynja yfir landsmenn, ekki aöeins meö hverri tungl- komu, heldur viö hver kvartila- skipti, skulum viö veita þvi athygli, hver fyrir þeim stend- ur. Allir vita, aö þaö eru einmitt rikisfyrirtækin, sem varöa veg- inn. Stjórnar verkalýöurinn þvi? Nei, aldeilis ekki. Varnarbarátta. Þaö er viöurkennd staöreynd, aö kaupmátturlauna hefur fariö stórum þverrandi undanfarið. Þaö finnur hver einasta fjöl- skylda á buddu sinni. Sá timi er löngu liöinn aö krónutalan dn i launum manna segi rétta sögu. Rikisvaldiö hefur fundiö örugga leiö til þess, aö gera launin sifellt veröminni, ef ekki meö gengissigi og vaxtaokri, þá með skattpiningu og verðhækk- unarskrúfum. Þaö er þvi sannarlega seilzt um hurö til lokunar, aö ætla aö skrifa hreina varnarbaráttu verkafólks á reikning ein- hverrar samsærisósvifni. Til er kuldalega gamansamt orötak meö Frökkum, sem I lauslegri þýöingu hljóöar á þessa leiö: Oddur A. Sigurjónsson Þetta „dýr” er reglulega vont. Þaö ver sig nefnilega, ef á þaö er ráöizt! I ljósi þess, sem hér hefur veriö lauslega drepiö á, er þaö vitanlega stjórnarstefnan, sem launafólki er fyrst og fremst þyrnir i holdi. Hver, sem vill vera heiöarleg- ur, veit og skilur, aö margoft hefur verkalýöshreyfingin og launastéttirnar þar meö, rétt fram sáttahendi til stjórnvalda. Viö þessu hefur rikisstjómin yfirleittskellt skollaeyrum. Hún hefurhaldiö sittstrik — ef til vill gefið einhver innantóm loforö um Urbætur, sem aldrei var ætl- unin aö efna — eru úrbætur i skattamálum hér óljúgfrótt vitni um. Meira aö segja sam- eiginlegar tillögur vinnuveit- enda og verkalýösfélaga veriö hunzaöar. Nú má vera, aö Moggadótiö og Timageplarnir kunni illa aö greina milli manna og málefna. Þaö er ekki annarra sök. Efalaust má þó telja, aö verka- lýöshreyfingin sé ekki svo þröngsýn. Ráðherrar i stjórn Geirs Hallgrimssonar eru vit- anlega alltof litlir, til þess aö leggja þá sem neikvæöan mæli- kvaröa á tilveruna i heild. En þegar engin leið viröist aö koma viti fyrir þennan hóp um breytta og bætta stjórnarstefnu, sem lagfæröi helztu ágallana I framferöi þeirra, hvaö skal þá til ráöa? Hlýtur fólk ekki fyrst og fremst aö snúa vopnum sinum aö framkvæmendum þessarar óheillastefnu? Þaö er innantómt hjal óá- byrgra, aö halda þvi fram aö hrein sultarkjör almennings séu kveikjan i veröbólgu og öðrum svipum, sem nú er haldið ógnandi yfir höföum manna. Fólkiö lifir hvorki af vindi né snjó, þó eflaust væri hægt að fá af þvi kviöfylli, og þess mættu þessir herrar minnast, aö mör- vömbin á séra Jóni gæti minnk- að, ef almúginn á Fróni lægi all- ur dauöur. Af hverju stafar svo allt þetta fjaðrafok og raunaroll — um samsæri — pólitiskt samsæri? Þaö stafar fyrst og fremst af þvi.aö þessir ráöamenn vita.aö stjarna þeirra er ört lækkandi, aö vonum, vegna þeirra aumu frammistööu. Þetta eru pólitisk gauö, sem eru oröin óttaslegin viö aö standa frammi fyrir sjálfs sin verkum. rs I HREINSKILNI SAGt , Hafnartjaröar Apcitek Afgreiðslutimi: Virka daga kl. 9-18.30 'Laugardaga kl. 10-12.30. Helgidaga kl. 11-12 Eftir lokun: Upplýsing^simi 51600. Svefnbekkir á verksmiðjuverði HWAHMUIIJ Hcfðatúni 2 - Síml 15581 Reyklavík ,J

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.