Vísir - 07.07.1971, Page 10

Vísir - 07.07.1971, Page 10
10 VI S I R . Miðvikudagur 7. júlí 1971. I Baldur Kjartansson, verkamaö- ur: —r Flughræddur er ég ekki, en tæki þó bifreið ffam yfir flugvél ætti ég að velja á milii faratækja Viti maöursigöruggan getur það annars verið skemmti legt að fljúga. Sá fiöringur sem fer um mann þegar flugvélin tekur dýfúr, er þá bara notaleg- ur. Gylfi Þ. Gíslason, menntamála- ráðherra: — Flughræddur . . . ég? Nei, nei þaö er af og frá. Mér finnst flug þó ekkert sér- stakt og væri ég ekki aö flýta mér mundj ég heldur kjósa aö Para sjóleiðina, því hvergi hvíl- ist maður eins vel og um borð í skipi. Það er áreiðanlega þægi- legasti feröamátinn. Morten Calmeyer, norskur skóla nem,i: — Nei, ég er nú ekki flug hræddur, en ég hef ekkert yndi af flugi. Það getur verið ágaat- ur ferðamáti þegar maöur er aö flýta sér, en annars tek ég siglingar fram yfir. Ég kom Kka hingað einmitt meö skipi. Helga Björnsdóttir, skrifstofu- stúlka: — 'Nei. Þó held ég, aö það sé þægilegra og skemmti- legra aö feröast meö skipi. Ragnar Guömundsson, starfs- maður í áhaldahúsi Rvk.: — Nei, en héldur kýs ég þó að ferðast í bil ef þess er nokkur kostur, því þannig gefst manni betur tækifæri til að skoða landið. Víkingur - 1 IKVÖLD1 I DAG IKVÖLD í kvöld mætast á Melavellinum einu liðin i 2. deild, sem enn eru taplaus. Víkingur og FH. Leikurinn hefst kl. 8.30. Víkingur hefur hing- að til unnið alla sfna leiki í 2. deild — fimm að tölu — en FH hefur leikið fjóra leiki, unnið einn og gert þrjú jafntefli. Bæði liðin geta leikið létta og góða knattspymu. Má því búast við skemmtilegum leik. PAG KM. GJAID GJAID 440.- 4.40 VOLKSWAGEN 590.- 5.00 LANDROVER 900.- 9.00 IÍEÐR1Ð Suðvestan eða vestan kaldi með skúrum. t ANDLAT Davíð Sigtryggsson, Bláskógum 11, Hverageröi, Iézt 3. júlí, ’oV ára að aldri. Hann verður jarð- sunginn frá Aðventkirkjunni kl. 11 á morgun. Guðrún PáLdóttir, Hrafnistu, lézt 3. júlí, 88 ára aö aldri. Hún verður jarðsungin frá Dómkirkj- unni kl. 2 á morgun. MELAVÖLLUR í KVÖLD KL. 20.30 VÍKINGUR - FH KNATTSPYRNUDEILD VÍKINGS tilkynnin:ar m Fórnarsamkoma í kvöld kl. 8.30 í kristniboðshúsinu Betaníu, Lauf- ásvegi 13. Séra Jónas Gíslason talar. Allir velkomnir. Félagsstarf eldri borgara i Tönabæ. Starfið fellur niður þar til 1. september. Farin verður skoðunarferð um Reykjavík mánu daginn 12. júlí n.k. Upplýsingar í síma 18800, félagsstarf eldri borgara kl. 9—11 fyrir hádegi fimmtudag og föstudag. Kvennadeild Slysavarnafélags- ins í Reykjavík fer í 6 daga ferða- lag austur að Skaftafelli fimmtu- daginn 22. júlf. Flogið verður til Fagurhólsmýrar, en ekið til Reykjavíkur. Félagskonur eru beðnar að tilkynna þátttöku fyrir föstudagskvöld. 9. júli. Allar upp- lýsingar í síma 14374. Langholtsprestakall. Verð fjar- verandi til 31. júlí. Beiðni um vott orð úr kirkjubókum svarað kl. 19 á þriðjudögum í síma 38011. Sími séra Árelíusar Níelssonar et 33580. Séra Sigurður Haukur Guð jónsson. SKEMMTISTAOIR • Þórscafé. BJ og Mjöll Hólm leika og syngja. Tónabær. Opiö frá 8—1. Diskó- tek. Gestir kvöldsins hljómsveitin Dýpt. SÝNINGAR m Sýning Handritastofnunar Is- lands 1971, Konungsbók eddu- kvæða óg Flateyjarbók, 'er opin daglega kl. 1*.30—4 e.h. í Árna- garði við Suðurgötu. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. Ljósmyndasýning á ballettmynd um Morgens von Haven er í Nor- ræna húsinu. Sýningin verður op- in til 25. júlí. BIFREIÐASKOÐUN • Jökull Jakobsson mun í kvöld ræða viö Gunnar Sæmundsson, bónda frá Nýja íslandi. ÚTVARP KL. 19.35: Cuniiar Sæmundsson, béndi fré Nýju ísSandi Á útvarpsdagskránni í kvöld er þáttur, sem nefnist „Gestur að vestan“. Vísir hringdi i Baldur Pá'mason hjá útvarpinu til að forvitnast um þennan þátt. Bald- ur sagði að í þættinum myndi Jökull Jakobsson ræöa við Gunn ar Sæmundsson bónda vestan úr Árborg, Nýja ísl'andi i Kanada. Að sögn Baldurs er Gunnar fædd ur vestanhaifs, og talar hann sér- deilis góöa íslenzku. Gunnar var hér á ferð með vestúr-íslenzka hópnum, sem kom hér fyrir nokkru, en fór síðan aftur til Vest urheims fyrir um það bil viku. Nýtt fró Húsgagnaverzlun Reykjavíkur Borðstofuborð og stólar úr ljósri eða brenndri furu. HÚSGAGNAVERZLUN reykjavíkur Brautarholti 2 — Sími 11940. R-12001 — R-12150 VISIR fyrír Prímusar, olíuvélar, hakkavélar, eldhúsáhöld úr blikki, emeleruð og steypt hjá Johns Hansens Enke. Vísir 7. júií 1971. NOTAÐIR BÍLAR Skoda 110 L árg. ’70 Skoda 100 S árg. ’70 Skoda 1000 M.B. árg. ’68 ’S7 ’66 ’65 Skoda Combi árg ’67 ’66 T65 ’64 Skoda Oktavia árg. ’65 ’61 Skoda 1202 árg. ’66 ’65 ’64 Moskvitch árg. ’66 Verð við allra hæfi. Otborgun frá kr. 10 þús. SKODA Auðbrekku 44—46, Kópavogi Simi 42600

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.