Vísir - 26.09.1970, Page 15

Vísir - 26.09.1970, Page 15
V1SIR . Laugardagur 26. september 1970. 75 Óskum að taka á leigu fbúð, er- um með2 böm. Uppl. I síma 16582 Óska eftir að taka á leigu herb. í kjallara eöa á fyrstu hæð í Breið holtshverfi, 15 ferm. eða stærra. Sími 18963. ATVfNNA í Eldri kona óskast til aðstoðar við heimilisstörf part úr degi. — Tvennt fullorðið í heimili. — Sími 18114. Atvinna. Maður óskast til af- greiðslu á bensíni o. fl. Uppl. í dag kl. 3—5 í stma 84120. Heimavinna — heimavinna. — Vandvirk kona getur fengið vinnu við að hekla eða prjóna fatnað o. fl. Nánari uppl. f síma 20953. Atvinna. Tvær stúlkur og einn pilt vantar til afgreiðslustarfa. — Uppl. f síma 52190. Hárgreiðslusveinn óskast strax. Uppl. í síma 83209 frá kl. 4—6 f dag. Stúlka eða piltur óskast til sendi- ferða hálfan eða allan daginn. — Offsetprent, Smiðjustíg 11. Sími 15145. Vist í Ameriku. — Stúlka á aldrinum 17 til 25 ára óskast til léttra heimilisstarfa í Great Neck, New York. Á að gæta 6 ára drengs og 4 ára stúlku, sem bæði eru í sköla. Sérherbergi með baði. Send- ið umsókn, sem greini stuttlega frá reynslu í starfi o.s. frv. ásamt ljósmynd til Michael B. Crossman, One Old Colony Lane, Great Neck, New York, 11023, USA._ Reglusamur maður vanur vinnu- vélum og akstri stórra vörubíla óskast strax. — Tilb. sendist augl. Vfeis. merkt: „Stundvís — 968“. Góð og samvizkusöm stúlka ósk ast í vist fyrir hádegi. Uppl. í síma 84514. ATVINNA 0SKAST Ung kona óskar eftir vinnu hálf an eða allan daginn 1. okt. Margt kemur til greina. Uppl. f síma 41013 kl. 1-6. Kaupmenn! Vanur afgreiðslumaö ur óskar eftir vinnu f kjöt'búð. — Uppl. f sfma 32732. ___________ Kona vön afgreiöslu óskar eftir vinnu hálfan daginn (helzt fyrir há degi). Uppl. í síma 37517. Bamagæzla. Óska eftir að koma ársgömlum dreng f gæzlu fyrir hádegi, fimm daga vikunnar; helzt í vesturbæ. Vinsaml. hringið í síma 25884. Get tekið imgbam í gæzlu frá kl. 9 — 5, staðsett f Heimunum. Uppl. í síma 12050 í dag frá kl. 4—10 e.h. Barngóð kona óskast til að gæta 2ja og hálfs árs drengs, sem næst Fossvogshverfinu. Sími 36919 eftir kl- IL. ____________ _____________ Tek böm 2 Y2—5 ára f gæzlu all an daginn, 5 daga vikunnar, er í vesturbænum. Uppl. í síma 37771 kl. 2—6 f dag.____________________ Óska eftir barngóðri konu til að gæta sjö ára drengs, sem er f skóla part úr degi. >arf að vera við Háa- leitisbraut eða Safamýri. — Sími 34383. TILKYNNINGAR Landkynningarferðir til Gullfoss, Geysis og Laugarvatns, alla daga. Ódýrar ferðir frá Bifreiðastöð ís- lands. Sími 22300. Ólafur Ketilsson EINKAMÁL Framreiösiustúlkur óskast nú þeg ar í Kínverska garðinn í Hábæ. — Skólavörðustíg 45. Símar 20485 eða 21360. 18 ára stúlka utan af landi ósk- ar eftir atvinnu. Sfmi 23395. TAPAD — FllJNDiE Vönduð kona óskast til húsverka í Hlíðunum, þrjá tfma á dag, fimm daga vikunnar. Uppl. í síma 25920 eftir kl. 19. Kona óskast. Vill einhver kona taka að sér að aðstoða eldri konu í hennar eigin fbúð? Uppl. f sfma 35719 í dag og næstu daga. Páfagaukur (undulat) fannst miðvikudaginn 23. sept. Skúlagata 54. sfmi 12300. BARNAGÆZLA Stúlka óskast til að gæta 3ja ára drengs 4 kvöld í viku. Uppl. á Njálsgötu 38. milli kl. 2 og 5. Dömur athugið. 2 unga pilta vantar dan«*célaga í vetur f dans- skóla, ykkur að kostnaðarlausu. — Tilb. ásamt mynd og uppl. um hæð og aldur (18—22 ára), — merkt: ÞVOTTAHUS Húsmæður. — Einstaklingar. — Frágangsþvottur. blautþvottur, stykkjaþvottur. Sækjum — send- um á mánudögum. Nýja þvottahús ið, Ránargötu 50. Sími 22916. OKUKENNSLA ÖkukennSla — Volkswagen. ______ Ingólfur Ingvarsson, Digranesvegi 56. Sfmi'40989. ________ Ökukennsla. Guðm. G. Pétursson. Sími 34590. Rambler Javelin sportbifreið. Ökukennsla. Kenni á Volkswagen 1300 árg. ’70. Þorlákur Guðgeirsson Sfmar S3344 ob 35180 ÞIÓNUSTA Húsmæður. Tek að mér útbein- ingu og söltun á kjöti og annan frágang. Uppl. f síma 32732. — Geymið auglýsinguna, Úr og klukkur. Viögerðir á klukk um og úrum. Jón Sigmundsson, skartgripaverzlun. Fatabreytingar og viögerðir á alls konar dömu- og herrafatnaði Tökum aðeins nýhreinsuð föt. — Drengjafatastofan, Ingólfsstræti 6. Sími 16238. HREINGERNINGAR Hreingerningar. Einnig handhrein gemingar á gólfteppum og hús- gögnum. Ódýr og góð þjónusta. — Margra ára reynsla^Sími_ 25663. i Nýjungar f teppahreinsun, þurr- hreinsum gólfteppi, reynsla fyrir að teppin hlaup; ekki eða liti frá sér. Ema og Þorsteinn, síma 20888. Hreingemingar — handhreingern ingar. Vinnum hvað sem er, hvar sem er og hvenær sem er. Sími 19017. Hólmforæður. Þurrhreinsun. Gólfteppaváðgerðir. Þurrhreinsum gólfteppi og húsgögn nýjustu vélar. Gólfteppaviðgerðir og breytingar. — Trygging gegn skemmdum. Fegrun hf. — Sími 35851 og Axmjnster, Simi 26280. ÞRIF. — Hreingemingar, vél- hreingerningar og gólfteppahreins un. Vanir menn og vönduð vinna. ÞRIF. Símar 82635 og 33049. — Haukurog Bjami.______ Hreingemingavinna. — Vanir menn. Gerum hreúiar íbúðir, stiga ganga, stofnanir. — Menn með margra ára reynslu. Svavar, sími 82436. Hreingemingar. Gerum hreinar íbúðir stigaganga, sali og stofnan- ir. Höfum ábreiður á teppi og hús- gögn. Tökum einnig hreingeming- ar utan borgarinnar. Gemm föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn, sfmi 26097. * KENNSLA Kennsla. Byrja tíma fyrst í október í kúnstbróderíi (listsaium) myndflos og teppaflos. — Ellen Kristvins. Sími 25782. Þú lærir mállð í Mfmi. — Sfmi 10004 kl. 1—7. Lestur — sérkennsla fyrir böm á aldrinum 7—12 ára. Uppl. í sfma 83074. Geymið auglýsingfuna. Tungumál. — Hraðritun. Kenni ensku, frönsku, norsku, spænsku, sænsku, þýzku. Talmál, þýðingar, verzlunarbréf. Bý skólafólk undir próf og bý undir dvöl erlendis (skyndinámskeið). Hraðritun á 7 málum, auðskilið kerfi. — Arnór Hinriksson, sfmi 20338. ÁHALDALEIGAN Sími 13728 leigir yður múrhamra 1 með bomm og fleygum, vibratora fyrir steypu, vatnsdælur (rafmagns og bensín), hrærivélar, hitablásara, borvélar, Slipirokka, rafsuöuvélar og fHsaskera. Sent og sótt ef óskað er. — Áhaldaíleigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjamamesi. Flytjum fsskápa, sjálfvirkar þvottavélar o. fl. — Sími 13728 og 17661. RAFTÆKJAVINNUSTOFAN Sæviðarsundi 86. — Tökum að okkur allar viögerðir á heimilistækjum. Sími 30593. _ ______ TÖKUM AÐ OKKUR glerisetningar, jámklæðningar, breytingar og viðgerðir. Endumýjiun einnig allan gamlan harðvið. Uppl. í sima 18892 miMi kl. 7 og 10 á kvöldin. PÍANÓSTILLINGAR - PÍANÓVIÐGERÐIR Tek að mér stillingar og viðgerðir á píanóum. Pöntunum veitt móttaka í síma 25583. — Leifur H. Magnússon, hljóðfærasmiður. Hafnarfjörður — Kópavogur — Suðumes Önnumst ljósprentun skjala og teikninga, ömgg og góð þjónusta. Skrifstofan opin virka daga kl. 13—17, laug- ardaga kl. 9—12. Teiknistofa Hafnarfjarðar sf., verk- fræðiþjónusta, ljósprentun, Strandgötu 11. Sfmi 51466. HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ Hreingemingar — gluggahreinsun. Önnumst alls konar viðgerðir. Hreinsum og steypum upp rennur, bikum og málum þök, glugga o. fl. Þéttum spmngur meö þekkt- um efnum. Vanir menn. Vönduð vinna. Sfmar 13549 — 26130. Leggjum og steypum gangstéttir bflastæði og innkeyrslur. Girðum einnig lóðir. steypum garðveggi o. fl. — Sími 26611. ÞJÓNUSTA — 2-16-81 Húsráðendur — Byggingamenn. Við sjáum um aíls konar húsaviðgerðir. Spmnguviðgerðir, glerfsetningar og margt fleira. Tíma- og ákvæðisvinna. Uppl. í síma 2-16-81. INNRÉTTIN GAR — HÚSAVIÐGERÐIR Útvegum allt efni. Sími 14091 fyrir hádegi og eftir kl. 7 i kvöldin. MURARAVINNA Tek að mér alls konar múrverk, svo sem viðgerðir, flfea lagnir o.fl. Útvega efni ef óskað er. Magnús A. Ólafsson múrarameistari. Sfmi 84736. 15581 SVEFNBEKKJA- iÐJAN Wfðatúni 2 (Sögin). Klæðningar og bólstmn á húsgögnum. — Komum með áklæðissýnishom, gerum Kostnaðaráætlun. — Sækjum, sendum. GERUM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA svo sem startara og dfnamóa. Stillingar. Vindum allar stærðir og gerðir rafmótora. Skúlatún 4. — Sími 23621. KAUP —SALA KÖRFUR TIL SÖLU PÍPULAGNIR: Vatn og hiti. Skipti hitaveitukerfum og útvega sér mæla. — Nýlagnir. Stilli hitakerfi. Kvöldvinna: Þétti krana, WC-kassa og all an smávægilegan leka. Simi 17041 frá kl. 8—1 og 6—10 e.h. — Hilmar J.H. Lúthersson, löggiltur pípulagninga- meistari. Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi auglýsir Steypum þakrennur og berum 1 þéttiefni, þéttum sprnng- ur f veggjum, svalir, steypt þök og kringum skorsteina með beztu fáanlegum efnum. Einnig múrviðgerðir, leggj- um jám á þök, bætum og málum. Gerum tilboð ef óskað er. Sími 42449 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. — Menn með margra ára reynslu. ATVINNA STÚLKA, ELDRI EN 16 ÁRA ÓSKAST til afgreiðslustarfa. Bakarf H. Bridde, Háaleitisbraut I 58—60. Uppl. kl. 2—4.30. ! KENNSLA MÁLASKÓLINN MÍMIR Lifandi tungumálakennsla. Enska, danska, þýzka franska spánska, ftalska, norska, sænska, rússneska. Islenzka fyrir útlendinga. Innritun kl. 1—7 e. h. Sfmar 10004 — 11109. BIFREIÐAVIÐGERÐIR Bama- og brúðuvöggur. Hundakörfur, taukörfur og fleiri gerðir af körfum. Athugið verð ög gæði. Selt á vinnustað. Körfugerð J. K., Hamrahlíð 17. Sfmi 82250. Kanarífuglar til sölu 1 /: Fiskar nýkomnir. — Sími 34358. — Opið frá kl. 5—10. Hraunteig 5. — Póstsendum. — Kíttura fiskabúr. INDVERSK UNDRAVERÖLD Mikið úrval austurlenzkra skraut- muna til tækifærisgjafa. Nýkomið: Balistyttur, batikkjólefni, Thai-silki indverskir ilskór og margt fieira. Einnig margar tegundir af reykelsi. JASMlN Snorrabraut 22. GANGSTÉTTARHELLUR SENDAR HEIM Stórar pantanir ókeypis og minni gegn vægu gjaldi. Fyrir- liggjandi: Sexkantar, brotsteinar og hellur 50x50 og 25x 50. Greiðsluskilmálar til húsfélaga og fyrirtækja. Opið alla virka daga frá kl. 8 til 19. en auk þess möguleild á af- greiðslu á kvöldin og á sunnudögum. — Helluval sf., Hafnarbraut 15, Kópavogi. (Ekið Kópavogs- eða Borgar- holtsbraut og beygt niður að sjónum vestast á Kársnes- inu). Sími: 42715, á kvöldin: 52467. BIFREIÐAEIGENDUR Bílaklæðningar Harðar era að Sogavegi 158. Sfmi 30833. BÍL ARÉTTIN G AR — Dugguvogi 17. Framkvæmum allar viðgeröir fyrir yður, fljótt og vel. — Notkun tjakkáhalda okkar gerir verkið ódýrara. Siminn er 38430 og þér fáið allar up,/Iýsigar Guðlaugur Guð- laugsson bifreiðasmiður. Milliveggjaplötur 3, 5, 7 og 10 cm þykkar. Otveggja- steinar 20x20x40 cm I hús, bflskúra, verksmiðjur og hvers .vonar aðrar byggingax. mjög góöur og ódýr. Gangstétta- hellur. Sendum heim. Sími 50994. Heima 50803.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.