Vísir - 06.11.1972, Blaðsíða 16

Vísir - 06.11.1972, Blaðsíða 16
16 siggi sixpemsar: Vísir. Mánudagur 6. nóvember 1972 ..........“ SÝNINGAR • Listasafn Einars Jónssonar. Opið á miðvikudögum og sunnudögum kl. 13,30-16. SKEMMTISTAÐIR • llótel llorg. Hljómsveit Ölafs Gauks og Svanhildur. VISIR 50 fyrir artaan Itöóull. Hljómsveit Guðmundar Sigurjónssonar og Rúnar. Rórseafé. B. J. og Helga. Saga. llljómsveit Jóns Fáls, Kristbjörg Löve og Gunnar . Ing- ólfsson. Leikhúskjallarinn. Musieamaxima. Húsnœði til leigu :! herbergja ibúð til leigu i Vesturbæ i 5-6 mánuði. Kyrirframgreiösla. Iteglusemi áskilin. Tilboð sendist augl.d. Visis merkt herbergi”. Hestamenn ath. Get tekið hesta i haustbeit. Mjög góður hagi. Uppl. i sima :J6900. | VELJUM iSLENZKT <H) iSLENZKAN IDNAD | Þakventlar Kjöljárn Kantjám ÞAKRENNUR J. B. PETURSSON SF. ÆGISGOTU 4-7 ^ 13125,13126 Sunnan eða suð- ve s ta n á 11, stormur sið- degis. Skúrir, siðan él. Hiti 1-3 stig. G.amla bió. Urðakötturinn. Gamanleikur i 6 þáttum, aðal- hlutverkið leikur Pola Negri. Að efni til er þessi mynd ólik þeim, sem Pola Negri hefir leikið áður. — Margt hefur breytzt siðustu árin, og margt af þvi, sem fer daglega fram i heiminum, er i raun og veru stórhlægilegt og það er það, sem þessi mynd sýnir fram á. t ANDLÁT Certina-DS: úrið, sem þolir sittaf hverju! Certina-DS, algjörlega áreióan- legt úr, sem þolir gífurleg högg, hita og kulda, í mikilli hæö og á miklu dýpi, vatn, gufu, ryk. Ótrúlegt þol, einstök gæöi. Litiö á Certina úrvalið hjá helztu úrsmíðaverzlunum landsins. Skoöiö t.d. Certina-DS Chronolympic Chronograph, sérstaklega högg- og vatnsþétt, ryöfrítt stál, þrír teljarar fyrir sekúndur, minútur og klukku- tíma Svört eða hvít skifa. Certina-DS, úr fyrir áræöna. Certina-DS Chronolympic Chronograph, sérstaklega högg- og vatnsþétt, ryöfrítt stál, þrír teljarar fyrir sekúndur, mínútur og klukkutima. Fæst meö svartri eða hvítri skifu. Certina-DS fæst, ásamt úrvali Certina úra, hjá helztu úrsmíða- verzlunum landsins. CERTINA Certina Kyrth Fréres SA Grenchen/Switzerland I DAG | IKVÖLD HEILSUGÆZLA SLYSAVARÐSTOFAN: simi 81200 eftir skiptiborðslokun 81212 SJOKRABIFREID: Reyltjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. læknar JtEYKJAVÍK KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00, ménud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. ' Kvöid- og næturvakt: kl. 17:00 — 0IJ:00 mánudagur -- fimmtudags, simi 21230. HAFNARFJÖRDUR — GARÐA- IHREPPUR. Nætur- og helgi- Idagsvarzla, upplýsingar lög- regluvarðstofunni simi 50131. ' SAMKOMUR Daginar Arnadóttir, Hjálmholti 11 andaðist 30. október 59 ára að aldri. Hún verður jarðsungin frá Frikirkjunni kl. 2 á morgun. Jón Jónsson, Eyfirðingur, Mið- braut 2, Seltjarnarnesi, andaðist 29. október, 93 ára að aldri. Hann verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju kl. 1.30 á morgun. Asa Guðbrandsdóttir, Skólagerði 17, andaðist 30. október, 70 ára að aldri. Hún verður jarðsungin frá Fossvogskirkju kl. 3 á morgun. Kvenfélag Laugarnessóknar. Fundur verður haldinn mánu- dag 6. nóv. kl. 8.30. e.h. Pétur Maack stud. tehol. talar um heimili og skóla. Umræður, Kaffidrykkja. Stjórnin. Félagsstarf eldri borgara, Langholtsvegi 109-111. Miðviku daginn 8. nóv. verður opið hús frá kl. 1.30 e.h. meðal annars verður upplýsingaþjónusta, bókaútlán og kvikmyndasýning. Fimmtu- daginn 9. vóv. hefst handavinna, föndur og félagsvist kl. 1.30 e.h. Kvenfélagasamband Kópavogs. Foreldrafræðsla, 4. erindið i erindaflokknum um uppeldis- mál verður flutt i efri sal Félagsheimilis Kópavogs, mánudaginn 6. nóv. kl. 8.30. Hrefna Tynes ræðir um kvöld- vökur á heimilum. Allir vel- komnir. Kvenfélagasamband Kópavogs. Nesprestakall. Sr. Jóhann S. Hliðar hefur viðtalstima i Nes- Stjörnuspár eru hreinasta vit- leysa. Þaðstendur hérna i minni að þessi vika sé góð til þess að borga reikninga i. kirkju alla virka daga nema laug- ardaga kl. 5 til 6, simi 10535. Kvenfélag Háteigssóknar, heldur basar mánudaginn 6. nóv. kl. 2. i Alþýðuhúsinu. Þeir sem vildu gefa muni vinsamlegast hafi samband við Guðrúnu i sima 15560, Hrefnu 22308 og Pálu 16952 . Einnig tekið á móti basarmunum i Sjómannaskólanum á sunnu- daginn kl. 2—5. Nefndin. Félagslíf eldri borgara Lang- holtsvegi 109-111. Miðvikudaginn 8. nóv. verður opið hús frá kl. 1.30 e.h. Meðal annars verður upplýs- ingaþjónusta, bókaútlán og kvik- myndasýning. Fimmtudaginn 9. nóv. hefst handavinna, föndur og félagsvist kl. 1.30. e.h. Doqqí Já, en hvenær kemur Utan- sveitarkrónikan?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.