Vísir - 11.05.1971, Blaðsíða 14

Vísir - 11.05.1971, Blaðsíða 14
n V1S IR . Þriðjudagur M. maí 1971, m sölu / Til sölu vegna fl'utnings 4 sæta ;s6fi, tveir svefnbekkir, hansahillur iog fleira. Uppl. í síma 33532 veftir Ikl. 19. Miðstöðvarketill með tilheyrandi kynditækjum og dælu til sölu að Nökkvavogi 21. Sími 32228. Til sölu svartolíu-kynditæki og 26 ferm ketill. Uppl. í síma 81225 og 82793 e. kl. 8 á kvöldin. Til sðlu trommusett. Uppl. í síma 40407 eftir kl. 4 á daginn. Píanó. Gott danskt píanó (Herm. ' Petersen & son) til sölu. Verð 40 þúsund. Uppl. í síma 14926. Bums gítar til sölu. Uppl. f síma 37184 frá kl. 7—8 e. h. í kvöld og næstu lcvöld. Katlar fyrir 6, 8 og 10 íbúðir tjl sölu með öllu tilheyrandi. Ó- ' dýrt ef samið er strax. Upplýsingar í síma 17041. Þakjám. Til sölu notað þakjám 230’. Vinnuskúr til sölu á sama stað. Uppl. í síma 84987. Myndavélar til sölu: Miranda G, linsur og aukahlutir, Yashica Mat, Argus, FT-2 panoramic, auk þess Benser taska. Uppl. í sfma 21189. Til sölu stereo plötuspilari G. F. 417 Uppl. 1 síma 35083 frá kl. 7—7.30. Til sölu 4 ferm. miðstöðvarketill með komplebt sjálBvirkri Gilbarco olfufýringu. — Einnig pottketill I (draugur) með stóra brennslurými t.d. fyrir rusl. Sími 32890 og 37090. Lampaskermar í miklu úrvali. , Ennfremur mikið úrval af gjafa- vörum. Tek þriggja arma lampa til breytinga. — Raftækjaverzlun H. G. Guðjónsson, Stigahlíð 45 v/Kringlumýrarbraut. Simi 37637. Gróörarstöðln Valsgarður, Suður landsbraut 46, sími 82895 (rétt inn an Álfheima). Blómaverzlun, margs konar pottaplöntur og afskorin blóm. Blómaáburður og stofublóma . mold. Margvíslegar nauðsynjar fyr ir matjurta- og skrúögarðaræktend ur. — Ödýrt í Valsgarði. Hafnfirðingar. Höfum úrval af innkaupapokum og buddum. Belti < úr skinni og krumplakki. Flókainni- . skór nr. 36—40. Lækjarbúðin, Lækjargötu 20, Hafnarfirði. Hefi til sölu ódýr transistortæki, kassettusegulbönd og stereó-plötu spilara með hátöluram. — Einnig mjög ódýrar kassettu- og segul- bandsspólur. Hefi einnig til sölu nokkur notuð segulbandstæki, þar á meðal Eltra. Ýmis skipti mögu- leg. Póstsendi. — F. Björnsson, Bergþóragötu 2. Sími 23889 eftir kl. 13. __________________________ Höfum til sölu úrvalsgróðurmold. Garðaprýði sf. Sími 13286. ■ ÓSKAST KEYPT Óska eftir að kaupa stutta vel tryggða víxla. Tilboð sendist augl. Vísis merkt „2170“. Óska eftir að kaupa eftirfarandi: stereo plötuspilara með magnara og útvarpi, og grillofn. Uppl. f sfma 18389. Miðstöðvarketill og eldavél. Vilj- um kaupa notaðan miðstöðvarket- il og eldavél. Uppl. í síma 25717. Utanborðsmótor 12 hö. eða minni 6-:kast til kaups. Einnig fremur Ht- ill bfitsvagn (trailer). Upplýsingar ! síma 23610 eftir KÍ. 7 á kvöldin. Hjólsög eða plötusög og hefill óskast. Uppl. í sfma 21090 frá kl. 9-12. HJOl-VAGNAR Nýlegur og vel með farinn Pedi- gree bamavagn til sölu. Kr. 4.500. Uppl. f súna 66314. Kvenreiðhjól óskast. Upplýsingar í sfma 52643. Til sölu vel með farinn barna- vagn. Verð kr. 3.000. Uppl. f síma 20451. Vel með farinn barnavagn og sem ný sjálfvirk þvottavél til sölu. Uppl. í síma 52861.____________ Barnakerra og poki í góðu á- standi til sölu. Uppl. f síma 82117. Philips gírahjól til sölu, vel með farið, dekkjastærð 26x1 ý2. Uppl. í síma 83268. Barnavagn til sölu. Uppl. í síma 26308. Vil kaupa kvenreiðhjöl. — Sími 85331 eftir kl. 5. Kvenreiðhjól óskast. Upplýsingar f síma 41361. HEIMIUSTÆKI BTH sjálfvirk þvottavél til sölu, 2ja ára, lítið notuð. Verð kr. 17500. Uppl. f síma 83262. Vil kaupa vel með farinn ísskáp. Uppl. í síma 85804. B.T.H. þvottavél m/rafmagns- vindu til sölu. Uppl. í si'ma 51076. Vil kaupa notaðan ísskáp með stóru frystihóifi, Simi 41698. Þvottavél til sölu. Uppl. f síma 30447 eftir kl. 7 á kvöldin. Sjálfvirk WeStinghouse þvotta- vél til sölu, verð kr. 5000. — Sunnuyegi 21. Kæliskápur. Siemens kæliskápur 50—60 lítra til sölu á tækifæris- verði. Uppl. hjá Hannesi hf. Hall- veigarstíg 10, 2. hæð, Tii sölu Mjöll þvottavél. Selst ódýrt. Einnig Kleopatra hárþurrka. Sem ný. Sími 17916. _______ Ódýr ísskápur, vandaður til sölu, má breyta í frygtiskáp. Uppl. f síma 26961 eftir kl. 6. Lítið notuð strauvél til sölu. — Uppl, f síma 35136. HÚSGÓGN Til sölu borðstofuborð úr eik, lengd 154 cm, breidd 93 cm, stækk- unarmöguleikar, verö kr. 6.500, einnig tekkborð í hansasamstæður, verð 1.200. Uppl. f síma 37864. Blómaborð — rýmingarsala. — 50% verðlækkun á mjög lítið göll- uðum blómaborðum úr tekki og eik, mjög falleg. Trétækni, Súðar- vogi 28, III hæð. Sími 85770. Nýlegt hjónarúm úr tekki meö springdýnum, Silver Cross bama- vagn, leikgrind, tvenn skíði og stafir, skíðaskór nr. 42, Zeta gardínuuppsetningar, Hoover ryk- suga, eldhúsborð og kollar, þríhjól, Remington rafmagnsritvél. Uppl. f sfma 23830. _ ________ Bókaskápur úr eik til sölu „antik" 1.30x2 metrar. Uppi. f slma 84751 ___ ______ Til sölu létt sófasett og armstól- ar. Upplýsingar í síma 50414 eftir ki. 5, Vel með farið svefnsófasett til sölu. Uppl. í s’ima 17865 eftir kl. 6 á daginn. ______________ Kaup — Sala. Það er í Húsmuna- skálanum á Kiapparstíg 29 sem viðskiptin gerast í kaupum og sölu eldri gerða húsgagna og húsmuna. Staðgreiðsla. Sími 10099. ____ Til sölu sófi og stóll, alstoppað, gamaidags. Uppl. f síma 32063, Seljum nýtt ódýrt: eldhúsborö. eldhúskolla, bakstóla. sfmabekki, sófaborð, dívana, Htil borð (hentug undir sjónvarps- og útvarpstæki). Kaupum vel með farin, notuð hús- gögn, sækjum, staðgreiðum. — Fomverzlunin Grettisgötu 31, — sími 13562. Höfum opnað húsgagnamarkað á Hverfisgötu 40b. Þar gefur aö líta landsins mesta úrval af eldri gerð um húsmuna og húsganna á ótrú- lega lágu verði. Komiö og skoöið, sjón er sögu ríkari. — Vöravelta Húsmunaskálans, sími 10099. Barnakojur — svefnsófi. Bama- kojur og tveggjamanna svefnsófi til sölu. Ódýrt. Telpureiðhjól ósk- ast á sama stað. Uppl. í síma 42580. Stórkostleg nýjur.g. Skemmtileg svefnsófasett (2 bekkir og borð) fyrir börn á kr. 10.500, fyrir ungl inga kr. 11.500, fuilorðinsstærð kr. 12.500. Vönduð og falleg áklæði. 2ja ára ábyrgð, Trétækni, Súðar- vogi 28, 3. hæð. Sími 85770. Homsófasett. Seljum þessa daga hornsófasett mjög glæsilegt úr tekki, eik og palisander. Mjög ó- dýrt. Og einnig falleg skrifborð hentug til fermingargjafa. Tré- tækni, Súðarvogi 28, 3. hæð. Sími 85770. BILAVIOSKIPTI Rússajeppi til sölu með G.M.C. dísilvél, Vel útlítandi f góðu standi. Uppl, f sfma 85114 eftir kl. 5 e.h. Óska eftir að kaupa bíl, ekki eklri en 1960, allar tegundir koma til greina. Uppl. í síma 18389. Til sölu góð vél í Skoda Okta- via árg. ’61 og margt fleira. — Uppl. í síma 51807 f dag og næstu daga. Óska eftir góðum 5 manna fóiks bíl eða litlum station bíl, eldri en 64—65 kemur ekki til greina. Góð útborgun eða staðgreiðsla eft ir samkomulagi. gfmi 52124 næstu kvöld. Fiat 1100 station árg. ’56 til sölu. Verð 25 þús. Til sýnis aö Dunhaga 18 kl. 8—18 og eftir kl. 18 að Skeiðarvogi 5. Willys árg. ’65 í góðu standi, ný klæddur og yfirfarinn, til sölu. — Uppl. í síma 36361 og 85840. Fiat 1100 árg. 1957 til sölu. Verð kr. 10,000. Uppl, í sfma 17351. Til sölu Ford Cortina árg. ’66. Uppl. í sfma 81904 næstu daga. Til sölu Renault R 4 ’62. Uppl. f síma 32611 eftir kl. 8 f kvöld. Til sölu Zephyr árg. 1955, selst ódýrt. — Uppl. f síma 23363 kl. 6—7 e. h. Til sölu N.S.U. Prinz árg. ’63, vel útlftandi, í góðu lagi. Uppl. í sfma 10224 til kl. 6.30. Station bifreið til sölu, Skoda Combi árg. ’65, vel með farin, í góðu lagi. Sími 85306. Tll sölu Chevrolet árg. ’57 óöku- fær, selst ódýrt. — Uppl. í sfma 34799.____________________________ Skoda Oktavia árg. 1960 til sölu, verð kr. 15 þúsund. Uppl. í síma 81476 kl. 6—10 e h. Skoda 1202 árg. 1963 til sölu, seist ódýrt. Sími 25484. V.W. ’64, ’65 eða ’66 í góöu standi óskast til kaups. Upplýsing- ar í sfma 35960 á kvöldin. Skodavél óskast. Óska eftir að kaupa góða Skodaýél, helzt úr Oktaviu. Uppl. í simum 15581 og 21863,____________________________ Willys jeppi árg. ’47 til sölu. Óyfirbyggður, ný karfa og vél, góð dekk. Uppi, í síma 85053, FASTEIGNIR Tilboð óskast í 4 herb. hæð í tvíbýlishúsi f fyrsta flokks standi á góðum stað, laus nú þegar. Upp- lýsingar í síma 18322. Á sama staö til sölu ný bónvél, taupressa og ísskápur Frigidaire. Fiskbúð til sölu í ódýru leigu- húsnæði. Góðir skilmálar ef samið er strax. Tilboð óskast send augld. Vísis merkt „Fiskbúð 2179“. Sflf HflRIHH Kaupi öU stimpluð íslenzk fri- merki góðu verði, ennfremur ó- stimpluð lággildi. Staðgr. Sendið nafn og símanúmer í pósthólf 604 Reykjavík. fatnadur Peysur með háum rúllukraga, verð kr. 250—600, stuttbuxna dress, stærðir 6 — 16, verð kr. 500—1000. Einnig fleiri gerðir af peysum. Prjónaþjónustan, Nýlendu götu 15A. ^ Seljum sniðinn tízkufatnað, svo sem stuttbuxur, pokabuxur og síð buxur. Einnig vest; og kjóla. Yfir dekkjum hnappa, Bjargarbúðin — Ingólfsstræti 6, Sími 25760. Til leigu tvær 3ja herb. íbúðir, önr.ur í miðbæ en hin í Háaleitis- hverfi, fyrir þann sem getur iánað taisveröa peningaupphæð gegn tryggingu og bankavöxtum. Til- boð er greini upphæð sendist Vísi merkt „Lág húsaleiga”. 3ja herbergja rúmgóð íbúð, ná- lægt miðbænum, til leigu. Tilboð er greini fjölskyldustærö sendist afgreiðslu blaðsins fyrir miðviku- dagskvöld merkt: „Vesturbær 2219“. Til leigu 2ja herbergja fbúð. Til- boð ásamt nafni °g heimilisfangi sendist blaðinu fyrir laugardag merkt „Góður staður 2108“. Til leigu 2ja herb. íbúð á neðstu hæð í nýbyggðri blokk að Háaleitis braut 30. Teppalögð, eldihús og bað rúmgott. Til sýnis föstud. 14. maí kl. 6—8. Til leigu sumarbústaður við Eliiðavatn. Þarf viðgerðar viö. — hentugt fyrir húsasmið eöa lag- hentan mann. Gott leiksvæði fyrir böm. Tilboð sendist Vísi fyrir miðvikudagskvöld merkt „2135“. Til leigu sem ný 2ja herb. fbúð á góðum stað í vesturbænum. Tilb. er greini atvinnu og fjölskyldu- stærð sendist augl. Vísis fyrir fimmtudagskvöld merkt „Fyrirfram greiösla". 4ra herbergja íbúð á I. hæð til leigu 1. júní í Kópavogi austurbæ. Tilboð sendist augl. blaðsins fyrir föstudagskvöld merkt „2133“. Til leigu 4—5 herb. endaíbúð v/Álfaskeiö í Hafnarfirði. Tilboð- um sé skiiað fyrir hádegi mið- vikudag á augl.' blaðsins merkt: „1. júní“. HUSNÆDi OSKAST Kjallaraherbergi með eldunar- plássi óskast. Uppl f síma 24130 daglega kl. 13 — 18. Systkin utan af landi óska eftir 2 herbergja íbúð frá 15. júnf. — Uppl. í síma 35939. Tveggja herb. íbúð óskast á leigu. Má þarfnast standsetningar. Símj 34277,______________________ Hjúkrunarkona óskar eftir 2ja— 3ja herb. íbúð, helzt sem næst Borgarspítalanum. Uppl. í síma 84685. ___ _________ Óska eftir 2—3ja herb. íbúð. Fyr irframgr. ef óskað er. Uppl. í síma 10037. 2—3 herb. íbúð óskast fyrir 15. maf—1. júní. Reglusemi. Skilvís greiðsla. Uppl. í síma 14528. Einhleyp stúlka óskar eftir 1 herbergi og eldhúsi eða góðu her- bergi, helzt í Norðurmýri eða ná- grenni. Uppl. í síma 23949 og eftir 7 í síma 25271. Vantar lítið húsnæði undir hrein legan iðnað. Þarf að vera vaskur. Uppl. í síma 83051 og 52020. Reglusöm ung hjón með 1 bam óska eftir 2 —3ja herbergja fbúð. Upplýsingar f sfma 37346. ___ Góð 3ja eða 4ra herb. íbúð ósk- ast til Ieigu í júní eða júlí. Reglu- semi. Uppl, í síma 30448. Þrjár ungar, reglusamaf stúlkur með góða atvinnu, óska eftir 3ja herb. íbúð frá 1. júnf n.k. Uppl. í síma 13780 eftir kl. 4 e.h. 2—3ja herb. íbúð óskast, tvennt í heimili, algjör reglusemi, skilvís greiðsla. — Uppl. í síma 30225 á kvöldin. Ungur maður óskar eftir einstakl ingsíbúð eða forstofuherb., helzt sem næst miðbænum. — Uppl. f síma 12195 eftir kl. 8. 37 ára gamall einhleypur maður óskar eftir lítilli fbúð, eða rúm- góðu herbergi með skápum og eld- unaraðstöðu. Vinsamlegast hringið í sfma_24991 milli kl. 18 og 20. Gott herbergi óskást, helzt í austurbænum. Uppl. f síma 21657 eftir kl. 7 e.h. Ibúð. Vantar 5 herb. fbúð nú þegar eða 1. júní. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í sfma 40041 eftir kl. 5, Skrifstofumaður óskar eftir góðu herbergi eða lítilli fbúð. Uppl. 1 sfma 24962 eftir kl. 19.00. Bílskúr óskast f Kleppsholti eða Vogum. Tilboð sendist augl. blaðs- ins merkt „2157“. Ung hjón með tvö böm óska eftir 2ja herb. fbúð. Fyrirframgr. Uppl. í síma 20491, Maður á sextugsaldri óskar eftir herbergi, helzt í austurborginni. Sfmi 37935. Einhleypur maður, á fimmtugs- aldri, óskar eftir ibúö. Uppl. f síma 85594 og 13064. Forstofuherbergi óskast Uppl. í sfma 21510 eftir kl. 16. 35 ára gamlan mann vantar her- bergi með aðgangi að baði. Uppl. í sfma 15496.____________________ Óskum að taka á leigu nú þegar 3—4 herb. íbúð, æskilegast í Laug- ames- eða Langholtshverfi. Tilboð leggist inn á augld. Vísis fyrir 15. mai merkt „Ibúð". 3—5 herbergja íbúð óskast til leigu sem allra fyrst. Skilvís mán- aðargreiðsla. Upplýsingar í sfma 25463. Fimm manna reglusöm fjölskyldar- óskar eftir 4 — 5 herb. íbúð 1. sept. nálægt Landspítalanum. Uppl. í síma- 16573. Óska eftir góðu herbergi á hasð meö aðgangi að baði, helzt í Háa- leitishverfi. Er í hreinlegri vittnu. Uppl. f síma 37190 eftir hádegi. Athugið. Vantar geymsluiiúsnæði í 5 mánuðj (þarf ekki að vera upp- hitað). Tilboð sendist augld. Vísis merkt „2176“. Tveggja til þriggja herbergja íbúð óskast fyrir 1. júni. Reglu- semi og skilvísri greiðshi heitið Fyrirframgreiðsla ef óskað er. — Uppl. í síma 37084. Ung og bamlaus hjón óska eftir lítilli ibúð. Uppl. í síma 35152 eft ir kl. 7 á kvöldin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.