Vísir - 02.06.1975, Page 4

Vísir - 02.06.1975, Page 4
4 Visir. Mánudagur 2. júni 1975 FASTEIGNIR FASTEIGNIR FASTEIGNIR Sá tryggir sinn hag, sem kaupir SKODA í dag! 26933 Kóngsbakki. 2ja herbergja 75 fm ibúð á jarbhæö. Sérþvottahús. Auðbrekka I Kópavogi. 2ja herbergja 66 fm ibúð á 1. hæð. Bílskúrsréttur. Háaleitisbraut. 2ja herbergja 60 fm ibúð á jarðhæð. Dvergabakki. 3ja herbergja 80 fm ibúð á 1. hæö. Haröviðarinnréttingar i eldhúsi og flisalagt baðher- bergi. Snorrabraut. 3ja herbergja 90 fm ibúð á 1 hæð 4- 1/2 kjallari. Sérhæð. Sa famýri. 4ra herbergja 100 fm ibúð á 1. hæð. Ibúð I góðu ástandi. Bilskúr. Fagrabrekka I Kópavogi. 5 herbergja 125 fm ibúð á 2. hæð. Ibúðin er 3 svefnher- bergi, stofa, eldhús og bað, ásamt sameiginlegu þvotta- húsi. Háaleitisbraut. 5 herbergja 117 fm ibúð á 4. hæð. Astand ibúðar mjög gott. Skólagerði i Kópavogi. Sérhæð á 2. hæð, 120 fm. Sér- þvottahús. Bflskúrsplata. Þórsgata. Einbýlishús á einni hæð ásamt bilskúr. Eignin er tvær 2ja herbergja fbúðir, 50 fm, lóðin er 328 fm, má byggja 120 fm 2ja hæða hús með kjallara. Aratún i Garðahreppi. Einbýlishús á einni hæð, 135 fm. Húsið er 4 svefnherbergi og tvær samliggjandi stofur. Bflskúr. Höfum til sölu sumarbú- staðaiönd i Grimsnesi. HJA OKKUR ER MIKIÐ UM EIGNASKIPTI — ER EIGN YÐAR A SKRA HJA OKK- UR? Sölumenn Kristján Knútsson Lúðvik Ilalldórsson hyggist þér selja, skipta, kaupa Eigna- markaóurinn Austurstræti 6 sími 26933 Til sölu m.a.: Sumarbústaður og sumarbústaðalóðir. Óskum eftir: Öllum stærðum fast- eigna og fiskiskipa á söluskrá. EIGNAÞJÓNUSTAN z Mosfellssveit. Einbýlishús i smiðum 143 ferm. ásamt bilskúr. Til af- hendingar i ágúst n.k. FASTEIGNA- OG SKIPASALA NJÁLSGÖTU 23 SÍMI: 2 66 50 'ÞURFID ÞER HIBYLI HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38 Simi 26277 Gísli Ólafsson 201 78 SIMIfflER 24300 Nýja fasteignasalan Laugaveg 1 2 Simi 24300 Logi Guðbrandsson hrl., Magnús Þórarinsson framkv.stjl. utan skrifstofutíma 18546. EIGflfMTHÐILUflin VONARSTRÆTI 12 simi 27711 S«HustJ6ri: Sverrir Kristinsson ÍBÚÐA- SALAN EIGNAVAL ^eso0 Suöurlandsbraut 10 85740 EIGNASALAIM REYKJAVIK ÞórðurG. Halldórsson slmi 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) s/mi 26600 Hafnarstræti 11. Simar: 20424 — 14120 Heima: 85798 — 30008 usava FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali. Kvöldsimi 21155. Fasteignasalan Fasteignir við allra hæfi Norðurveri Hátúni 4 a Sfmar 21870 og 20998. Sendibíla hjólbar&ar ET 1 5y af tveim af fjórum ' dekkjum IV7 dekkjum 750-16/8 ET 1 m/slöngu Kr. 11.580,- 750-16/10 NB 33 m/slöngu Kr. 14.360,- TÉKKNESKA BIFREIÐA UMBOÐ/Ð Á ÍSLANDIH/E GARDAHREPPUR HJÖLBARDAVERKSTÆÐID NYBARDI AUÐBREKKU 44—46 SIMI 42606 AKUREYRI SKODAVERKSTÆDIDAAKUREYRI H/F OSEYRI8 SKODA KR. IOO 645.000 Veró til öryrkja • - 470.000.- SKODAjMAji nnn iiol 684.000.- Verö til öryrkja 503.000.- SKODAm* iiols722.000.- Verð til öryrkja 535.000.- Skoda 100/110 eru meðal alhagkvæmustu bifreiða í rekstri. I nýafstaðinni sparaksturskeppni hafnaði Skoda 110L í öðru sæti í sínum flokki 1100—1300 cc. með aðeins 4,6 lítra meðalbensíneyðslu d 100 km. Um varahlutaþiónustu okkar nægir að segja hana „fróbæra‘. Hún rís vel undir því. TÉKKNESKA B/FREÍÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLAND/ H/F Auðbrekku 44-46, Kópavogi - Sími 42600 Rafmagnsveitur rikisins óska að ráða eftirlitsmann raf- lagna á Austurlandi Laun samkvæmt kjarasamningum starfs- mannafélags rikisstofnana og rikisins. Umsóknir með upplýsingum um menntun aldur og fyrri störf sendist rafveitu- stjóranum á Austurlandi, Selási 8 Egils- staðakauptúni eða til Rafmagnsveitna rikisins Laugavegi 116 Reykjavik, fyrir 10. júni n.k. Húsnœði óskast Til leigu óskast 2ja herbergja ibúð eða for- stofuherbergi, á góðum stað i borginni. Nú þegar eða eftir samkomulagi. Uppl. i sima 18450 á skrifstofutima. Framhalds- aðalfundur Verzlunarmannafélag Reykjavikur held- ur framhaldsaðalfund i kvöld, mánudag- inn 2. júni 1975, i Átthagasal Hótel Sögu kl. 20,30. Fundarefni: Lagabreytingar og kjara- mál. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.