Vísir - 08.10.1974, Side 10

Vísir - 08.10.1974, Side 10
10 Visir. Þriðjudagur. 8. október. 1974. „Wong. Hvað ert þú að gera hér?” spyr O’Rorke um leið og hann sér hver liggur á fórnaraltarinu „Hugsið ekki um mig stynur Wong upp.JM f,,Finnið Betty, M_erala er meðhana „Við ættum að láta þig vérða eftir hér á altar inu, og brenna fyrir að svikja okkur Hvar er Betty. I eilífrar æsl , svarar Wong. „Hún . er i bráðri hættu þar”. Þeir, sem eru of klárir> tapa oftast á konum, peningum eða hvoru tveggju. Viö skulum sjá hvaða ráð eru gegn pamfílum Johnny. 3DHA) i ^-27 Þú kemur snemmaí Þúgeturþér Y aftur, elskan. Ég erl rangttil. ^ viss um, að þú ferð1! Viltugeta með mig á einhvern aftur? skemmtilegan stað i kvöld.E. Ekki það, að mér sé svo sem ekki sama, en móður þinni þykir það miður. Geymslupláss Hjálparsveit skáta i Reykjavik óskar eftir að taka á leigu geymslupláss ca. 150-200 ferm. i 3-4 mánuði. Þarf að vera upphitað og með góðri aðkeyrslu. Upplýsingar i Skátabúðinni simi 12045. Rafmagnsveitur rikisins óska að ráða nú þegar linumann eða lagtækan mann i linu- vinnu. Uppl. veitir starfsmannastjóri. Rafmagnsveitur rikisins Laugavegi 116, Reykjavik. Staða tryggingayfirlœknis laus Umsóknir stilaðar á heilbrigðis- og tryggingamáiaráðuneytið, ásamt upplýs- ingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist Tryggingastofnun rikisins fyrir 5. nóvember 1974. Staðan er laus frá 1. janúar n.k. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfs- manna. 5. október 1974. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS. Byggingaverkamenn Verkamenn óskast strax til bygginga- starfa i Borgartúni, góð iaun i boði. Uppl. i sima 10069 á daginn og 25632 eftir kl. 19. Nauðungaruppboð sem auglýst var 145., 46. og 48. tbl. Lögbirtingablaös 1974 á hluta i Hólmgarði 23, taiinni eign Guömundar K. Sveins- sonar, fer fram cftir kröfu Sveins H. Valdimarssonar hrl. o.fl. á eigninni sjálfri fimmtudag 10. október 1974 kl. 16.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 45., 46. og 48. tbl. Lögbirtingablaös 1974 á hluta f Hofteig 4, taiinni eign Einars Guðbjartssonar, fer fram eftir kröfu bæjarfógetans f Kópavogi á eigninni sjáifri fimmtudag 10. október 1974 kl. 15.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem augiýst var f 45., 46. og 48. tbl. Lögbirtingablaös 1974 á Hjaltabakka 22, talinni eign húsfélagsins, fer fram eftir kröfu Gjaidheimtunnar f Reykjavik á eigninni sjálfri fimmtudag 10. október 1974 ki. 15.00. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. STJÖRNUBÍO Kynóði þjónninn íslenzkur texti Bráðskemmtileg og afar fyndin frá byrjun til enda ný ftölsk- amerisk kvikmynd i sérflokki i litum og Cinema Scope. Leik- stjóri hinn frægi Marco Vicaro. Aðalhlutverk: Rossana Pdesta, Lando Buzzanca. Myndin er með ensku tali. Sýnd kl. 6, 8,10 og 10,15. Bönnuð börnum innan 16 ára. AUSTURBÆJARBÍÓ Boot Hill Hörkuspennandi og mjög viðburðarik ný, itölsk kvikmynd I litum og CinemaScope. Aðalhlutverk: Terence Hill, Bud Spencer (þekktir úr „Trinity "myndunum). Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BÍÓ Dóttir Ryans Viðfræg ensk-bandarisk MGM kvikmynd tekin i litum á Irlandi. Leikstjóri: David Lean (gerði dr, Zhivago) Aðalhlutverk: Sarah Miles, Robert DJitchum,John Mills, Cristopher Jones. Islenzkur texti. Sýnd kl. 8,30 Bönnuð börnum innan 12 ára. Neyðarkall frá noröurskauti eftir sögu Alistair MacLean Endursýnd ki. 5. KÓPAVOGSBÍÓ Who killed Mary, What'er name? Spennandi og viðburðarrik ný bandarisk litkvikmynd. Leik- stjóri: Ernie Pintaff. Leikendur: Red Buttons, Silvia Miles, Alice Playten, Corad Bain. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. HAFNARBÍÓ Amma gerist bankaræningi Afar spennandi og bráðfjörug ný bandarisk litmynd um óvenjulega bankaræningja og furðuleg ævin- týri þeirra. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11. Kr. kg 397.- Innifaiið L veröi: Útbcining. Merking. Pökkun. Kæling. KJÖTMIDSTÖÐIN Lakjarveri, .Laugalak 7. tlmi 3 S0 70 .

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.