Vísir - 13.04.1971, Blaðsíða 2

Vísir - 13.04.1971, Blaðsíða 2
Læknar fá lík Bandaríkjamenn hafa jafnan haft áhuga á vfsindum. Nú er sagður sérstaikur áhugj á ]æ.kna- vísindum meðal almennings í Bandarfkjunum, og lýsir sá áhugi sár helzt í því, að fteiri og fleiri gefa likama sína læknum eða vísindastofnunum eftir dauð- ann. Nú er jafnvel svo komið að fjölmargir læknasikólar hafa nægilega mörg 'Hk til að rann- saka og æfa læknanemana í sjúlkdómsgreiningu og krufningu — sumir skólar segjast jafnvel komnir í vandræði með öll þau lfk sem þeim berist. Talsmaöur hásköla eins f 111- inois, ÖSA, sagði nýlega í blaða- viðtali, aö hann reiknaði með að á þessu ári hefði skólinn not fyr- ir 470 lík handa læknanemum. Nú þegar hefur skólinn fengið 450 íók gefins. Hingaö til haffa skólar og vís- indastofnanir orðið að vera undir náð og misikunn rfkisstofnana, fátækrahæla og þ. h. með að fá hjá þeim lík og var oftast hörg- ull. Áhuginn á læknavísindum veldur svo því, að dauðir menn sækja um of á spítalana og f rannsðknastofur. anoo Þeir vanda klæðnað sinn Breaka rokkstjarnan Mick Jagger og kinverski formaðurinn alvaldi, Maó, eru með á lista yfir „bezt klæddu karlmennina í heim inum“, sem tímaritið „Tailor and Cutter“ velur árlega. Á þessum lista er lfka maður að nafni Teddy Watson, en sá er klæð- skeri Charles Bretaprins. Prins- inn er hins vegar ekki sjálfur á listanum. Aðrir en Maó á listanum eru pop-raularar eins og Tom Jones, Engelbert Humperdinck, leikar- amir Warren Beatty og Peter Fonda og Malcolm Lcigh, leik- stjóri „Games Lovers Play“ — þeirrar kvfkmyndar bandarískrar sem hvað mestrar aðsóknar hef- ur notið þetta árið. Einnig eru á listanum nöfn eins og Noel Coward fóflboltakappinn George Best og William prlns af GJoucester. Frönsku flízkuteiknar- amir Saint-Laurent og Pierre- Chainnan Mao Hann stækkar og stækkar „Drottinn minn, hvað þú hefur stækkað, Edmond,“ sögðu vinir Edmonds Dur ands í heimabæ hans, Chateau-Guibert, er hann kom þangað aftur eftir 10 ára dvöl í París. Edmond Durand er 60 ára, en hann stækkar eins og lítill drengur. vinna í París. Skömmu eftir að hann kom þangað fór að gæta hjá honum merkja um undarleg- an sjúkdóm, sem stafar af rangri starfsemi heiladinguls, sem fram- leiðir vaxtarhormóna. Þegar hann svo kom heim aft- ur, voru vinir hans sem þri mu lostnir, því að Durand hafðj vax- ið um fulla sex þumlunga. Stór var hann fyrir en nú er hann orðinn langsamlega hæsti maöur- inn f heimabæ sínum. Eins og furðuvera „Sumir gamlir kunningjar mfn Durand flutti frá Chateau- ir þekktu mig ekki aftur", segir Guibert fyrir 10 árum og fór aö Durand, „einn gamall félagi minn, Durand ásamt gömlum vini. Þeir voru næstum jafnir aö hæð fyrir 10 árum. Nú er Durand 6 þumlungum hærrí. sem var með mér í herdeild á stríðsárunum trúði ekki sínum eigin augum. Hann sjálfur er mjög stuttur og haföi alla tíð þurft að horfa upp til mín. Núna þegar ég er að verða risi að vexti er ég eins og frá öðrutn hnetti, þegar ég stend við hl»ð hans“. Bömin í þorpinu hans héldu að Durand væri einhver furðu- vera eða jafnvel ófreskja fyrst er þau sáu hann. Þau hlupu í felur er þau sáu hann á ferli og varð Durand að leggja sig fram um að vingast viö þau ef hann átti að eiga hylli þeirra. Núna eru börnin alls óhrædd og kalla hann reyndar „manninn sem ekki getur hætt að vaxa“. Óþekktur sjúkdómur Durand segist hafa orðið sjúk- dömseinkenna sinna fyrst var, er fötin hans urðu allt í einu of lftil, ,,og ég verð stöðugt að end- umýja fötin mln og kaupa mér stærri", segir hann, „og ég vex lika upp úr skóm mínum, ég not- aði ævinlega númer 42. Núna nota ég númer 46. Ég er eins og barn, vex upp úr ölhi" Hendur hans vaxa lika. Það er svo sem eðlilegt og ekkert raunverulegt vandamál nema hvað baugfingur hans á hægri hendi vex hraöar en aðrir fingur hans. Það sem veldur Durand mestum áhyggjum er það að hann heldur enn áfram að stækka. Vel getur farið svo að hann vaxi um 6 þumlunga eða jafnvel heilt fet áður en hann deyr. Hann hefur leitað til lækna og sértfræðinga, en enginn getur sagt honum hvað raunverulega er að. Sjúkriómur hans er svo sjaldgæf- ur að enginn læknir í öllu Frakk- landi hafði nokkru sinni heyrt um hann. Durand segist ætla að reyna að bæta úr vanþekkingu læknavísindanna varðandi sjúk- dóm sinn með því að gefa vís- indastofnun Mkama sinn eftir andlátið. Minnimáttarkennd „Við höfum aldrei heyrt um þennan sjúkdóm áður", segir einn sérfræðinganna, sem athug- að hafa Durand, „en við getum ful'lvissað hann um það aö sjúk- dómur þessi er raunverulega ekki alvarlegur. Hann skaðar Durand raunverulega ekki“. Það versta sem getur hent Durand, er það að hann er ævin- lega að reka sig einhvers staðar upp undir, hann er enn óvanur sinni miklu hæð. Og læknirinn sagði að áhrifin væru raunveru- lega engin. Durand sjálfur segir það ekki með öl'lu rétt. Hann segist vera óframfæmari en áöur, vera meira einn. Hann segist horfa fram á það að verða eitthvert viðundur, kann ski hávaxnasti maður I heimi og af þessum sökum hefur hann ekki blandað geði við kunningja sína sem fyrr. „Ég get séð það á þeim“, seg- ir hann, „aö þeir hugsa ekki leng- ur um mig sem bernskuvin sinn heldur sem einhvers konar furðu- skepnu. Ég get vel ímyndað mér þær grimmdarlegu athugasemdir sem þeir slá um sig meö þegar ég heyri ekki trl. Ég skil það svo sem, ætli það sé manninum ekki eðli'legt að fara illa með þá sem öðruvísi eru“. Claude Dumois, gamall s'kóla- bróðir Durands, segist ltka sjálf- ur taka eftir 'því að Durand verði hægt og hægt Ökunnur homrrn. „Það er eins og það sé ósýni- legur veggur á milli okkar“, seg- ir Dumois, „við Edmond vorum kannski svo nánir vinir sem tveir karimenn geta orðiö. Núna finnst rrtér að hann vantreysti mér. Við spjöllum stuttlega sam- an annað slagið en það er ekki eins og áður. Edmond er sann- færður um að ég h'læi að homim eins og aðrir“. Les mikið... Durand á ibúð á 3ju hæö f fjölíbýlishúsi. í þeirri ibúð er eng- inn spegi'U. Oft fer hann ekki út fyrir dyr dögum saman. „Hann les mikiö“, sagði einn granni hans, „hreingemingakon- an hefur sagt mér að ibúð hans sé uppfull aif bókum og tnnarit- uan. Hún segist lika sjá þar ósköp af tímaritum og bðkum, sem f jalla ntn læ'knisfræði... bókum um nýjungar og nýjar lækningaaðferðir". Edimond vonast til að lesa eto- hvem daginn um nýja aðferð til að lækna sjúkdóm sinn. Laefcnar segja að sú von hans muni seint rætast. Gardin eru þarna saman ásamtj leikaranum franska Alan Delon* og italska blaðamanninum • Michelangelo Testa. • □□□□ • Útgefandinn sagði nei, takk • • Um daginn kom svo bókaútgef • andi og prentsmiðjueigandi einn • í Friðriksbergi til lögreglunnar, • og sagði hann svo frá, að fyrir • viku hefðu heimsótt hann Níger J íumaður einn og kunningi sinn. • Stungu þessir menn upp á þvíj við prentsmiðjueigandann aö* hann prentaði 200.000 afríska • franka-seðla, hvern að verðgildij 5000 franka. Prentsmiðjueigand-• inn afþaikkaði boðið og eftir nán-J ari umhugsun fór hann til lög-J reglunnar og skýrði frá öllu sam-• an. Var þá Nígeríumaðurinn hand J tekrnn á hóteli sfau. Verður hann • leiddur fyrir rétt í Kaupmanna- J höfn og dæmdur eftir dönskum; lögwn. Wepfetímsem .' M.'-. f Hendur Durands vaxa líka, og hann á I erfiðleikum með baugfingur hægri handar. Sá fingur vex hraðar en hinir gingurnir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.