Vísir


Vísir - 08.10.1974, Qupperneq 8

Vísir - 08.10.1974, Qupperneq 8
ólafur H. Jónsson, Val, er alltaf máttarstólpi f Islenzka landsliðinu —jafnvel þó hann virki fviö þyngri en áöur. Hér svffur hann inn I teiginn og skorar eitt af þremur mörkum sfnum gegn Hellas. — Ljósmynd Bjarnleifur. Hálfgert varalið Vals- manna steinlá í York! Valsmenn stilltu upp hálfgeröu varaliöi gegn 2. deildarliöi York City I Jórvfk I gær — og þaö gat ekki fariö nema á einn veg. York, sem lék hér heima I boöi Vals og Þróttar fyrst I vor, vann stór- sígur. Skoraöi fimm mörk gegn engu — þar af tvö I fyrri hálf- leiknum. á/m Kemst ísland í úr- slit í þriðja sinn? Þessir kátu strákar, greini- lega hrifnir af hjólinu hans Trausta, eru I unglingalandsliöi KSt, sem leikur I kvöld viö tra á Melavellinum kl. 8. Þaö er fyrri leikurinn i keppni þjóöanna um réttinn tii aö leika tii úrslita i UEFA-mótinu i Sviss næsta sumar, en tvö slöustu árin hefur tsland einmitt komizt i úrslit á mótinu. t fyrra komst tsland i úrslit á kostnaö tra — þeir voru sigraöir I riölakeppninni. Róöurinn veröur erfiöari nú — islenzka liöiö er aö mestu skipaö nýjum leikmönnum, leikmönn- um, sem þó margir hverjir leika i meistaraflokkum félaga sinna. Siöari leikurinn viö tra I riölin- um veröur svo úti á trlandi siöar I þessum mánuöi. Ljósmynd Bjarnleifur. York haföi mikla yfirburöi i leiknum — enda leikur liöiö góöa knattspyrnu og hefur komiö á óvart meö mun betri frammi- stööu i ensku 2. deildinni en reiknað haföi veriö meö. Þetta er i fyrsta sinn, sem York leikur i 2. deild á Englandi. Valsliðið var „vængbrotið”. Þeir bræður Jóhannes og Atli Eö- valdssynir komu strax heim frá írlandi eftir leikinn viö Porta- down vegna landsleikjanna — og Hermann Gunnarsson, Grimur Sæmundsen og Siguröur Jónsson gátu heldur ekki verið lengi úti, og eru fyrir nokkru komnir heim. Val vantaði þvi alla þessa leikmenn i gærkvöldi gegn York. —hsim. Visir. Þriöjudagur 8. október 1974 Vísir. Þriöjudagur 8. október 1974 Sterkur varnar- leikur tryggði islandi sigur! Landslið Birgis Björnssonar sigraði Hellas í gœrkvöldi með 17-13 og reyndar einu marki betur, en mikil mistök urðu í sóknarleiknum - Ég er mjög ánægður með varnarleikinn hjá lið- inu/ en hins vegar var tals- vert um mistök í sending- um í sóknarleiknum. Kannski skiljanlegt, þar sem æfingar hafa verið fá- ar, og sumir þessara leik- manna litið sem ekkert leikið saman áður, sagði nýi landsliðsþjálfarinn, Birgir Björnsson, eftir að fyrsta „landslið" hans hafði sigrað sænska liðið Hellas örugglega í Laugar- dalshöllinni í gærkvöidi. vegar hélt hann að Karl heföi dæmt markiö af — svo var þó ekki — og markiö komst aldrei til skila. En eftir þessa skemmtilegu byrjun fór aö ganga verr hjá islenzka liðinu — liðsbreytingar áttu einhverja sök á þvi aö Sviar sigu framúr. Staðan i hálfleik var 8-6 fyrir Hellas. Byrjun siðari hálfleiks var bezti kafli islenzka liðsins, sem skoraöi sex fyrstu mörkin. Þá lék Viöar vörn Svianna grátt — og Guöjón varði þaö, sem á markiö kom. Loks eftir tólf og hálfa minútu tókst Svium aö skora — auðvitaö Mats Nilson, en þess má geta, að Dan Eriksson, landsliösmaöurinn frægi, lék nú meö Hellas, og fór litiö fyrir honum. En Islenzka liöiö haföi náö góöu forskoti eftir hina frábæru byrjun i siöari hálf- leiknum og hélt þvi til loka. Svl- arnir gátu þar engu um breytt. Þaö fór nokkuö I taugar þeirra — ástæðulaust nöldur út I dóma, og annað eftir þvl. Furðulegt hjá svo leikreyndum mönnum — ástæöan fyrir tapi þeirra var einfaldlega sú, að Islenzka liöiö var betra. Mörk Islands skoruöu Viöar 7, Ólafur 3, Einar, Jón og Pétur 2 hver og örn eitt. Nilsson skoraöi 4 af mörkum Hellas, Gjalby, Fisch- erström, Kahl og Stenquist 2 hver og K. Johannsson eitt. — hsim. Meö hvaöa iiöi ieikur Viöar Slmonarson I vetur? Þaö er stóra spurning- in, sem ekkert svar fæst viö. En Viöar veröur mikill styrkur fyrir hvaöa liö, sem hann leikur. Þaö sýndi hann gegn Hellas I gærkvöldi — og þarna „stingur hann sér gegnum vörnina” ág skorar eitt af sjö mörk- um sinum —á sinn sérstæöa hátt. Ljósmynd Bjarnleifur. Ná í beztu leikmenn sina í ensku liðinl — Tveir landsleikir við íra í körfubolta um nœstu helgi Lokatölur uröu 17-13 fyrir is- lenzka liöiö — en reyndar átti sig- urinn aö vera einu marki meiri 18-13, þvi fyrir misskilning, sem kom upp milli ágætra dómara leiksins, Björns Kristjánssonar og Karls Jóhannssonar, var lög- legt mark, sem Einar Magnússon skoraöi fallega úr horninu, aldrei talið meö. Já, Birgir gat veriö ánægöur meö varnarleikinn. Hann var góöur og lagöi grunninn aö góöum sigri liös hans. En hins vegar var sóknarleikurinn oft i molum hjá hinum yngri og óreyndari leikmönnum liösins. Stefáni Þórðarsyni, Fram, Ólafi Einars- syni, FH, og reyndar lika Pálma Pálmasyni Fram tókst ekki aö sýna þann leik I fyrsta skipti, sem þeirleika meö „landsliði” er þeir ná i félagsliöum sinum. En þetta eru ungir menn — og eiga skiliö að fá fleiri tækifæri. Hins vegar komust aörir nýliöar betur frá leiknum — Pétur Jóhannsson, Fram, sem var „klettur” I vörn- inni, og sama má einnig að nokkru leyti segja um örn Sigurðsson, FH. — Linuspilið var ekki gott hjá liðinu — Einar Magnússon, Vlking, fékk ekki mikið út úr leik sinum þar, en ógnandi utan varnar. — Já, ég verð þvi miöur aö hafa Einar inn á linunni, sagöi Birgir eftir leik- inn, þvi þeir leikmenn, sem þar hafa leikiö I landsliöinu gefa ekki kost á sér nú — aö minnsta kosti I bili. Þar átti Birgir meðal annars viö Björgvin Björgvinsson, Annars léku hinir eldri og reyndari leikmenn liösins oft prýðilega — einkum Viöar Simonarson, sem enginn veit nú hvaöa félagi tilheyrir, og Viðar fer ekki meö FH til Sviþjóðar i leikinn gegn Saab, ólafur H. Jónsson — já, og einnig Jón Karlsson og Einar. Báðir mark- verðirnir, Hjalti Einarsson og Guöjón Erlendsson, stóöu vel fyrir sinu. Gunnar Einarsson, FH, lék litiö i leiknum vegna meiösla. tslenzka liöiö byrjaöi vel og eftir 5 min. stóö 3-0. ólafur, Jón og Einar skoruöu — og það tók Sviana sex min. aö skora sitt fyrsta mark. Bezti maður Hellas, Mats Nilsson, minnkaöi muninn i 3-2, en svo skoraði Pétur fallegt mark af linu eftir undirbúning Jóns og Einars. Sviar jöfnuöu i 4-4 og þá skoraöi Einar mark og Björn dæmdi þegar mark. Hins — trar munu ná i alia beztu leikmenn sina, sem leika meö enskum liöum, og þeir munu lcika iandsieikina tvo við island i körfuknattleiknum um næstu helgi, sagði Gylfi Kristjánsson, blaðafulltrúi KKt, þegar blaöið ræddi við hann. Fyrri lands- leikurinn verður á laugardag og hefst kl. 10 — en á sunnudag verð- ur leikið kl. 20.15 og verða báöir leikirnir i Laugardalshöllinni. tsland og Irland hafa aöeins einu sinni leikiö landsleik i körfu- knattleik áður. Sá leikur fór fram i Dublin i ágúst s.l. og sigraði tsland meö 17 stiga mun. Sá leikur var vel leikinn af hálfu isl. liösins, en trar voru mjög daufir I dálkinn og sögöu þennan leik ekki gefa rétta mynd af getu þjóðanna. Þeir sækja leikinn til Englands . Einn þeirra lék með liðinu I Dublin, og var sá bezti maður liösins. Körfuknattleikur á trlandi er i örum vexti, þótt enn standi trar Englendingum aö bakienda er atvinnumennskan aö ryðja sér til rúms þar. trsk lið hafa þó náð góðum árangri gegn enskum og skozkum, og þeir fullyrða sjálfir að bil þjóöanna sé óðum að minnka. tsl. liöið hefur búið sig vel undir þessa leiki. S.trax að Noröur- landamóti s.túdenta loknu var valinn hópur leikmanna til æfinga, og er æft og leikið dag- lega. Leikmennirnir eru þessir: Kolbeinn Pálsson KR, Jón Sigurösson Ármanni, Kolbeinn Kristinsson IR, Hilmar Viktors- son KR, Jón Björgvinsson Armanni, Kári Marisson Val, Atli Arason Armanni. Agnar Frið- riksson tR, Þröstur Guömunds- son KR, Torfi Magnússon Val, Birgir Jakobsson IR, Haraldur Hauksson Armanni, Jóhannes Magnússon Val, Gunnar Þor- varðarsson UMFN, Ingi Stefáns- son 1S, Simon Ólafsson Ármanni, Kristinn Stefánsson KR, Bjarni Jóhannesson KR, Bjarni Gunnar 1S, og Birgir Guöbjörnsson KR. Þjálfari er Einar Bollason. VETRAR-OLYMPÍULEIKARNIR I NEW YORK FYLKI 1980! Á fundi Alþjóða-Olympiu- nefndarinnar i Lausanne i Sviss um helgina kom fram, aö Vancouver I Kanada hefur dregið til baka umsókn sina um aö fá að halda Vetrar-Olympiu- leikana 1980. Það þýöir, að Lake Placid i Bandarikjunum er nú eini staðurinn, sem óskað hefur eftir aö haida Ieikana, „Lake Placid er I New York-fylki og þarf að endurnýja umsókn sina á leikana fyrir fund aiþjóöa- nefndarinnar, sem verður I Vínarborg dagana 20.-24. október næstkomandi. Siðan I ágúst hefur verið reiknað með þvi, að Kanada- menn mundu draga umsókn sina til baka eftir að borgar- stjórn Vancouver felldi tillögu um að haida leikana I Garibaldi Park. Franska „vetrarborgin” Chamonix hafði upphaflega sótt um vetrarleikana 1980 ásamt Vancouver og Lake Placid, en dró umsókn sina til baka i júni siðastliðnum Á fundi alþjóöarnefndarinnar i Vinarborg verður kosið um það 23. október hvar sumarleikarnir 1980 verða haldnir. Um þaö keppa Moskva og Los Angeles. Láttu mig fá þílkyklana, Bommi! 'Y' Þetta er ’N vissulega Þorsteinn á ný í landsliðshópinn! Þorsteinn Óiafsson, markvörður Keflvikinga og landsliðsins, mun eftir allt standa I marki tslands gegn Dön- um í Alaborg annað kvöld, miöviku- dag, og gegn Austur-Þjóðverjum á laugardag i Magdcburg. Landsliðsnefnd hafði rætt við Sigurö Dagsson, markvörð Vals, sem staddur er á Englandi með félagi sinu, að koma i landsliöshópinn. Siguröur tók ailvel i þá máialeitun, en gaf þó ekki ákveöiö svar — enda nokkrum erfiðleikum bundið fyrir hann að kom- ast til Danmerkur. Eiginkona Sigurð- ar var til dæmis með honum á Eng- landi og þau höfðu skipulagt ferðalag áfram. t gær talaði Sigurður svo aftur við iandsliðsnefnd og afþakkaöi þá landsliðsboðið. Nú voru góö ráð dýr — en landsliös- nefnd ræddi við Þorstein Ólafsson afturog hann féiist á að fara, þó hann sé mjög bundinn viö nám I háskólan- um. Þorsteinn fór ekki utan með landsliðinu I morgun — heidur fer hann til Danmerkur á morgun ásamt Ellert Schram, formanni KSt, sem verður aðalfararstjóri i keppnisför landsiiðsins. Aðrir i fararstjórn eru Friðjón Friöjónsson, Bjarni Felixson, Jens Sumariiðason, Heigi Danielsson og iandsiiðsþjáifarinn er Tony Knapp. Hann var með æfingu i gær og mættu þá allir landsliðsmennirnir — Fram- arar komnir frá Spáni. Landsliöið hélt svo utan snemma I morgun. t förinni er blaðamaöur frá Visi, Kjartan L. Pálsson, og mun hann skrifa um landsleiki og fleira, sem tii feliur i för- inni. —hsim. Loks hafði Leeds það, á vítaspyrnu Meistarar Leeds höfðu það aö lokum — en vitaspyrnu þurfti til!! — Hudders- field Town, liðið á botni 3. deildar, sem tvivegis hefur gert jafntefli við Englands- meistarana Leeds i deildabikarnum, varö að lokum aö láta I minni pokann I þriöja leiknum við meistaraliðið. En það var þó ekki fyrr en niu minútum fyrir leikslok, aö Leeds skoraði mark, sem reyndist sigurmark leiksins. Ekkert mark var skorað i fyrri háifleiknum og loks á 56. minútu tókst Leeds-liöinu aö finna leiðina I mark nágranna sinna i Yorkshire — Huddersfield. Bates skoraði — en það stóð ekki iengi. Þremur min síðar jafnaöi Huddersfield með fallegu skalla- marki McGioley. Og þegar svo nij min. voru eftir var John O’Hare felldur innan vitateigs og dómarinn benti á vitaspyrnupunktinn. Peter Lorimer tók spyrnuna og skoraði öruggiega. Leeds er þvi komiö i 3. umferð keppninnar — leikur á úti- velli annað kvöld gegn öðru liði úr 3. deild, Bury. Tveir aðrir leikir voru háðir I ensku knattspyrnunni I gærkvöldi. t 3. deild. Southend-Peterbro 1-2. t 4. deild Mansfield-Swansea 3-0. Ali er kampakátur Það er nú nokkurn veginn öruggt, að „hnefaleikakeppni aldarinnar” milli þeirra George Foreman, heimsmeistara, og Muhammed AIi, fyrrum heims- meistara, vcrður háö I Kinshasa i Zaire hinn 30. október næstkomandi. Skuröur- inn, sem heimsmeistarinn fékk á augnabrún i æfingaieik, er nú úr sögunni. Báðir kapparnir æfa af kappi I Zaire —áöur belgiska Kongó — og hafa uppi stór orð. Ali hefur raunar leikið viö hvern sinn fingur — nýlega greip hann þjálfara Foreman, David Sadler, dró hann með sér að hring og sagði. Ef Foreman vill ekki keppa við mig — þá verö ég bara að keppa við þig. Siöan hló Ali mjög, en angistarsvipur var lengi á andliti þjálfarans. Hann hafði greinilega orðiö hræddur — og kannski láir honum það enginn. Myndin að ofan var nýlega tekin I æfingabúðum Alis — og þar fékk boltinn heldur betur aö kenna á hnefum meistarans Ali. Þeir gengu stundum svo hratt aö mannlegt auga átti erfitt meö aö greina þá i sundur. Já, Ali er i mikilli æfingu og kampakátur.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.