Vísir - 06.11.1972, Blaðsíða 19

Vísir - 06.11.1972, Blaðsíða 19
Visir. Mánudagur 6. nóvember 1972 19 SAFNARINN Umslög fyrir Dag frimerkið 7. nóv. Umslög fyrir hjálparfri- merkin útgefin 22. nóv. Gibbons Simplified alheimsfrimerkja- verðlisti, aðeins kr. 1064.00. Lýð- veldið óstimplað, fjórblokkasett. Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6A. Simi 11814. Myntsafn til sölu. tslenzkt mynt- safn með gömlu og nýju mynt- inni, selst i heilu lagi. Þeir sem hafa áhuga sendi nafn og heimilisfang til augld. Visis merkt ,,Mynt 5408”. Kaupum islenzkfrimerki og göm- ul umslög hæsta verði. Einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. TILKYNNINGAR Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15. Simi 18768 kl. 9-10 og 1-3. GEÐVERND. Viðtalstimi ráð- gjafa alla þriðjudaga kl. 4.30- 6.30, nú i Hafnarstræti 5. Uppl. þjónusta vegna sálfrl. vanda- mála, geð- og taugakvilla. Þjónustan ókeypis og öllum heimil. Geðverndarfélag íslands, simi 12139, pósthólf 467, Hafnarstræti 5. KENNSLA Aðstoða undir unglingapróf landspróf, gagnfræðapróf, og fyrstu bekki menntaskóla. Aðalfög: stærðfræði, efnafræði, eðlisfræði. Á sama stað óskast gamalt skrifborð eða skatthol keypt. Uppl. i sima 11037. Kenni frönsku og itölsku. Simi 16989 milli kl. 6 og 7. Kenni þýzku og önnur tungumál, reikning, bókf. (með tölfræði), rúmteikn., stærðfræði, eðlisfræ-, efnafr. og fl. — Les með skóla fólki og bý undir landspróf, stúdentspr. og fl. — Dr. Ottó Arnaldur Magnússon (áður Weg.), Grettisgötu 44 A. Simar: 25951 og 15082 (heima). ÖKUKENNSLA Nú er tækifæri til að læra á nýja Cortinu XL. Prófgögn og skóli, ef óskað er. Pantið tima strax. Simar 19893 og 33847. Ökukennsla — Æfingartimar. Toyota '12. ökuskóli og prófgögn, ef óskað ær. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragna Lind- berg, simi 36262. Ökukennsla — Æfingatimar.Lær- ið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kenni á Toyota MK-2 Hard-top árg. ’72. Sigurður Þormar, ökukennari. Simi 40769 og 43895. HREINGERNINGAR Þurrhreinsun gólfteppa og hús- gagna i heimahúsum og stofnun- um. Fast verð. Viðgerðarþjón- usta á gólfteppum. — Fegrun. Simi 35851 eftir kl. 13 og á kvöldin. llreingerningar. Vanir og vand- virkir menn gera hreinar ibúðir og stigaganga. Uppl. i sima 30876. Þurrhreinsun: Hreinsum gólf- teppi. Löng reynsla tryggir vand- aða vinnu. Erna og Þorsteinn. simi 20888. Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Höfum ábreiður á teppi og húsgögn. Tökum einnig hrein- gerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð, ef óskað er. — Þorsteinn, simi 26097. ÞJÓNUSTA Tek að mér að rita ensk verzlunarbréf. Einnig ýmis konar þýðingar. Simi 23889. Teppalagnir. Leggjum teppi, gömul eða ný. Vönduð og snyrti- leg vinna. Gerum einnig við teppi. Hringið i sima 14402 milli kl. 6 og 7. Geymið auglýsinguna. Gerum lireinar ibúðir og stiga- ganga. Vanir menn. Vönduð vinna. Simi 26437 milli kl. 12 og 13 og eftir kl. 7. Endurnýjum gamiar myndir og stækkum. Pantið myndatökur timanlega. Simi 11980. Ljós- myndastofa Sigurðar Guðmunds- sonar, Skólavörðustig 30. ÞVOTTAHÚS Þvoum og hreinsum. Stykkja- þvottur, blautþvottur, frágangs- þvottur, skyrtur (tökum mayonesbletti úr dúkum). Fata- pressun, fatahreinsun, galla- hreinsun. SÆKJUM—SENDUM. Þvottahúsið Drifa Baldursgötu 7. Simi 12337. ÝMÍSLEGT Til leigu i Austurbænum girt lóð sem nota má fyrir bilageymslu, eða fyrir vörur sem geyma má úti. Þeir sem vildu sinna þessu sendi nöfn sin á augld. Visis fyrir 10. þ.m. merkt ,,5383”. KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugard. til kl 2 og sunnudaga kl. 1-3. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 71. 72. 73. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1971 á eigninni „Gamla frystihúsinu”, Strandgötu, llafnarfirði, þingiesin cign Bátafélags Hafnarfjarðar fer fram eftir kröfu Skúla J. Pálmasonar hrl., Trygginga- stofnunar rikisins og Innheimtu rikissjóðs á eigninni sjálfri fimmtudaginn 9. nóveinber 1972 kl. 2.30 e.h. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði Nauðungaruppboð sem auglýst var i 59. 62. og 64. tölublaði Lögbirtinga- blaðsins 1972 á eigninni Hvaleyrarbraut 8-10, Hafnarfirði, þinglesin eign Ilaraidar Jónssonar og Jóns G. Hafdal, fer fram efti'r kröfu Innheimtu rikissjóðs og bæjargjaldker- ans i Hafnarfirði á einginni sjálfri fimmtudaginn 9. nóvember 1972. kl. 3.15 e.h. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði LIV SOKKABUXUR _ Liv sokkabuxur hafa • áunnið sér viðurkenningu 0 vegna útlits og gæða, og ^ standa jafnfætis beztu sokkabuxum sem fást. • Kaupið Liv i næstu ^ verzlun i 20 eða 30 den. þráðarþykkt. ÞJONUSTA Sjónvarpsþjónusta. Gerum viö allar geröir sjón- varpstækja. Komum heim ef óskað er. —Sjónvarpsþjónustan—Njálsgötu 86. Simi 21766. alcoatin0s þjónustan Bjóðum upp á hið heimskunna þéttiefni fyrir sprungur, steinþök, asfalt, málmþök, slétt sem báruð. Eitt bezta viðloðunar- og þéttiefni, sem völ er á fyrir nýtt sem gam- alt. Þéttum húsgrunna o.fl. 3ja ára ábyrgð á efni og vinnu i verksamningaformi. Höfum aðbúnað til þess að vinna allt árið. Uppl. i sima 26938eftir kl. 2á daginn. Glugga- og dyraþéttingar. Þéttum opnanlega glugga og hurðir með Slottslisten varanlegum innfræstum þéttilistum. Ólafur Kr. Sigurðs- son & Co. Suðurlandsbraut 6. Simi 83215. Engin álagning — aðeins þjónusta Sýningar og söluþjónusta 28 fyrirtækja. Verktakar gera tilboð i: Húsasmiði, múrhúðun, pipulögn, málningu, dúk og veggíóðrun. Sérhæfni tryggir vandaða vöru og vinnu. IDNVERK HF. ! ALHLIDA BYGGINGAÞ3QNUSTA ] Norðurveri v/Laugaveg og Nóatún pósthólf 5266. Simar 25945 og 25930. Pressan h.f. auglýsir Tökum að okkur allt múrbrot, fleygun og fl.i Reykjavik og nágrenni. Aðeins nýjar vélar Simi 86737 Loftpressur — traktorsgröfur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar i húsgrunnum og holræsum. Einnig gröfur og dælur til leigu. — öll vinna i tima- og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Ármúla 38. Simar 33544, 85544 og heima- simi 19808. Dömur athugið. Bjóðum upp á allar nýjungar i permanettum, Babyform „Camditanneur” einnig stifari gerðir permanetta, háralit, lokkalýsingu, klippingar og lagningar. Reynið viðskiptin i breyttum húsakynnum. Simi 14787. Piróla, Njálsgötu 49. Gangstéttarhellur margar tegundir, hleðslusteinar, tröppur o.fl. Leggjum stéttir, hlöðum veggi. Uppi. i simum 81898 og 36704. Hellusteypan Görðum v/Ægisiðu. Sjónvarpsviðgerðir Kristján Óskarsson sjónvarps- virki. Tek að mér viðgerðir i heimahúsum á daginn og á kvöld- in. Geri við allar tegundir. Kem fljótt. Tekið á móti beiðnum alla daga nema sunnudaga eftir kl. 18 i sima 30132. Er stiílað? Fjarlægi stiflur úr.vöskum, baðkerum, WC-rörum og nið- urföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn. Nætur- og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. —■ Uppl. i sima 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7. Geymið auglýsinguna. Flisalagnir — Múrverk — Múrviðgerðir. Simi 19672. Flisalagnir og arinhleðslur Annast allskonar flisalagnir úti og inni og einnig arin- hleðslur. Magnús Ólafsson múrarameistari. Simi 84736. Sprunguviðgerðir 15154. Nú er hver siðastur að bjarga húseigninni frá skemmdum. Gerum við sprungur i steyptum veggjum og þökum með þauireyndu þanþéttikitti. Margra ára reynsla hérlendis, fljót og góð þjónusta. Simi 15154. KENNSLA Almenni músikskólinn Kennsla á harmóniku, gitar, fiðlu, trompet, trombon, .saxafón, klarinett, bassa, melodica og söng. Sérþjálfaðir kennarar fyrir byrjendur, börn og fullorðna. Tækifæri fyr- ir smáhópa. svo sem hjón, skátafélaga, starfsstúlkur á leikskólum o.s.frv. Upplýsingar virka daga kl. 12-13 og 20,30-22 i sima 17044. Karl Jónatansson, Bergþórugötu 61. BIFREIÐAVIÐGERÐIP Silicone = Húsaviðgerðir. Tökum að okkur sprunguviðgerðir, glerisetningar, þak- þéttingar og gerum gömlu útihurðina sem nýja. Silicone-böðum steyptar þakrennur. Notum aðeins varanleg Silicone Rubber-efni. Getum unnið með Silicone i alltað 20stiga frosti. Tekið á móti viðgerðarpöntunum i sima 14690 frá kl. 1-5 alla virka daga. Heimasimi 43743. Þéttitækni h/f. Pósthólf 503. Sjónvarpsloftnet. Uppsetningar og viðgerðir á loftnetum. Simi 83991. Húsbyggjendur-tréverk-tilboð Framleiðum eldhúsinnréttingar, fataskápa, og sólbekki. Allar gerðir af plasti og spón. Uppl. isima 86224. Pipulagnir Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfið svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana og aðra termostatskrana. önnur vinna eftir samtali. — Hilmar J.H. Lúthersson, pipulagningameistari. Simi 17041. Ekki svarað i sima milli kl. 1 og 5. Nýsmiði — Iiéttingar — Sprautun. Boddiviðgerðir, réttingar, ryðbætingar, grindarviðgerðir. Skiptum um silsa og útvegum þá i flesta bila. Almálum og, blettum og fl. Bifreiðaverkstæði Jóns J. Jakobssonar, Smiðshöfða 15, simi 82080. Bilarafmagnsviðgerðir. Rafvélaverkstæði Skúlatúni 4 (inn i portið). — Simi 23621. KAUP — SALA Afþurrkunarkústar úr ekta kalkúnhárum. Allir litir. Verðið aðeins 265.00 krónur. Hjá okkur eruð þér alltaf velkominn. Gjafahúsið, Skólavörðustig 8 og Laugavegi 11 (Smiðjustigsmeg- in).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.