Vísir - 16.05.1975, Blaðsíða 21

Vísir - 16.05.1975, Blaðsíða 21
Vísir. Föstudagur 16. mai 1975. IÍTVARP • Mánudagur 19. mai Annar dagur hvitasunnu 8.30 Létt morgunlög Richard Muller — Lampaertz stjórn- ar hljómsveit sinni. 9.00 Fréttir 9.05 Morguntónleikar. 11.00 Messa i safnaöarheimili Langholtssóknar Prestur: Séra Arelius Nielsson. Organleikari: Jón Stefáns- son. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 „Um pólitík” Gisli J. Ástþórsson les þátt úr bók sinni, „Hlýjum hjartarót- um”. 13.40 HarmonikulögJoe Basile leikur. 14.10 A listabrautinni Jón B. Gunnlaugsson kynnir 15.00 Miðdegistónleikar a. Forleikur og trúðadans úr óperunni „Seldu brúðinni” eftir Smetana. Sinfónlu- hljómsveit útvarpsins i Köln leikur, Dean Dixon stjórnar. b. Lög úr óperettum. Sieg- linde Kahmann og Sigurður Björnsson syngja, Carl Billich leikur á planó. c. „Carmen” hljómsveitar- svita eftir Bizet. Lamoureux hljómsveitin leikur, Antal Dorati stjórn- ar. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Endurtekið efni: Viðtal við Ragnar H. Ragnar á tsafirði Ævar R. Kvaran ræðir vð hann um tónlistar- feril hans, tónlistarlif I Vesturheimi og skáldið Ká- inn. (Áður útvarpað i þætti frá Vestur-lslendingum 28. sept. I fyrra). 17.10 Kórsöngur i útvarpssal Kór Hvassaleitisskóla I Reykjavik syngur. Söng- stjóri: Herdis Oddsdóttir. 17.30 Sagan: „Prakkarinn” eftir Sterling North Hannes Sigfússon þýddi. Þorbjörn Sigurðsson byrjar lesturinn. 18.00 Sundarkorn meö banda- riska píanóleikaranum Gary Graffman 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.25 Hughrif frá Grikklandi 20.10 Frá fjölskyldutónleikum Sinfóniuhljómsveitar fs- lands i Háskólabiói I marz s.l. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Kynnir: Atli Heim- ir Sveinsson. Á efnisskránni eru m.a. verk eftir Rossini I hljómsveitarútsetningu Brittens, kaflar úr tónverk- um eftir Mozart, þrjú lög úr „Dimmalimm” eftir Atla Heimi Sveinsson og Rimna- dans nr. 4 eftir Jón Leifs. 20.50 Vordagar i Kaupmanna- höfn Guðrún Guðjónsdóttir flytur frásöguþátt. 21.20 „Kol Nidrei”, hebreskt ijóð op. 47 eftir Max Bruch 21.40 Söngvarinn og vlsna- smiðurinn Evert Taube Sig- mar B. Hauksson ræðir við Ingibjörgu Kutschbach, sem syngur nokkur lög. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög (23.55 Fréttir i stuttu máli). 01.00 Dagskrárlok. Haraldur Friðriksson (sá i lopapeysunni) undirbýr eitt af fyrstu atriöum myndarinnar. Leikendurnir eru Rúrik Haraldsson (Ingólfur bóndi á Selfossi) og Sunna Borg (Guðný dóttir Ingólfs á Selfossi). Ljós- my-idir Sjónvarp. Loks birtist Lénharður — Myndin umtalaða sýnd á 2. hvítasunnudag kl. 20.35. Nú birtist hún loksins á skján- um, myndin, sem sennilega er orðin sú umtalaðasta af öllum kvikmyndum sjónvarpsins. Þetta er Lénharður fógeti, sem fyrst átti að sýna áhorfendum um siðustu jól, siðan um páska, en nú er hvitasunnan komin og nú er ekki eftir neinu að biða lengur. Myndin verður sýnd á annan i hvitasunnu klukkan 20.35. Sýning myndarinnar stendur i 73 minútur. —JB Hólm, einn af mönnum Lénharðs, er leikinn af Sigurði Hallmarssyni. 21 -K-n-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-K-k-k-k-K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k- Í ** m r — ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ I ★ i i ★ ★ ★ ★ ! $ ★ ! í ★ ★ ★ ★ ★ * * * * * * * * ■* •* * ¥ ■¥• * ¥ ¥ •¥■ I 71 * m Í!P LÖ k * ** :JC Spáin giidir fyrir laugardaginn 17. mai. spa m Nl Tfií u: Hrúturinn, 21. marz—20. april. Dagurinn er mjög hentugur til alls konar ferðalaga og meiri- háttar stórræða. Sýndu börnum ástúð og um- hyggju. Vertu óhrædd (ur) að sýna hæfni þina. Nautið,21. april—21. mai. Littu til foreldra þinna og sjáðu um að þá skorti ekki neitt. Þú nærð hag- stæðum samningum sem þú hefur lengi óskað eftir. Tviburarnir, 22. mal—21. júni. Farðu i smá- ferðalag I dag. Auktu við menntun þina. Kvöldið verður skemmtilegt. Krabbinn, 22. júni—23. júli. Þér tekst vel að koma áhugamálum þlnum I framkvæmd i dag. Þér er óhætt að taka einhverja áhættu þvi allt mun fara á betri veg. Ljónið,24. júli—23. ágúst. Breyting á dvalarstað mun gera þér gott nú um helgina. Og fáðu þér eitthvað gott að lesa. Vertu óhrædd(ur) þótt þú sért I sviðsljósinu. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Þú veröur afvega- leidd (ur) ef þú gætir þin ekki vel, sérstaklega á hugvitsamlegum fortölum. Skemmtu þér I kvöld. Vogin,24. sept.—23. okt. Þetta verður hagstæður dagur til samvista við annað fólk. Littu örlitið mannlegar á lífið I kringum þig og dæmdu ekki of fljótt. Drekinn, 24. okt,—22. nóv. Þú átt möguleika á þvi að skara fram úr ef þú leggur þig nógu mikið fram. Taktu tillit til annarra I kvöld. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Reyndu að bregða sem minnst út af venjunni I dag og flæktu þig ekki I neina vafasama hluti. Kvöldið verður rólegt. Steingeitin, 22. des,—20. jan. Haltu ekki ákvörð- un þinni til streitu i dag. Nemendum i þessu merki gengur vel að læra I dag og verða heppnir. Vatnsberinn, 21. jan. — 19. feb. Morgunninn er góður til að ræða við maka þinn eða félaga um vandamál sem komið hafa upp. Takið sameigin- lega ákvörðun. Breyttu eitthvað til. Fiskarnir, 20. feb.—20. marz. Þú skalt ekki fær- ast of mikið I fang I dag og ættir heldur að nota daginn til að hvila þig eða skemmta þér. „Birtingur" á hvítasunnu klukkan 22.10: Voltaire og Birtingur Myndin hér að ofan er af leikaranum Frank Finlay, sem fer með hlutverk Voltaire I myndinni Birtingur, sem sjónvarpið sýnir á hvitasunnudag. Hér er um að ræða brezkt sjónvarpsleikrit, sem byggt er á hinu fræga ádeiiuriti franska rithöfundarins Voltaire og komið hefur út I Islenzkri þýðingu Halldórs Laxness. Sýning mynd- arinnar hefst klukkan 22.10. —JB ¥-k-k-k-k-H-)f)f)f)f)f)f)f)f3f)f)f>f)f)f)f)f)f>f)f)fX-)f)f)f)f>f>f>f>f>f>f)f)f)4-)f>f):4f^4(-k-k-k-k-k-k4t-k-k-k-k-k-k+)f)f)f)f)f)f)f)f)(-)f)f)f)f)f)f)f)f)f)f)f)f)f)f)f)f)f)f)f)f^-)f)f)f)f)f)f)f)f)f)f3fjfjf3f)(.^)j.$

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.