Vísir - 02.06.1970, Blaðsíða 2

Vísir - 02.06.1970, Blaðsíða 2
Eiginkona tízku- og Ieikbúninga-teiknarans Mogens Eriksen. telur það fullkomlega eðlilegt, að karlmenn noti hárkollur. NÚ CR HÁRSlDDIH AILTAF HÁRRÉTT — nýtt spor tekið i jafnréttisbaráttu karla Tjó aö lubbamennska tiMieyri nú aö mestu leyti liöna tímanum Fataframleiðand- inn Lennard Rá- holt keypti sér þrjár hárkollur fyrir Evrópuferð, sem hann fór í fyrir skömmu. Hér á myndinni ber hann eina þeirra, en hún er svört og er í síðri millisídd, sem svo er nefnd. eru karlmenn á öllum aldri yfir- leitt hættir að biðja hárskera sína um „að taka hátt og vel í kring' eins og tíðkaðist áður, en það fylg ir því sú kvöð að vera með snyrtilega „millisídd", að það' þarf alltaf stöðugt að vera á hlaupum til hárskerans til aö/( láta hann snyrta strýið. Af þeim, ástæðum hafa tízkufrömuðir nú<ú sent á markaðinn hárkollur fyrirú karlmenn og hafa þær hlotið svo góðar viðtökur, að tízkublöðin tala hreinlega um hárkollu-æði, enda ekki óalgengt, að þeir sem mest eru í sviðsljósinu af karl- peningnum hafi jafnvel fengið1 sér þrjár til fjórar kollur. Hvað skyldi verða langt þang- að til íslenzku frúmar fara aði gefa karlinum sínum hárkollu í stil viö fötin í afmælisgjöf? TOM ER KYÆNTUR J7r hann birtist á senunni, bresta áheyrendur hans af veikara kyninu í grát og ekkasog þeirra má heyra drykklanga stund eftir aö hann hefur yfir- gefið senuna. Á götum úti og alls staðar annars staðar þar sem hann ber niður þyrpist kvenþjóð- in utan um hann, þannig aö hann getur hvorki hrært legg né lið. Þá hafa slúðurdálkar heimsblað- anna oröað hann við fjölda frægra kvenna þar á meðal Mary Wilson í Supremes. Hvem getur verið hér um að ræða annan en söngvarann fræga Tom Jones, Lánið leikur irið Sinatra Tjessa fallegu Lassander stúlku, bagmar að nafni, fær Frank Sinatra sem mótleikara í næstu kvikmynd, sem hann fer með aðalhlutverk í, en það er „The play room" og verður það Burt Kennedy sem annast leik- stjóm hennar. Bandaríkjamenn fengu augastað á Dagmar Lassander í hlutverki sínu í myndinni „The faghing woman", en þar lék hún á móti ekki ófrægarj manni en Philippe Le Roy, þar fyrir utan hafói hún svo farið með hlutverk í *>okkr- um þýzkum og ítölskum kvik- myndum, þannig að það er ekki einungis falleg stúlka, sem Frank Sinatra fær sem mótleik- ara, heldur einnig þaulreynd — Iánsamur karl hann Frank. sem sungið hefur sig inn í hjörtu* allra kvenna á aldrinum sjö til sjötugs. En hvemig leggst svo öll þessi kvenhylli Tómasar í eig inkonu hans, Lindu, sem hefur1 verið gift honum í heil átta ár? Já, hve hamingjusamt getur hjónaband svona kvennagulls ver ið? Þannig hafa margir spurt, en ætíð gefur Tómas sama svarið: „Fyrir mér er engin kona til í heiminum nema mín elskulega Linda.‘‘ Og þar hafið þið það, kæra kvenþjóð, þið eigið sáralitla möguleika á því að vinna hylli Tómasar og verðiö að sætta ykk- ur áfram við að hlusta aðeins á þróttmikla rödd hans af bljóm- plötum. Eins og kunnugt er vinur Tómj* as um þessar mundir við gerð'* sjónvarpsþátta fyrir Ameriku- markað og er það svo tímafrekt( starf að honum hefur vart gefizt tóm til að svitna hvað þá meira, en aldrei er hann svo upptekinn, að hann gefi sér ekki tíma til að sinna fjölskyldunni, og þeirra stunda nýtur hann í ríkum mælii eins og sjá má á myndinni, sem fylgir, en hún er tekin fyriri skömmu á einni sólarströnd Kali- fomíu. Nafn hins myndarlega sonl ar þeirra er Mark, og hann er enn ólofaður, ef einhver ungpía1 hefði áhuga á að setja sig í sam- band við hann ... Hin 22 ára Dagmar Lassaner, sem fer með kvenhlutverkið í myndinni „Leikherbergið“. Hjólastillingar Lúkasverkstæðið Suðurlandsbraut 10 . Simi 81320

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.