Vísir - 02.06.1970, Blaðsíða 16

Vísir - 02.06.1970, Blaðsíða 16
 |7'alað / gátum í samningaviðræðunum — segir Guðmundur bendir til J. Gubmundsson. Litið samninga i þessari viku 0 Lítið bendir til þess að samningar muni takast í þessari viku, sagði Guðmundur J. Guðmundsson, varafor- maður Dagsbrúnar í viö- tali við Vísi í morgun. — Lítil hreyfing hefur orðið í átt til samkomu- lags og ennþá er helzt talazt við í gátum. Fund- ur með sáttasemjara hófs í gærkvöldi kl. 9 og stóð hann til laust eftir miðnætti án þess að til nokkurra tiðinda drægi. Við upphaf samningafundarins í gær. Nú eru 7 þúsund manns kornnir í verkfall og það er talað í gátum. Virðist svo helzt sem samningsaðilar séu að reyna að átta sig á breyttum viðhorfum eft- ir kosningarnar ef ein- hver eru. Um sjö þúsund manns eru nú komin í verkfall hér í Reykja- vík, þ. e. verkafólk, járniðnaöar menn, bifvélavirkjar, blikksmið- ir og almennt ailir í málm og skipasmíðasambandinu. Dags- brún hefur veitt undanþágu- heimild til mjólkurdreifingar og félag afgreiðslustúlkna í mjólk- urbúðum hefur einnig ákveðið að fresta boðuðu verkfalli, þó þannig að þær geti boðað verk- fall með tveggja daga fyrirvara. Mjólkurfræðingar hafa hins vegar boðað til verkfalls á fimn koma til stöðvunar á mjólkur- dreifingu þeirra vegna. Deilu þeirra var vísaö til sáttasemjara í gær. Auk mjólkurfræðinga hafa trésmiðir og rafvirkjar boðað til verkfalla eftir miðja viku. Nýr sáttafundur hefst kl. 2 í dag og er ætlunin að taka þá upp viðræður um fyrirkomulag verðlagsbóta. Að því er Guð- mundur J. Guðmundsson sagði Vísi í morgun hafa atvinnurek- endur gert ráð fyrir, að vísital- an yrði skert á þann hátt, að 1. sept. n. k. yröi vísitalan skert um 1,5%, 1. desember yrði hún skert um 2,5% og 1. marz 1971 um 3,5%. Sagði Guðmundur, að þetta jafngilti um 3,2% lækkun á tilboði atvinnurekenda, en eins og skýrt hefur verið frá hafa atvinnurekendur boðið 10% grunnkaupshækkun og um 4% ofan á þaö fyrir fiskvinnu. Þá gera þeir ráð fyrir, að samn- ingurinn gildi til tveggja ára og hækki grunnkaup um 4% að Vörpuðu hlutkesti á Selfossi 2. maður l-lista og 4. maður H-lista voru hnifjafnir Eitt atkvæði getur ráðið úrslit- um í kosningum og óhæti er að segja að hvert einasta atkva^i á Selfossi á sunnudaginn hafi vertð dýrmætt, en þar voru hnífjafnir a.mar maður I-íistans (Listi óháðra kjósenda) og fjórði maður H-list- ans (Listi samvinnumanna). Aö lokinni endurtalningu atkvæða i gær, sem staðfesti fyrri talningu, var varnað hlutkesti og inn fór maður I-listans, Guðmunilur Dani- elsson. Blaðið hafði í morgun samband ’við Ingva Ebenhardsson, sem er í kjörstjórn, og sagði hann að kjör- stjómin hefði hitzt kl. 4 i gær til að fjalla um málið og kl. 7.30 ; var búið að varpa hlutkesti. „Fólk hérna á Selfossi var að sjálfsögðu mjög spennt eftir úr- slitunum, og auðvitað sætta sig allir við hlutkesti, þegar atkvæðin eru jöfn“, sagði Ingvi. Hefur A engan mann í hreppsnefnd, D list- inn hefur 2, H listinn 3 og I list- inn 2. — þs — Fá allir viðgerð nema einn Eftir kosningaslaginn eru þeir nú aftur mættir í kjarabaráttuna. Björn Jónsson annar frá vinstri, Hermann Guðmundsson og Torfi Hjartarson, sáttasemjari ríkisins. 6 þýzkir togarar bilaðir inn til Reykjavíkur Örlögin óhagstæð óháíum — varpað hlutkesti i Bolungarvik og inn fór 5. maður D-listans • Ekki voru örlögin hagstæð óháðum kjósendum á Bolungarvik á kosninganóttina, en þar varð að varpa hlutktsti um 5. mann D-list- ans og 1. mann H-listans, og voru örlögin hllöholl Sjálfstæðismönnum og kom H-listinn engum manni 1 hreppsnefndina. Guðmundur Agnarsson, sem er I kjörstjórn á Bolungarvxk, sagði Vísi í morgun, að talningu hefði lokið strax upp úr kl. 1 á kosn- inganóttina og hefði þá strax ver- ið endurtalið, og talning reynzt rétt. Vafaafkvæðin Var þá varpaö hlutkesti, sem gert er þannig samkvæmt kosningalög- um, að tveim miðum með nöfnun- 1 um er stungið í poka og síðan dreg- ið. Var mikill fjöldi Bolvíkinga við- staddur hlutkestið, enda fólk mjög eftirvæntingarfullt um úrslitin. Hef ur D-listinn nú 5 menn í hrepps- nefnd, en það var Finnur Th. Jóns- son, sem fór inn á hlutkestinu. B-listinn hefur 1, H-listinn engan og I-Iistinn (samt. frjálsl. og vinstri manna) hefur 1. —þs— Fjöldi framandi skipa úti á ytri höfninni vakti athygli Reykvíkinga í gær. Það var engu líkara en þýzki togaraflotinn væri að gera innrás hér. Alls munu sex þýzkir togarar hafa komið inn til Reykjavíkur i gær. Erindið var raunar í hæsta máta friðsamlegt, enda skipin ekki til stórræðanna og sum ekki einu •inni ferðafær. Sum skipanna komu hingað með aðstoð annarra togara og fengu siðan leiðsögn inn í Reykjavíkur- höfn, þar sem þau lögðust við s> Ægisgarðinn. Vafaatkvæðin 6 á Seyðisfirði sem hugsanlega hefðu getað komið öðrum manni B-listans inn í stað annars manns A-listans, hafa nú verið úrskurðuð ógild. Gísli Sigur- karlsson, sem er í kjörstjóm á Leyðisfirði, sagði blaðinu í morgun, að ekki væri talið ólíklegt að B- listinn kærði þessi málalok og verð ur þá f jallað um málið í bæjarstjóm Seyðisfjarðar. — þs Einn þýzku togaranna mun ekki fá viðgerð hérna vegna verkfallsins, en flestir höfðu þeir fengið trollið f skrúfuna og froskmenn munu ekki vera háðir verkfallinu. Talsvert hefur verið um þýzka togara hér við land í vetur og hafa þeir oft komið hingað inn til viðgerða einn og einn, en aldrei hefur þvílíkur fjöldi komið 1 einu og virðist brælan um helgina hafa farið illa með þá. Flest voru skipin með í skrúfunni, eða þá með bilaða ratsjá, og fengu þau viðgerð þrátt fyrir verkfallið, þar sem frosk- menn og ratsjármenn em óviðkom andi verkfallinu. Hins vegar mun eitt skipanna vera með bilun, sem ekki fæst gert við vegna verkfalls- ins. — Tvö skipanna lágu enn þá inni í morgun. — J.H. I vandræðum meö aflann í verkfallinu Sjö til átta bátar hafa róið frá I Reykjavík þrátt fyrir verkfall- ið og fengið góðan afla, þegar I gefið hefur. Hafa bátarnir und | anþágu til þess að landa aflan- , um til fisksalanna og losna þann i ig við ýsuna, en þorskinn salta ’ ’ flestir um borð eða ísa. Mikil hætta er á að fiskurinn I skemmist hjá þeim, sem eru með ísað um borð, ef verkfallið ' stendur miklu lengur, einkum I ef þeir þurifa að bíða með hann , í höfn, eins og þeir hafa gert , út af brælunni. Togbátarnir komust upp í sex I tonn í hali í gær hérna útj í I bugtinnj og virðist vera gott ^ fiskirí þar. -JH—

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.