Vísir - 13.04.1971, Blaðsíða 10

Vísir - 13.04.1971, Blaðsíða 10
w VÍSIR . Þriðjudagur 13. april 1971 Bílnviðgerðir — Ljósastillingor Félagsmenn FÍB fá 33% afslátt af Ijósastilingum hjá okkur. Bifreiðaverkstæði Friðriks Þórhallssonar Ármúla 7, sími 81225. Blaðburðarbörn vantar á Melana Bjargaði manni frá drukknun í Akur- eyrarhöfn VISIR Uppl. gefur afgreiðslustjórinn. GRINDAVÍK Blaðburðarbarn óskast í Grindavík. Uppl. gefur Jóna Jóhannsd., sími 8050. Röskur piltur óskast til afgreiðslustarfa. Tilboð merkt „400“ sendrst blaðinu. Viljum ráða vanan kjötiónaðarmann nú þegar. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 37737. MÚLAKAFFI Kona óskast til eldhússtarla. Upplýsingar á staðnum milli kl. 4 og 6. MÚLAKAFFI Stúlka óskast Upplýsingar á staðnum milli kl. 4 og 6. MÚLAKAFFI Ræstingakona óskast Gunnarskjör, Melabraut 57. STÚLKA Starfsstúlka óskast í skíöaskálann, Hveradölum Uppl. í síma 36066. Utför sonar míns og föður okkar SIGURJÖNS EINARSSONAR fer fram í Fossvogskirkju 14. þ. m. kl.. 10.30 f. h. Blóm vinsamlegast afþökkuö. Fyrir mína hönd og barna hins látna Unnur Pjctursdóttir. Nítján ára piltur, Kristján Þór- isson, Ránargötu 6 á Akureyri, bjargaði lífl manns, sem féll í Akureyrarhöfn í fyrrinótt. Heyrði hann neyðarkall manns- ins og varpaði sér í sjóinn á eftir honum. Tókst honum að halda manninum á floti, þar til hjálp barst. Kristján hafði verið á gangi á- samt vinstúlku sinni niðri við höfn seint um kvöldið, þegar þau sáu mann undarlegan í háttum ganga riiður að syðrj Torfunes- bryggju. Datt stúlkunni í hug, að þau gerðu réttast í því að fvlgjast með honum. — Rétt á eftir heyrðu þau hann kalla á hjálp. Hljóp Kristián út á brvsgjuna og stakk sér til sunds. Hélt hann manninum á floti, en aðrir, sem komu þarna að á bíl, fóru að beiðni stúlkunnar eftir lögreglunni. Komu lögreglumenn innan tíðar með súmbát en einn þeirra kastaði sér V sjóinn og tók við manninum af Kristjáni, en þeir voru báðir tveir farnir að þreytast. Báðum var þeim veitt góð að- hlynning. svo að hvorugum varð meint af. en sá, sem f höfnina hafði falliö, reyndist vera ölvaður. — GP FATNAÐUR Nýr, siður alsilkikjóll til sölu, stærð 16. Verð kr. 3500 kr. Sími 24739. I I DAG B IKVÖLD1 Rauðtoppa trönur á eynni Hokkadio. SJÚNVARP KL. 20.30: Á dagskrá sjónvarpsins í kvöld er japönsk mynd um sérkenni- lega fuglategund, sem lifir á eynni Hokkadio, sem er nyrzt í japanska eyjaklasanum. Fuglar þessir kallast rauðtoppa trönur. Þeir eru eitt af þjóðartáknum Japana. —- Einnig eru fuglarnir þekktir i þjóðsögum þeirra. Fyrir fáum áratugum var fuglinn nær aldauða. Nú eru þeir friðaðir og fóðraöir, og fer þeim fjölgandi aö nýju. Mynd þessa þýddi japönsk stúlka, Miyako Kasihima, sem er við nám í Háskóla Islands. Þulur myndarinnar er Ólafur Hákans- son. Ekki skil ég hvernig þú treyst ir þessum sálfræðingi þínum al- veg blint. Ég hitti hann í gær á biðstofunni hjá stjömuspámann- inum mínum. BIFREIÐASKQÐUN • Bifreiðaskoðun: R- 3300 til R- 3450. ntKYNNINGAF • SKEMMllSTArí! Þórscafé. B. J. og Mjöll Hólm. Röðull. Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar leikur, söngvarar Þuríður Sigurðardóttir, Pálmi Gunnarsson og Einar Hólm. Lindarbær. Félagsvist í kvöld. SÝNINGAR • Málverkasýningu Drifu Viðar í Bogasal lýkur í kvöld. Sýnmgin verður opin til kl. 10. VEÐRIÐ I DAG Sunnan gola eöa kaldi, þokuloft og rigning öðru hverju. Hiti 6— 10 stig. + andlAt Kvenfélag ÁSprestakalls. — Saumanámskeió fyrir félagskon- ur hefst í Ásheimilinu Hólsvegi 17 15. apríl n.k. Þátttaka tilkynn ist til Guðnýjar Vaiberg, síma 33613, sem gefur nánari upplýs- ingar. Stjómin. Kvenréttindaféiag íslands held ur fund 14. apríl kl. 8.30 að Hall veigarstööum. Fundarefnið er: Kvenréttindafélag Islands, starf þess og áhrif. Sigriður J. Magnús son fyrrverandj formaóur félags- ins er málshefjandi. Ungar fé- lagskonur fjölmennið á fundinn og takið gesti með. Sigurjón Einarsson, Miklubraut 36, andaðist 7. apríl 40 ára að aldri. Hann verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju kl. 10.30 á morgun. Guðrún Gróa Jónsdóttir, Elli- heimilinu Grund, andaöist 4. aprii 91 árs að aldri. Hún verður jarð- sungin frá Dömkirkjunni kl. 2 á morgun. Rúnar Hafdal Halldórsson, stud. t.heol. Hæðarenda 10 við Nesveg andaðist 5. apríl, 23 ára gamall. — Hann verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju kl. 3 á morgun.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.