Vísir - 02.06.1970, Page 11

Vísir - 02.06.1970, Page 11
V1SIR . Þriðjudagur 2. júní 1970. n I I DAG IÍKVÖLdB Í DAG B ÍKVÓLdI ! DAG | wmrmMm Ekki at baki dottinn Víötræg Ovenii sKemnitileg og vel gerö amerisk gaman- mynd f litum fslenzkur texti, Sean Connery Joanne Woodward Patrick O’Neal. Clouseau lögreglufulltrúi Raudu njósnararnir Æsispennantl’ rrönsk -amer- isk n.iósnaramvnd meö ensku tali og dönskum textum. Brigitte Bardot Anthonv Perkins. Sýnd kl. 5 og 9. Siöasta sinn. Bráöskemmlileg og mjog vei gerð, ný, amerísk gamanmynd í sérflokki. er fjallar um hinn klaufalega og óheppna lög- reglufulltrúa. er allir kannast viö úr myndunum „Bleiki pard usinn" og ,Skot i myrkn'“. Myndin er tekin i lituro og Panavision. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Alan Arkin — Delia Boccardo. Sýnd kl. 5 og 9. rrrrj tp«, ■*, n Frumskógarlæknirinn Spennandi og etmsmiki) amer- ísk stórmynd í litum meö Rock Hudson Burl Ives. Bönnuö innan 14 ára. Endursýnd kl 5 og 9. Sigurður Sigurðsson spáir um úrslitin í Mexikó: berjist ekki um fyrsta sætið?“ SJÓNVARP KL. 21.55: „Og spámaður hef ég „Ætli Englendingar og Brazuíumenn nu 21.20 Setiö fyrir svörum. 21.55 íþróttir. Umsjónarmaður Siguröur Sigurðsson. Dagskrárlok. TONABIO 1 NYJABIO aldrei mikill verið" UTVARP Þriðjudagur 2. júní To sir with love tslenzkur texti. Sigurð Sigurösson íþrótta- fréttamann þarf vart að kynna, svo lengi hefur hann starfað við ríkisútvarpiö, bæði hljóðvarpið og síðan við sjónvarpið eftir aö það tók til starfa. Á vetrum er íþróttaþátturinn í sjónvarpinu á laugardagseftir- miðdögum, en með hækkandi sól fiytur þátturinn sig um set og er nú á þriðjudagskvöldum, síðastur á dagskrá. Nú stendur yfir heimsmeistara keppnin í knattspymu í Mexíkó og spurðum við Sigurð, hvort ekki væri að vænta mynda þaðan í íþróttaþættinum. „Við erum nú ekki með neina mynd frá sjálfri keppninni. En okkur hefur borizt filma með æf- ingaleikjum fyrir sjálfa keppn- ina. Hins vegar höfum við sam- ið um að fá sendar filmur frá fjórum leikjum: undanúrslitum, úrslitum og keppninni um 3 og 4 sætið.“ „Og hverju spáir þú um úrslit in Sigurður?” „Ja, það er nú það. Ég held að TILKYNNINGAR • Hvfldarvikur Mæðrastyrksnefnd ar að Hlaðgerðarkoti í Mosfells- sveit byrja 19. júní og verða 2 hópar af eldri konum. Þá mæður með böm sin eins og undanfar- in sumur, þeim skipt í hópa. — Konur sem ætla að sækja um dvöl hjá nefndinni tali við skrif stofuna sem fyrst að Njálsgötu 3. Þar em gefnar nánari upplýsing ar. Opið frá kl. 2—4 daglega nema laugardaga. sími 14349. ég vilji nú sem minnst um það segja, og spámaöur hef ég aldrei verið“, segir Sigurður og hlær. „En ætli Englendingar og Brazil- íumenn berjist. ekki um fyrsta sætið. „Er ekki einhvers að vænta í sumar í íþróttum hér heima?“ „Jú, það verður heilmikil íþróttahátíð í júlí í sumar í sam bandi við 50. þing íþróttasam- bands íslands. Verður keppt f all flestum keppnisgreinum íþrótta. Evrópukeppnin í frjálsum íþrótt- um verður felld inn í þessa íþróttahátíð. Einnig munum við heyja landskeppni í sundi við Skota. Á íþróttahátíð þessari verða mörg hundmð keppendur innlendir og erlendir, og veröur Laugardalurinn allur Undirlagður og vafalaust mikið um dýrðir fyr ir íþróttafólk.“ SJÖNVARP • Þriðjudagur 2. júní 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20,30 Vidocq. Framhsddsmynda- flokkur gerður af franska sjón- varpinu. 5. og 6. þáttur. Leikstjóri Etienne Laroche Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Efni síðustu þátta: Vidocq bjarg ar lífi Flambarts, sem veitir honum að launum frest til að sanna sakleysi sitt. Það mis- tekst, og Vidocq er handtek- inn en kemst undan ásamt fé- laga sínum, dulbúinn sem prest ur. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðunfregnir. Létt lög. (17.00 Fréttir). 17.30 Sagan „Davíð‘‘ eftir Önnu Holm. Anna Snorradóttir les. 18.00 Fréttir á ensku. Tónleikar tilkynningar. 18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Fugl og fiskur Stefán Jónsson fjallar um nátt úrugæði á landi voru. 20.00 Lög unga fólksins. Gerður Guðmundsdóttir Bjarklind kynnir. 20.50 „Það sem kom fyrir Duff- erin lávarð“ Höskuldur Skag- fjörð les þýdda frásögu af fyr irburði. 21.05 Gestir í útvarpssal: Christiane van Acker messó- sópran og Michel Podolski lútuleikari flytja lög frá fyrri öldum. Árni Kristjánsson tón listarstjóri kynnir. 21.35 Arinn evrópskrar menning- ar við Amó. Dr. Jón Gíslason flytur þriðja erindi sitt. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Regn á rykið“ eftir Thor Vilhjálmsson. Höf- undur endar lestur úr bók sinni (25). 22.35 „Parade“, balletttónlist eft- ir Erik Satie. Sinfóníuhljóm- sveit Lundúna leikur. 22.50 Á hljóðbergi. „Hví löðrar svo blóðugur brandur þinn?“: Skozk þjóðkvæði lesin af C.R. M. Brookes. Jón Helgason prófessor les einnig tvær þýð- ingar sínar á sömu kvæðum. 23.25 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. Atar skemmtileg og áhrifamik- il ný ensk-amerísk úrvalsmynd i Technicolor. Byggð á sögu eftii E. R Brauthwaite. Leik- stiori Jame: Ciavel Mynd þessi hefui fengiö frábæra dóma og metaðsókn - Aöai- hlutverk leikui hinn vinsæli leikari Sidney Poitier. Sýnd kl. 5. 7 og 9. ■UAHUiirrPBi Andinn er reiöubúinn Amerísk mynd í litum, sem fjallar um óvenjuleg og dular- full efni þessa heims og ann- ars. Aöalhlutverk: Vera Mills, Sid Caesar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sunnuudagur: Öbreytt kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3. Hver er hræddur við Virginiu Woolf? Heimsfræg amerisk verölauna- mynd, byggð á samnefndu leik riti., Aðalhlutverk: Elizabeth Taylor Richard Burton. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 9. STRIÐSVAGNINN Hörkuspennandi ný amerisk mynd f litum og Cinemascope með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: John Wayne *.JGrk Douglas. Sýnd kl 5 og 9. Jörundur i kvöld uppselt. Tobacco Road miövikudag. 50. sýning, síðasta sinn. Jörundur fimmtudag. Jörundur föstudag. Aögöngumiöasalan i Iðnó er opin frá kl. 14 Sími 13191. ÞJÓDLEIKHÖSIÐ Malcolm litli Sýning fimmtudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20 ^mi 1-1200. MINNINGARSPJÖLD Minningaspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá: Guörúnu Þor- steinsdóttur. Stangarholti 32, simi 22501, Gróu Guðjónsdóttur, Háaleitisbraut 47, sími 31339, Sigríöi Benónýsdóttur Stigahlíð 49, sími 82959. — Ennfremur i bókabúðinni Hlfðar Miklubraut 68, og Minningabúðinni Lauga- vegi 56.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.