Vísir


Vísir - 07.07.1971, Qupperneq 7

Vísir - 07.07.1971, Qupperneq 7
V f S IR . Miðvikudagur 7. júlí 1971 7 Leslie West heitir hann þessi og spilar sveitinni MOUNTAIN. Hijómsveit, sem í Bretlandi. Vinsældalisti Vísis 1. BROWN SUGAR .................... Rolling Stones 2. PUT YOUR HAND IN THE HAND..............Ocen 3. AQUALUNG...........................Jet'hro Tirll 4. GET THIS THING ON THE MOVE........Grand Funk 5. I CAN HEAR YOU KNOCKING....... Rolling Stones 6. TANGIRINE GIRL ...................... Trúbrot 7. ME AND YOU AND A DOG NAMED BOO ........ Lobo 8. BLOOD OF THE SUN ................... Mountain 9. JOY TO THE WORLD ..............Three Dog Night 10. LOCOMOTION BRED .........7........ Jethro TuH Það er samdóma áiit allra hljómplötugagnrýnenda brezku músíkritanna, að Keith Richard eigi mestan heiðurinn af gæð- um „Sticky fingers“-plötunnar. Vinsælustu L. P. plötuniar 1. STICKY FINGERS............ .s......Rolling Stones 2. AQUALUNG ............................ Jethro Tull 3. SURVIVAL ........................... Grand Funk 4. ...lifun“.......... .r.................. Trúbrot 5. LESLIE WEST............................Mountain Kiístraðir fingur Rolling Stones L1 ér höfum viönýjasta vinsælda Alistann, sem plötusnúðarn- ir í Glaumbæ hafa tekið saman fyrir okkur. Þar segja þeir það engum vafa undirorpiö, að L.P.- plötu Rolling Stones „Klístrað- ir fingur'* beri að vera efst á blaði sökum vinsælda hennar í diskótekinu. Lög hennar eru þar hverju öðru vinsælli, en lagið ,,Brown Sugar" er þeirra vinsælast. Það jag er Mka i fyrsta sæti vinsældalistans yf- ir einstök lög, en platan í herld í efsta sæti listans yfir vinsælustu L. P.-þlöturnar. RöHing Stones eiga einnig lag ið, sem situr í fimmta sætinu og væri listinn eilftið lengri kæmu áreiðanlega fleiri lög hljómsveitarinnar við sögu. Jafnframt því, að „klístraðir fingur" Rollinganna er leikin fram og til baka í Glaumbæjar- diskótekinu er æ meira farið að Mick Jagger „klístraður“ Ian Anderson söngvari Jethro Tull biðja um gömul Rolling Stones- lög og eru þau leikin í bland við nýju lögin. Trúbroti hefur tekizt að kom- ast á vinsældalista diskóteks- ins, enda engin furöa þar eð lög plötunnar gefa áheyrendum virkilega gott tækifæri til aö taka sporið. Jethro Tull yrði áreiðanlega vel tekið létu þeir verða af því, aö koma hingað til lands eins og þeir hafa lengi haft í bí- gerð. Þeir eiga einmitt núna tvö lög á vinsældalistanum, cg auk þess situr L.P.-plata þeirra „Aqualung" 1 öðru sæti listans yfir vinsælustu L.P.-plötumar. Þá er vert aö veita athygli hljómsveitinni Mountain, en hún er einnjg á blaði beggja vit'- sældalistanna. Burdon segir skilið við Stríðið Cöngvarinn Eric Burton hlaut frægð sína í Bretlandi er hann söng við góðan orðstír með Animals. Er hann sleit sam vistum við þá hljómsveit hélt hann til Ameríku, þar sem hann tók að svngja með negrahljóm- sveitinni War. Hefur samvinna hans við þá hljómsveit verið marglofuð og vegsömuð af hljóm listarunnendum um allar jarðir, og þá ekki hvað sízt í heima- landi Burtons, Bretlandi. Það er því ekki nema eðlilegt að þar- lendir hafi hrósað happi er Bur- ton gerði það hevrum kunnugt, að hann hygðist koma syngj- andi heim í Sumar. Mestur glans inn hvarf þó af þeim gleðitfð- indum er það -fréttist, að War yrði ekki með honum í förinni, Burton sagði nefnilega skilið við þá hljómsveit nýlega og hef- ur ekki átt nein samskipti við hana síðan. Hefur Burton dundað við það undanfarið að smala saman í nýja hljómsveit, en þessa slund- ina leggur hann þó mest kapp Striðið' verður ekki í för með Burdon í hljómleikaferð hans. ÍJiH-í á að vinna að L.P.-plötu í sam- vinnu viö blues-leikarann Jimmy Witherspoon. Nú er Burton farinn að lesa töluvert mikið upp á sfðkastið. Einkum eru það kvikmyndah-arid rit, sem hann tekur með sér f bólið á kvöldin. Hann er með þau þrjú í takinu sem stendor. Vandaðastí s vefnsófi sem framleiddur er á íslandi DAGUR NÓTT U/- L |t- »1 I! : i. -241 fc4SQaonahoíli)^

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.