Vísir - 22.04.1975, Blaðsíða 10

Vísir - 22.04.1975, Blaðsíða 10
10 Vísir. Þriðjudagur 22. apríl 1975. jFyrir innan kemur hann auga á um hundr-p að hlébarðamenn. Hann glottir þegar > hann sér hópinn. Hann hafði taliðij^Éio^ þrjú hundruð þegar hann hafði komið4l!: ji hofið fyrr um . Ég hef ráðið fámennt en\-j /gott starfslið yður til handa í l meðan þér dveljið i Banda-, \rikjunum, greifynja Ég er viss um að þau verða ágæt. TEKIÐ A MÓTI „MIKILVÆGUM GESTI” A KENNEDYFLUGVELLI. Gott hingað L til... Ég [/ komst gegnum tollinn án minnstu vandræða!,/ ,í>ú heyrðir mikli konungur* okkar hvað höfðinginn segir” syngur presturinn. j^Mg „Hvaö viltu að við gerum?*^i||r ! „Látið hvitu fangana deyja < „Hvitu fangarnir” _____ihróparGolta... \ „hafa orðið valdir að dauða H fjölda striðsmanna minna og að þorp mitt hefur verið lagt i rúst. Ég heimta að þeirra verði |!Jiefnt með dauða fanganna”. | Ég er hræddur ~Y Dökkt hár, mjög um að ég hafi ekki"\ Velklædd,Desmond,< | orðið neins var, sem \ gæti heitið Mary Jane) Smith og verið skóla\ kennari dásamlegrödd. Jæja.égsé hana' llklega ekki framar... ÖKUKENNSLA Ford Cortina’ 74. ökukennsla og æfingatimar. ökuskóli og próf- gögn. Simi 66442. Gylfi Guðjóns- son. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Fiat 132. ökuskóli og öll prófgögn, ef óskað er. Þorfinnur S. Finnsson. Uppl. i sima 31263 og 37631. Ökukennsla — Æfingatimar. Mazda 929, árg ’74. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 73168. Ökukennsia—Æfingatimar. Peugeot 504 Grand Luxe árg. ’75. ökuskóli og öll pró'fgögn ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Simar 83564 og 36057. Ökukennsla — Æfingartimar. Kenni á VW árg. 1974. Öll gögn varðandi ökupróf útveguð. Öku- skóli. Þorlákur Guðgeirsson, sim- ar 35180 og 83344. ökukennsla — Æfingartímar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 818 árg. ’74. Öku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Nemendur geta byrjað strax. Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349. Ökukennsla-Æfingartlmar. Kenni akstur og meðferð bifreiða, get nú bætt viö mig nokkrum nemend- um. Kenni á Cortinu ’74. ökuskóíi og prófgögn. Kjartan Ó. Þórólfs- son, simi 33675. Lærið að aka Cortinu, prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Guð- brandur Bogason. Simi 83326. ökukennsla — Æfingatlmar, kenni á Mercedes Benz og Saab 99. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason. Simi 83728. Ökukennsla — Æfingatímar. Lær ið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica ’74, sportbill Sigurður Þormar ökukennari Simar 40769, 34566 og 10373. ÞJONUSTA Margar lengdir og gerðir af hús- stigum jafnan til leigu, einnig tröppur, múrhamrar, slipirokk- ar, borvélar og taliuvinnupallar fyrir háhýsi. Stigaleigan Lindar- götu 23. Simi 26161. Grímubúningar til leigu, að Sunnuflöt 24, Garðahr. Uppl. i sima 40467-42526. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum. Pantið myndatöku tim- anlega. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skólavörðustig 30. Simi 11980. Farfuglaheimilið Stórholti 1, Akureyri, simi 96-23657. Svefn- pokapláss I 2ja og 4ra manna her- bergjum (eldunaraðstaða), ’verð kr. 300 pr. mann. Húséigendur. önnumst glerisetn- ingar I glugga og hurðir, kittum upp og tvöföldum. Simi 24322 Brynja. HREINGERNINGAR Hreingerningar. Ibúðir kr. 75 á fermetra eða 100 fermetra ibúð 7500 kr. Gangar ca. 1500 á hæö. Simi 36075. Hólmbræður. Teppahreinsun. Froðuhreinsun (þurrhreinsun) i heimahúsum og fyrirtækjum. Margra ára reynsla. Guðmundur. Simi 25592. Hreingerningar, einnig hús- gagna- og teppahreinsun. Ath. handhreinsun. 15 ára reynsla tryggir vandaða vinnu. Simar 25663-71362. Ilreingerningar—Hólmbræður. Gerum hreinar ibúðir, stiga- ganga o.fl. samkvæmt taxta. Gjörið svo vel að hringja og spyrja. Simi 31314, Björgvin Hólm. Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, einnig á stigagöngum, Hreinsum húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna & Þorsteinn. Simi 20888. Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Höfum ábreiður og teppi á húsgögn. Tökum einnig hrein- gemingar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð, ef óskað er. Þorsteinn. Simi 26097. Hreingerningar—Hólmbræður. íbúðir kr. 75 á ferm. eða 100 ferm. Ibúð á 7.500 kr. Stigagangar ca. 1500 kr. á hæð. Simi 19017. Ólafur Hólm. Kaupum Islenzkfrimerki og góm-’ ul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frlmerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21 A. Simi 21170. EINKAMÁL Maður um fertugt, reglusamur, i góðri vinnu og á ibúð, óskar eftir að kynnast konu á aldrinum 40-50 ára (má vera yngri) sem hefur gaman af gömlu dönsunum, ferðalögum og fl. Tilboð sendist VIsi merkt „161”. TAPAÐ - FUNDIÐ Tapazt hefur rautt karlmanns- veski með persónuskilrikjum og fleiru, veskið hefur tapazt fyrir utan Röðul eða i leigubil 18. april sl. inn að Hlunnavogi. Simi 52124. Fundarlaun. Gerum hreinar ibúðir og stiga- ganga, vanir og vandvirkir menn. Uppl. I sima 26437 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. Svavar Guðipundsson. KENNSLA Veiti tilsögn i tungumálum, stærðfr., eðlisfr., efnafr., rúm- teikn.,bókf.,tölfr. o.fl. —Les með skólafólki og nemendum „öld- ungadeildarinnar”. Ottó A. Magnússon, Grettisgötu 44A. Simar 25951 og 15082. SAFNARINN Seljum nýtt Lindner blað fyrir Færeyjafrimerkin, islenzka gullpen. 1974 og minnispen. Þjóð- hátiðarnefndar. KAUPUM isl. frimerki, fdc, mynt og seðla. Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6A, simi 118Í4. Sl. laugardagtapaðist gulur páfa- gaukur (úndúlati) með græna bringu i Smáibúðahverfi. Finn- andi vinsamlegast hringi i sima 32297. BARNAGÆZLA 12-13 ára telpaóskast á heimili úti á landi i sumar. Uppl. i sima 94- 8121 frá kl. 9-12 f.h. og eftir kl. 7 á kvöldin. YMISLEGT Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks- bifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. I sima 83071 éftir kl. 5 dag- lega. Bifreið. MUNIÐ RAUÐA KROSSINN GAMLA BÍÓ Alex í Undralandi (Alex in Wonderland) NÝJA BIÓ Poseidon slysiö Sýnd kl. 5 og 9. STJÓRNUBÍÓ Brúin yfir Kwai-fljótið Islenzkur texti Sýnd kl. 9 Siðasta sinn Leiö hinna dæmdu Islenzkur texti Sidney Poiter, Harry Belafonte Endursýnd kl. 5 og 7. KOPAVOGSBIO Ránsferö skiðakappanna Spennandi litkvikmynd tekin i stórbrotnu landslagi Alpafjalla. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 8. Maöurinn/ sem gat ekki dáið ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 10. HAFNARBIO Foxy Brown Ofsaspennandi og hörkuleg, ný, bandarisk litmynd um heldur hressilega stúlku og baráttu hennar við eiturlyfjasala. ISLENZKUR TEXTI. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnskirteini. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Dodge Charger ’72 Dodge Dart ’71 Nova ’70 Mercury Comet ’73 Maverick ’70 Merc. Benz ’68 Toyota Mark II ’72 Citroen GS ’74 Peugeot 304-404 ’71 Morris Marina 1800 ’74 Datsun 1200 ’73 VW ’70 — ’71 — ’73 Fiat 127 ’73 — ’74 Fiat 128 ’73 — ’74 Bronco ’70 — ’74 — ’73 Saab 96 ’72 Chevrolet Pickup ’72 Opið frá kl. 1-9 á kvöldin [laugardaga kl. 10-4 elhu Hverfisgöto 18 - Simi 14411 Jeanne Moreau og „Óskars” verðlaunaleikkonan I ár: Ellen Burstyn. Leikstjóri: Paul Mazursky ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.