Vísir


Vísir - 02.06.1970, Qupperneq 14

Vísir - 02.06.1970, Qupperneq 14
14 VISI R . Þriðjudagur 2. júní 1970. TIL SÖLÚ Sem nýtt 4ra inanna tjald meö áföstum botni til sölu. Uppl. í síma 38374. Kvenreiðhjól til sölu. — Uppl. í síma 84562. 8 ferm. miðstöðvarketill ásamt brennara til sölu. Uppl. í síma 82541 1 kvöld. Til sölu ný grásleppunet, ný uppsett, meö kork og teini, til- búin til notkunar. Uppl. í síma 19080 og 2404L Kerra til sölu, þríhjól óskast til kaups. Uppl. í síma 14971. Hef nokkra kassa af útsæðis- kartöflum til sölu. Uppl. í síma 41670 eftir kl. 7 á kvöidin. Tll sölu vinnuskúr. Uppl. f síma , 20173 eftir kiukkan 5 á kvöldin. Tjald — Barnavagn. Pedigree barnavagn til sölu og nýlegt sex manna Geysis-tjald með föstum botni og rennilás. Skermkerra ósk : ast á sama stað. — Uppl. í síma 81945. Tll sölu lítil steypuhrærivél. — UPP*- í síma 30752 eftir kl. 6. Innkaupatöskur, nestistöskur og handtöskur í ferðalög, seðlaveski með ókeypis nafngyllingu, læstar hólfamöppur, skrifborðsundiriegg, vélritunarstrokleðrin vinsælu, borð yddarar, þvottamerkipennar, pen- ingakassar. — Verziunin Björn Kristjánsson, Vesturgötu 4. Lampaskermar i miklu úrvali. Tek lampa til.breytinga. Rtftækja- verzlun H. G. Guðjónsson, Stiga- hiíö 45 (við Kringlumýrarbraut). Sími 37637. Vestfirzkar ættir. Einhver bezta tækifærisgjöfin er Vestfirzkar ætt- ir. Gamlir og nýir viðskiptavinir athugi, að við höfum nú látið dreifa bókunum til sölu í sölubúð- ir i Reykjavik og víöar. Nokkur eintök óseld af eldri bókunum aö Laugavegi 43 b. — Útgefandi. ÓSKAST KEYPT Vel með farin skermkerra ósk- ast. Sími 82246._______________ Óska eftir að kaupa 2 tvísetta klæðaskápa ódýra, ennfremur góð- an ljósmyndastækkara. Vinsaml,- hringið í síma 26457 kl. 6 — 8. 4—10 ha. utanborösmótor ósk- ast keyptur. Uppi. í síma 19195. Tilboð óskast í Renault Daup- hine ’62. Uppl. að Mánabraut 18, sími 42915. Simca 1000 árg. ’63 til sölu, selst ódýrt. Uppl. í sína 52421 eft ir kl. 7. Mercedes Benz, disil árg. ’63 til sölu. Til greina kæmi að taka lítinn bíl upp í útborgun. Góður Bronco óskast árg. ’66 — ’67, Uppl. í síma 84363, Til sölu Trabant ’64, nýuppgerð vél, er með 12 v rafkerfi. Uppl. i síma 42131 eftir kl. 7.30. Til sölu blæja á Rússa-jeppa, framrúðustykki o. fl. Uppl. í síma 51529 og 42131 eftir kl. 7.30. Til sölu varahlutir í VW ’56, m. a. vél, gírkassi, fram- og aftur- bretti, aftúrstuðari og fleira. Uppl. í sfma 50896 eftir kl. 6 í dag og næstu daga. Moskvitch ’59 varahlutir til sölu: gírkassi, drif, dekk á felg- um, boddýhlutir og margt fleira. Sími 82952. Árg. 1953 — 1955 af bíl óskast til kaups, þarf að vera með sjálf- skiptingu. Uppl. í síma 83803 í dag og næstu daga. „Sjáið þér bókstafina tvöfalda. Þá verð ég að láta yður hafa gleraugu.. i Af sérstökum ástæðum er til ,sölu Atlas ísskápur með sérbyggð- um djúpfrysti, mjög vel með far- inn. Verð aðeins kr. 16 þús. (kost- ■ ar í dag yfir 30 þús.). Einnig mjög fallegt Sharp 23 tommu sjón- varpstæki. Verð kr. 15 þús. Til sýn is að Hrísateigj 37. Vel með farinn Pedigree barna- vagn til sölu á kr. 4 þús. og lítil mjög góð Hoover þvottavél með 'handvindu, Hraunbær 78, R., 3. h. 1 til hægri._____________________ Vel með farið og sterkt kvenreiö hjól til sölu einnig smekklegur 'dðmukjóll nýlegur nr. 4. Uppl. í ' síma 37358. , Vel með farlnn, enskur barna- vagn til sölu. Uppl. í sirtía 12059. Hi-Fi stereó magnari meö inn- byggðum tuner 2x20 w.. til sölu. Úppl. f síma 32619 eftir kl. 6. Bamavagn til sölu, bamakerra 'óskast á sama stað. Uppl. í sfma '81487. Tll sölu lftil harðviðar eldhús- innrétting með stálvaski og A.E.G. ,hðllum. Einnig notaður Pedigree barnavagn og góöur svefnbekkur. Uppl. í sfma 84708. Hraunhellur. Útvega hraunhellur í skrúðgaröa. Pöntunum veitt mót- 'taka eftir kl. 7 á kvöldin f sfma 51004. , 'tfrá Rein. Plöntusalan er hafin, gott úrval af fjölærum plöntum, hávöxnum sem lágvöxnum. Rein, Hlfðarvegi 23, Kópavogi. Gróðrarstöðin Garðshorn. Úrval af birkiplöntum reyni og ösp. í limgerði: birki, brekkuvfðir, gljámispill o. fl. Fjölærar jurtir: steinhæðablóm, jarðarberjaplöntur o. fl. Gróðrarstööin Garöshom, Fossvogi. TU sölu kæliborð lítið, ísskápar, sófaborð, eldavélar og kosangas- vél með bakarofni, sófasett, borð- stofusett, meö skenk. Kaupið svefn bekki og kvikmyndavélar 8 mm og tökuvélar o. m. fl. Sími 21780 á tímanum 6—8. Vörusalan ÓÖins- götu 3. Til sölu notaðir vagnar, kerrur o. m. fl. — Saumum skerma og svuntur á vagna, kaupum Pedigree svalavagna. — Vagnasalan. Sími 17-17-5. Tll sölu: kæliskápar, eldavélar. Ennfremur mikið úrval af gjafa- vörum. — Raftækjaverzlun H. G. Guðjónsson, Stigahlíð 45, Suður- veri. Sími 37637. FYRIR VEIDIMENN Silungamaðkar til sölu að Lang holtsvegi 77. Sími 83242. FATNADUR Glæsilegur, siður brúðarkjóll með slöri til sölu nr. 38—40. — Uppl. í síma 84805. HÚSGÖGN Stórt hátt barnarúm ij^ast. — Uppl. í síma 15406 milli kj, 7 og 9 f kvöld. Sófasett og hjónarúm til sölu. Uppl. f síma 41620 eftir kl. 8. Vegna flutninga er til sölu borð- stofusett aif eldri gerð. Uppl. f síma 26616 eftir kl. 6 e. h. Kjörgripir gamla tímans. Ein afaklukka á annað hundrað ára. Leðurhúsgögn sófi og 2 stólar, tilvalið í herraherbergj eða skrif- stofu. Nokkrir stakir stólar, út- skornir og margt fleira fallegra muna. Opið frá kl. 2—6 virka daga, laugardaga kl. 2 — 5. Gjörið svo vel og lítið inn. Antik-húsgögn, Síðumúla 14. Sími 83160. Gott hjónarúm meö dýnum til sölu, verð kr. 3.500, Uppl. f síma 34702. Við lcaupum vel með farin hús- gögn og húsmuni: Bókaskápa, fata- skápa, sveínsófa, kommóöur, ís skápa gólfteppi, útvörp, skrifborð og margt fl. Komum strax, pening- arnir á borðið. — Fornverzlunin Laugavegi 33, bakhúsið. Sími 10059. Forkastanlegt er flest á storð. — En eldri gerð húsgagna og hús- muna eru gulþ betri. Úrvalið er hjá okkur. Það erum viö sem ;tað- greiðum munina. Við getum útveg að beztu fáanl. gardínuuppsetning ar sem til eru á markaðinum í dag Hringja, komum strax peningamir á borðið. Fornverzlun og gardfnu- brautir, Laugavegi 133, sími 20745 Vörumóttaka bakdyramegin. BÍLAVIÐSKIPTI Bíll til sölu. Volkswagen ’58 til sölu, Uppl. í síma 17570. Til sölu Opel Rekord ’57, ný vél og fleira. Uppl. að Görðum við Ægisíðu á morgun og næstu kvöld. Vel útlítandi Simca 1000 meö bil að hedd, til sölu. — Uppl. í síma 30424. Vil kaupa nothæft hedd í Simca 1000. Uppl. f sfma 30424. Til sölu er Chervrolet sendiferða bifreið árg. ’65, burðarmagn 3—4 tonn. Uppl. í síma 16957 í dag og næstu daga. Til sölu Benz 180 ’55 til niðurrifs eða f stykkjum, einnig 3 dekk 14 tommu. Uppl. i síma 36286. Ford Zephyr ’55, selst til niður rifs, góð dekk, gírkassi og fleira. Uppl. í síma 82286. Til sölu Ford Thames ’56 til sýn- is 1 Bflvirkjanum, Síðumúla 19. — Sími 35553.________________________ Bflaverkstæðið Jón og Páll Álf- hólsvegi 1, Kópavogi býður full- komnar mótorstillingar. Rétting- ar og allar almennar viðgerðir, einnig skoðun á bílum vegna kaupa og sölu. Simi 42840. Bifreiðaeigendur. Skiptum um og þéttum-fram- og afturrúður. Rúð- urnar tryggöar meðan á verki stendur. Rúður og filt í hurðum og hurðargúmmf, 1. flokks efni og vönduö vinna. Tökum einnig að okkur að rffa bíla. — Pantið tíma f síma 51383 eftir kl. 7 á kvöldin og um helgar. Ath. rúður tryggðar meðan á verki stendur HEIMILISTÆKI Stór kœiiskápur eða kælikerfi óskast, Sfrni 84861 FASTEIGNIR Hárgreiðslu- og snyrtistofa til sölu. Hárgreiðslustofa Austurbæj- ar er til sölu nú þegar með öllu tilheyrandi. Einnig kæmi til greina að selja stakar þurrkur og önnur tæki. Uppl, 1 síma 31238 og 14656. Hárgreiöslustofa 1 fullum rekstri á góðum stað f borginni er til sölu strax. Uppl f sfmum 21150 og 21370. SAFNARINN Kaupi öll ísl. frímerki næsta verði, staðgreiðsla. Richardt Ryel, Háaleitisbraut 37, sími 84424 og 25506.___________________________ Kaupum íslenzka mynt, heildar- söfn og einstaka peninga. Fri- merkjahúsið Lækjargötu 6, sfmi 11814. SUMARDVÖL Sveit! Get tekið nokkur börn til sumardvalar í lengri eða skemmri tíma, kr. 150 á dag. Uppl. í síma 83437. BARNAGÆZLA Barngóð stúlka óskast til að gæta tveggja drengja til 16. júní. Vlnnutími frá 9.30 til 12 og 2 til 5. Laugardaga frá 9.30 til 12. Uppl. ínorska sendiráðinu. Sími 13065. Barngóð stúlka, 14 — 15 ára ósk- ast f sumar. Uppl. í sfma 82707. Barngóð kona getur tekiö 1—2 börn í daggæzlu, einnig bam til algerrar dvalar f júnf og júlí, sept. og ,okt., meðan foreldrar færu f frf. Gerið svo vel og geymið aug- lýsinguna. Upþl.f síma 36154. Bamagæzla. Get bætt við böm um hálfan eða allan daginn. Er við miöbæinn. Sími 19017. Barngóð telpa óskar eftir að gæta bams f sumar, sem næst Nesvegi. Uppl. í_ síma 10687. Bamgóð 12 ára stúlka óskar eft- ir að gæta barns í sumar. Helzt f Hliðunum. Uppl. f síma' 31078. 15 árg stúika óskar eftir ung- barnagæzlu og heimilisstörfum. — Uppl. f sfma 38957. TAPAÐ — FUNDIÐ LSarnauipa. Mosagræn poplín- úlpa með brúnköflóttu ullarfóðri tapaðist við homið á Rafha á Öðinsgötu. Vinsaml. skilist á Óðins götu 9, Sfmi 16393. Brúnt peningaveskl fannst sl. sunnudag f Lækjargötu. Uppl. í Bókhlöðustíg 6. Þriðjudaginn 12. maí tapaðist svört taska með Philips útvarps- tæki, reykjarpípum o. fl. á leiðinni Bústaðavegur, Eyrarland Fossvogs vegur. Finnandi vinsaml. hringi í sfma 34983. Skinntrefill hefur tapazt á leið inni að Sæviðarsundi 58. Skilist þangað gegn fundarlaunum. Sfmi 83227. Forstofuherb. til leigu i Laugar- neshverfi. Uppl. í síma 36571. Til leigu er f Árbæjarhverfi, fyr ir reglusaman einhleypan mann, gott herb. með innbyggðum skáp- um ásamt aðgangi að baði og síma. Uppl. f sfma 84164 eftir kl. 6 í kvöld og næstu kvöld. Herb. 3,5x3,5 m., sólríkt með sér inngangi til leigu í Skjólunum. — Mánaðarleiga kr. 1400. Sfmi 12557.. Gott herb. til leigu, miklir skáp- ar. Algjör reglusemi áskilin. Sími 22717 kl. 6—8 næstu kvöid. Herb. til leigu fyrir reglusama stúlku. Uppl. í síma 32806 eftir kl. 6. Reglusamt, barnlaust fólk getur fengið litla fbúð á leigu nú þegar til 1. sept. Uppl. í síma 10323 eft ir kl. 4 í dag. 2 herb. fbúð til leigu f Kópavogi laus strax. UppL i síma 41069. Herb. til leigu. — Uppl. f síma 12144. Stór stofa, eldhús og bað til leigu strax, við Langholtsveg. — Reglusemi og góð umgengni. Tilb. merkt „Rishæð — 3969“ sendist augl. Vísis fyrir föstud. 5. þ.m. Til leigu stofa með teppi, gar- dfnum o. fl., sér snyrting, leigist reglusamri stúlku. Uppl. f sfma 38138. 4ra herb. fbúð til leigu strax. — Uppl. í sfma 16998 kl. 6—8 í dag. Til leigu 3 herb. fbúð ásamt for- stofuherb. á Rauöalæk 45, jarð- hæð. Sér hiti og sér inngangur, teppi á gólfum. Til sýnis í kvöld milli kl. 8 og F0. 2 saml. herb. til leigu nálægt miðbænum. Uppl. i síma 84622 eft ir kl. 5.________________________ HUSNÆDI 0SKAST Óska eftir 2—3 herb. íbúð strax. Uppl. í síma 25923, 2 til 4 herbergi, helzt f Klepps holti, Vogum eða Heimum ósk- ast strax. Vinsaml. hringiö í síma 31238. Tvær stúlkur utan af landi óska eftir 2ja herb. fbúð strax, skilvís greiðsla. Uppl. í sfma 22506 milli kl. 3 og 6 f dag og á morgun. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast á leigu strax. Tvennt fullorðiö f heim ili. Uppl. í síma 22949. Óska eftir herb. með baði, helzt nálægt miðbæ. Tilb. merkt „3973“ sendist augl. Vísis. Ung, reglusöm hjón með nýfætt bam óska eftir 3ja herb. fbúð helzt í Kópavogi, en ekki skilyrði. Ein- hver fyrirframgreiösla ef óskað er Uppl. f sfma 32628.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.