Vísir - 11.05.1971, Blaðsíða 16

Vísir - 11.05.1971, Blaðsíða 16
RAUÐ- GLÓANDI HIMIN- ! TUNGL Hlmintunglin voru eldrauö á Iaugardaginn. Sólin 'gekk eins og glóandi eidiíiiöttur til viðar og tungliö var ennfremur eld- rautt til að sjá, þegar baö kom ! á loft. — Það er sagt að kvöld ! roðinn baeti, sagði Jónais Jakobs son verðurfræðingur um þetta sérstæóa fyrirbrigði, sem kemur mjög .sjaldan fyrir. Eflaust má finna einhverja þá kenmingu í i þjóðsögunni, sem segir að þetta sé illur fyrirboðL En skýringin á þessum roða : er mistur, sem barst sunnan úr I Evrópu. Mistrið var ekki það I þétt að það hindraði sólskinið. | Hins vegar hefur slíkt mistur mismunandi áhrif á sólargeisl- ana. Mest áhrif hefur það á stytztu geislana, en minnst á þá lengstu og löngu geislamir i sólarljósinu eru einmitt rauð- ir og það eru þess vegna þeir sem komust í gegnum mistrið. - JH Þýddi óperuna í hasti — Samkór Kópavogs flytur „Trial by jury' um belgina Á tveim mánuðum hefur Samkór Kópavogs æft upp ó- peruna Réttarhöldin eftir Gil bert og Sullivan og er fyrir- hugað að frumflytja hana f Kópavogsbíói n.k. laugardag. „Satt að segja var upphaf- lega ráðgert að taka annað verk til flutnings en á síðustu stundu kom söngstjórinn Garðar Cortes með þá hug- mynd að taka heldur „Trial by jury“ (Réttarhöldin)) og var þegar falizt á það“, sagði okkur Egill Bjamason, einn einsöngvara Samkórsins. sagði Egill, en bætti því við að þýðingin hefði verið honum létt bærari fyrir það, hve textinn væri annars skemmtilegur að öðru leyti. Óperan snýst um heitrofsmál, sem fer fyrir dómstólana og eru þau Hákon Oddgeirsson og Snæ björg Snæbjamar þar í aðal einsöngshlutverkunum, en Krist inn Hallsson fer með hlutverk dómarans og Ruth L. Magnús- son með hlutverk saksóknarans. Vegna tímaskorts voru ekki tök á að láta gera sérstaka leik búninga eða leiktjöld fyrir ó- peruflutninginn, en verði tekið til við óperuna aftur næsta haust er ráðgert að vera búiö að bæta úr því. Garðar Cortes annast sem fyrr segir söngstjórnina, on hann er þaulkunnugur óperunni frá því hann var við tónlisíar- nám í London, þar sem óperan hefur alloft verið flutt og ætíð við miklar vinsældir. Hér er það aðeins seinni hluti óperunnar, sem tekinn er til flutnings og tekur hann um 45 mínútur. Verða því íslenzk kór verk á efnisskrá Samkórs Kópa vogs á söngskemmtunni í Kópa voesbíó; n.k. laueardae. T'T1'/r Þegar ákveðið hafði verið að taka ,,Réttarhöldin“ var aðeins eitt því til fyrirstöðu, að æfing ar gætu hafizt — það var eftir að þýða óperuna. Það var held ur en ekki verkefni fyrir Egil að vinna en sem betur fer er hann manna vanastur söngleikj- og óperuþýðingum, á að baki 2 slfkar þýðingar, þar á meðal „Fiðlarann á þakinu" og „My Fair Lady“ fyrir Þjóðleikhúsið. „Það er dálítið erfitt að þýða „Triai by jury“ þar sem textinn er svo víða á „lögfræðomáli“,“ Óperan samæfð af eldmóði í Kársnesskóla í gærkvöldi undir stjórn Garðars Cortes, sem gjörþekkir óperuna frá því hann var við tóniistarnám í London. Bandarísku piltamir rra rexas 1 Laugaraainum 1 gæroag. Túristar komnir í Laugardalinn Þessir tveir ungu menn, Rom- an Rice og Sean Mahaffey — stúdentar frá Tag University í Texas — eru fyrstu túristarnir, sem vom að slá upp tjaldi á flöt- inni inni í Laugardal í gærdag. Þeir eru óvenju snemma á ferð. Rice sagði Iíka að prófum hjá þeim ' efði lokið venju fremur fyrr í vor. En þeir komu með Loftleiðum og ætla að staldra við í þrjá daga. ..Við vorum að hugsa um að koöa ögn nánar þessi fjöH ykk- ar“, sagði Mahaffey og ýtti tánni í tóg og fjallgönguútbúnað, sem þeir höfðu með sér, og um leið litu þeir báðir löngunaraugum upp til Esju. Héðan fara þeir suður álfuna — í Lúxembúrg æfcla þeir að kaupa ' ér mótorhjól — og svo alla leið til Tel Aviv, en þeir sögðust vera með orðsendingu til vinár þar frá öðrum vini þeirra í Mexfkó. Tjaldstæði var nánast blautt eins og mýri, en þeir félagar virtust ekki ætla að Iáta það á sig fá. —GP ERGILEGUR BÍLÞJÓFUR „Úr því að ég get ekki keyrt þennan bíl, skal enginn annar geta það.“ Eitthvað á þessa leið hefur hann sennilega hugsað bíl þjófurinn, sem reyndi að steia bifreið á aðfaranótt mánudags. Bíllinn stóð á bílastæði á horni Tjarnargötu og Vonarstrætis, og kannski hefur þjófurinn hugsað sér, að fara í ökuferð umhverfis Tjörnina, en hann hefur fljótlega rekið sig á, aö þótt hann kæmi bílnum í gang, gat hann ekki ráðið Skiidi eftir 100 króna seðil fyrir kjallaronn Ibúar í húsi einu í Hafnarfirði vöknuðu um hánótt um helgina við umgang í húsinu, en þegar húsráð andinn fór á stjá, að huga að, hvort einhverjir hefðu brotizt inn, sá hann ekki nokkra sálu. Hins vegar sá hann út um kjall- aragluggann, að tveir menn voru á htaupum um götuna og virtust leita þess þriðja í görðum og á bak við húsin. Morguninn eftir, þegar hann opn aði læstar kjaillaradyrnar íbúðar- megin, fann hann á efsta þrepi stig ans 100 króna seðil, sem lagður hafði verið þar, sem óbjákvæmilegt var að koma auga á hann. Einhver hafði ieitað skjóls í kjali aranum um nóttina og skilið eftir seðiiinn í þakklætisskyni fyrir not- in af kjallaranum. —GP Þótt í dag sé lokadagur! sam- kvæmt almanakinu, halda batar á- fram að róa í flestum verstöðvum. I Grindavík eru flestir bátar enn með net í sjó og hefur afli þeirra glæðzt aftur. Þar kom á land í gær 480 lestir af 38 bátum, þar af 6 trollbátum, hinir voru með net. Aflaihæstur var Albert með 28,7 lestir. Albert er nú óðum að draga á aílahæsta skipið hvaö tonnatölu ferðinni, því að bíllinn er útbúinn með stýrislæsingu. Þjófnum hefur eflaust fundizt hann vera hart leikinn, að geta ekki ekið leiðar sinnar eftir alla fyrirhöfnina við að koma b'ilnum í gang, úr því aö hann greip til þeirra hefndarráðstafana að skera sundur allar leiðslur undir mæla- borðinu, s(vo að bHlinn er ger- samlega óókufær. Kona eiganda bílsins kom svo að ökutækinu á mánudagsmorgun, þegar hún æblaðj að aka barni sínu á barnaheimili, og henni brá í brún, þegar hún sá, hvernig bíll- inn var útleikinn. Maður hennar hafði farið úr bænum fyrir helgina og lagt allt kapp á að bíllinn væri í sem beztu lagi, þannig að konan gæti farið akandi með barniö á bamaheimili og s’iðan til vinnu sinnar. Þessar aðgerðir þjófsins hafa því heldur leiöinlegar afleiðingar, en lögreglan hefur tekið fingraför af stýri bílsins og mælaborði, svo . __.. . _ , , . , , % . . _ , Eins og sia ma var bulinn illa ut- að ekki er loku fyrir það skotið, . b - að hann fái bráðlega tækifæri til leikinn, þræöir hofðu venð að standa fyrir málj sínu. — ÞB skornir í sundur í hefndarskyni. Hörð barátta um aflakónginn snertir. Arnfirðingur er enn afla- hæsta skipið á vertiðinni með 1252 lestir og er það jafnframt afla- hæsta skipið yfir landið á þessari vetrarvertíð, en Albert er með 1236 lestir. Er mikil og hörð bar- átta þar um aflakóngstitilinn og ekki 'it :éð enn, hver hann ber, þ\ íð stendur til 15. og þ^ng- að lil eru skipverjar skráðir á bát- ana. — JH 45 þús. í laugarnar í ár. Góða veðrið hefur laðað fólk að suhdlaugunum undanfarnar víkur, og hefur aðsóknin verið slík, að nærri hefur legiö við að b:ðraðir mynduðust á virkum döi’um eins óg í gær. Mest vp- mergðin i laugunum á laugarú /iinn, en þá sóttu 3000 sundgestir inn í Laugardal. Mikil aukning hefur verið á sókn fólks í laugarnar og á fyrstu fjórum mánuðum þessa árs hafa 45 þúsund fleiri gestir komið í laugarnar heldur en á sömu fjórum mánuðunum í fyrra. — Mest var aukningin í apríl, en þá komu á 15. þúsund fleiri gestir en i apríl í fyrra. Ekki er ólíklegt aö Trim-herferð in eigi sinn þátt í því hve mikil aösókn er að sundstöðunum. -GP

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.