Vísir - 22.04.1975, Blaðsíða 11

Vísir - 22.04.1975, Blaðsíða 11
Vísir. Þriðjudagur 22. april 1975. 11 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ INÚK miðvikudag kl. 20 Siðasta sinn SILFURTÚNGLIÐ Frumsýning fimmtudag (sum- ard. fyrsta) kl. 20. 2. sýning laugardag kl. 20. HVERNIG ER HEILSAN? föstudag kl. 20. Næst siðasta sinn. AFMÆLISSYRPA sunnudag kl. 20. Leikhúskjallarinn: LJÓÐ- OG SÖNGVAKyöLD Ung skáld og æskuverk miðvikudag kl. 21. Miðasala 13,15 — 20. Simi 1-1200. FLÓ A SKINNI i kvöld kl. 20,30. FJÖLSKYLDAN miðvikudag kl. 20.30. FLÓ A SKINNI fimmtudag kl. 20,30 — 255. sýning. SELURINN HEFUR MANNSAUGU föstudag kl. 20,30. Næst siðasta sýning. nAUÐADANS laugardag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. TÓNABÍÓ Mafían og ég „Atburðarásin er hröð og áhorfendur standa allan tim- ann á öndinni af hlátri.” — ,,Það er óhætt að mæla með myndinni fyrir hvern þann sem vill hlæja duglega i 90 minútur.” Þ.J.M. Vísir 17/4 Ný dönsk gamanmynd Sýnd kl. 5, 7 og 9. ISLENZKUR TEXTI. HÁSKÓLABÍÓ Ný, norsk litmynd: Bör Börson junior gerð eftir samnefndum söngleik og sögu Johans Falkbergets. Kvikmyndahandrit: Harald Tus- berg.Tónlist: Egil Monn-Iversen. Leikstjöri: Jan Erik Dúring. Sýnd kl. 5 og 8,30. Mynd þessi hefur hlotið mikla frægð, enda er kempan Bör ieikin af frægasta gamanleikara Norð- manna Fleksnes (Rolv Wesen- lund). Athugið breyttan sýningartima. flUSTURBÆJABBÍQ Allir eiska Angelu Malizia Bráðskemmtileg, ný, itölsk kvik- mynd i litum, er alls staðar hefur hlotið miklar vinsældir. Aðalhlutverk: Laura Antonelli, Alessandro Momo. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. VINDSOR sófasettið Bjóðum þetta fallega sófasett ó sérstaklega góðu verði, kr. 136.900.— Nú geta allir eignazt sófasett Bifreiðaverkstœði Eigum nú fyrirliggjandi kveikjutímaljós m/gráðumæli og þjöppumæla. Eigum einnig kveikjuvarahluti i ameriska bila á góðu verði. O. £ngilbert//on h/f Stilli- og Auðbrekku 51 véjaverkstæði Kópavogi, sími 43140 Knattspyrnuþiólfari óskast austur á land I sumar. Þarf að geta Ieikiö meö sjáifur. Upplýsingar á skrifstofu K.S.Í. i síma 84444 milli ki. 2 oe 4 e.h. Flugstöðin 1975 sýnd kl. 5, Y og 9. Allra siðasta sinn Hús morðingjans (Scream and die) Brezk sakamálahrollvekja. Sýnd kl. 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Allra siðasta sinn HÚSGAGNAHÚSIÐ Auðbrekku 61, Kóp. Simi 41694. Framl. trlfar Guðjónsson h.f. F©st i flestum húsgagnaverzlunum landsins. Fró íþróttafélagi fatlaðra í Reykjavík Aðalfundur verður þriðjudaginn 29. april, að Hátúni 12,2. h.,og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.