Vísir


Vísir - 26.09.1970, Qupperneq 2

Vísir - 26.09.1970, Qupperneq 2
JOAN KENNEDY í GAGNSÆRRI BLÚSSU Zayd Malik Shakur, sem er • eins ' konar upplýsingamálaráð 2 herra svörtu hlébarðanna, kom J sjálfviljugur á lögreglustöö eina o í New York um síðustu helgi til J að standa fyrir rétti vegna ákæru • um að hafa boriö með sér ólög- • legan vopnabúnað, skammbyssu • og skotfæri. Einnig var hann með • 3 byssur sem hann sjálfur hafði • lagað lítillega til, en ekki fylgiro sögunni hvernig. 2 Shakur var settur inn, en sama • kvöldið og það var, leysti leik- • konan, Jane Fonda hann út meðj því að borga $2.500 í lausnar- • gjald. Er hún var spurð hversj vegna hún greiddi þessa háuj tryggingu, svaraði hún aðeins: • ,JIann er saklaus, eða er þaðj etóká?“ • í fyrra, þegar frú Joan Kenne- dy, eiginkona Edwards Kennedy kom til veizlu einnar í Hvíta hús- inu vakti hún mikla athygl; fyrir að klæðast siilfuditu pfnu-pínu- pilsi — og mun karlpeningi þeim, er til veizlunnar kom, hafa orðið einkar starsýnt á hin lögulegu lær frúarinnar. Og ekki vakti hún minni at- hygli um daginn er hún kom til Hvíta hússins í veizlu sem haldin var til hedðurs frú Ferdínands Marcos, forseta Filippseyja, Segja fregnir að allir hinir gest irnir, 173 að tölu, hafi horft mikið á Joan, því klæðnaður hennar var ekki síður forvitni- legur nú en í fyrra. I>á opinber- aði hún fætur sfna en nú var hún f gagnsærri blússu við leður- pils — hún var reyndar með brjóstahöld, en þau voru greini- lega fremur rýr að efnismagni og auk þess fagurblá að lit — þannig að augu gestanna drógust að barmi frúarinnar, fremur en öðrum líkamshlutum. Segir annars f fréttum af veizlu þessari að frú Nixon hafi boðið til hennar og hafi sumar konumar verið fallegar, en aðrar blaðamenn — hvað sem það nú á að merkja. Joan Kennedy svar- aði einni af konunum sem ekki töldust til fallega hópsiins, að hún hefði sjálf saumað á sig föt- in og hún ætti auk þess regn- kápu úr silfurlitu leðri til að setja yfir axlimar ... 15. starfsár skólans hefst mánudaginn 5. október ATHUGIÐ! Bamaflokkar — Unglingafilotókar. Flokkar fyrir fú'Morðna einstaitólinga. Flokkar fyrir hj'ón. Byrjendur — framhald. Innritun og upplýsingar dagiega f eftirtöld- um símum: REYKJAVÍK: 2 03 45 og 2 52 24 tól. 10-12 f.h. og 1-7 e.h. Kennt verður í Brautarholti 4, félagsheim- ilinu Árbæjarhverfi og Sólheimum 23. KÓPAVOGUR: 3 81 26 tól. 10-12 f.h. og 1-7 e.h. Kennt verður í félagsheimilinu. HAFNARFJÖRÐUR: 3 81 26 fcl. 10-12 f.h. og 1-7 e.h. Kennt verður í Góðtemp'arahúsinu. KEFLAVÍK: 20 62 tól. 5-7 e.h. Kennt verður f Ungmennafélagshúsinu. Upprifjunamámskeið fyrir hjón, sem lært hafa 2 ár eða lengur. Heimar, Sund og Vogahverfi Sólheimar 23 (samkomusalur) Rennsla fyrir börn 4- 6 ára 7- 9 áxa 10-12 ára DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS <><>0 ROCKWOOC (STEINULL) Þykktir 50, 75, og 100m.au Stærð 60x90 cnu Góð og ódýr einangrun Hannes Þorsteinsson, heildverzlun. — Hailveigarstíg 10. — Sími 24455 — 24459. hefst 1. október. — Kennslugreinar: harmonika, .munnharpa, gítar, melodica, píanó. Hóptímar, einkatímar. Innritun í síma 15962. EMIL ADOLFSSON, Framnesvegi 8.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.